Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Bjarni leikur til úrslita

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk fyrir Skövde þegar liðið vann Kristianstad, 23:22, á heimavelli í þriðja undanúrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik í dag. Bjarni lék í um stundarfjórðung í leiknum og náði loks að sýna sínar...

Eru með bakið upp að vegg

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg eru í slæmri stöðu eftir tap fyrir SönderjyskE í fyrstu viðureign liðanna í umspili um keppnisrétt í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 26:23. Leikið var á heimavelli EH Aalborg sem...

Smit í herbúðum Nancy

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, greinir frá því á Facebook-síðu sinni í dag að smit kórónuveiru, tvö tilfelli, hafi komið upp í herbúðum þess. Af þeim sökum var viðureign Nancy og Dijon sem fram átti að...
- Auglýsing -

Snilldartilþrif Arons – myndskeið

Í tilefni af þeim stórfréttum sem staðfestar voru í vikunni að Aron Pálmarsson gangi til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold i sumar eftir fjögurra ára veru hjá Barcelona hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tekið saman ítarlegt og skemmtilegt myndskeið...

Rýr uppskera á heimavelli

Íslendingaliðið EHV Aue náði aðeins í annað stigi í kvöld í viðureign sinni við Konstanz á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 27:27. Leikmenn Konstanz jöfnuðu metin þegar um ein mínúta var til leiksloka og þar við sat....

Viktor Gísli með í tilþrifum umferðarinnar – myndskeið

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsmaður danska liðsins GOG er einn fimm markvarða sem á hvað glæsilegustu tilþrifin í síðari leikjum átta liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru á þriðjudaginn. Viktor Gísli var vel á verði...
- Auglýsing -

Flytur sig um set innan Noregs

Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur samið við norska 1. deildarliðið Gjerpen sem hefur bækistöðvar í Skien í Þelamörk í Noregi. Forsvarsmaður félagsins staðfestir komu Söru Daggar til félagsins á dögunum í staðarblaði í Skien. Ekkert er hinsvegar staf um...

Fimmtíu leikir í röð án taps

Flensburg, liðið sem Alexander Petersson leikur með, lék í dag sinn 50. heimaleik í röð án taps í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið Ludwigshafen var 50. fórnarlamb hins sterka liðs Flensburg, lokatölur, 35:29. Alexander skoraði ekki mark í...

Elliði Snær með á nýjan leik

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson mætti til leiks á ný í kvöld með Gummersbach eftir rúmlega mánaðar fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans hafði góð áhrif á liðsfélagana því þeir gjörsigruðu liðsmenn Rimpar Wölfe, 33:23, á heimavelli í þýsku 2. deildinni...
- Auglýsing -

Ágúst og Arnór fögnuðu sigrum

Ágúst Elí Björgvinsson og Arnór Atlason fögnuðu sigri, hvor með sínu liði, í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Ágúst Elí og félagar í Kolding unnu Svein Jóhannsson og samherja í SönderjyskE, 32:29, í fyrsta riðli undanúrslitanna á...

Arnór Þór kominn í sóttkví – landsleikir framundan

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í þýska handknattleiksliðinu Bergischer HC eru farnir í sóttkví aðeins 10 dögum eftir að þeir losnuðu úr sóttkví þegar smit greindist innan leikmannahópsins í lok mars. Eftir skimun hjá leikmönnum í fyrradag reyndist einn...

Molakaffi: Aue-tríóið, skiptu öllu út, aftur og nýbúnar, fleiri smit

Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í EHV Aue töpuðu í gærkvöld fyrir efsta liði þýsku 2. deildarinnar, HSV Hamburg, 28:24. Leikið var í Hamborg. Staðan var jöfn í hálfleik, 13:13.  Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö af mörkum Aue. Sveinbjörn...
- Auglýsing -

Tvö áfram en tvö eru úr leik

Tvö Íslendingalið komust í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik en tvö heltust úr lestinni. Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG töpuðu með fimm marka mun fyrir Wisla Plock í síðari viðureign liðanna í Póllandi í kvöld, 31:26, eftir þriggja...

Landsliðsmarkverðirnir fara á kostum – myndskeið

Landsliðsmarkverðirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru á meðal þeirra sem eiga glæsilegustu tilþrif markvarða í fyrstu leikjum úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Ágúst Elí stendur á milli stanganna hjá KIF Kolding og Viktor Gísli Hallgrímsson er vaktinni...

Arnór Þór á meðal þeirra bestu

Arnór Þór Gunnarsson hornamaður Bergischer HC og íslenska landsliðsins var valinn í úrvalslið 26. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik en umferðinni lauk um helgina. Þetta er í fyrsta skiptið á leiktíðinni sem Arnór Þór er í liði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -