Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, en hjá því starfar Roland Eradze sem aðstoðarþjálfari, leikur um þriðja sæti í Austur-Evrópudeildinni, SHEA Gazprom League, í handknattleik karla á morgun gegn Meshkov Brest. Motor tapaði í gær fyrir Veszrpém í undanúrslitum, 36:29, eftir...
Gellir Michaelsson er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH.
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...
„Þetta var æðisleg tilfinning,“ sagði handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson við handbolta.is í morgun um það hvernig honum leið að mæta á ný út á handknattleiksvöllinn í gærkvöld. Gísli Þorgeir hefur verið frá keppni síðan síðla í mars þegar hann...
„Það hefur ríkt mikil eftirvænting innan félagsins í allt sumar yfir að fá loksins tækifæri á að vera á ný í bestu deild þýska handboltans,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir handknattleikskona hjá þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau þegar handbolti.is sló...
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður, lék sinn fyrsta handboltaleik í gærkvöld síðan hann fór úr axlarlið síðla í mars á þessu ári. Gísli Þorgeir var í liði SC Magdeburg er það mætti HC Erlangen og vann, 34:22, í síðasta æfingaleik...
Kasper Larsen, markvörður, sá til þess að stjörnum prýtt meistaralið Danmerkur, Aalborg Håndbold, fór tómhent heim frá heimsókn sinni til Sveins Jóhannssonar og samherja í SönderjyskE í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, lokatölur 29:28.
Larsen varði frá Norðmanninum Kristian...
Elías Már Halldórsson og leikmenn hans í Fredrikstad Bkl. réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Liðið fékk stjörnum prýtt lið Evrópumeistara Vipers Kristiansand í heimsókn í Kongstenhallen...
FH-ingurinn Embla Jónsdóttir hefur verið kölluð inn í aðalliðið hjá Göppingen fyrir komandi keppnistímabil. Embla lék með liði tvö hjá félaginu á síðustu leiktíð í 3. deild. Frá þessu var greint í dag.
Embla leikur í vinstra horni og er...
„Ég hef virkilega gaman af þessu. Þjálfarastarfið hefur uppfyllt mínar væntingar og rúmlega það,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Gummersbach, er handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær. Rúmt ár er síðan Guðjón Valur tók við...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, segir í samtali við Sport Bild að tímabært sé að fækka liðum í þýsku 1. deildinni um tvö, úr 18 niður í 16. Fækka verði leikjum svo tími gefist til landsliðsæfinga. Verði...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að verja mark GOG lengi í gær þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 39:30, í upphafsleik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni. Leikið var á heimavelli GOG. Viktor Gísli varði tvö af þeim sex skotum sem bárust á...
Hannes Jón Jónsson fagnaði sigri í kvöld með lærisveinum sínum í meistaraliðinu Alpla Hard í meistarakeppninni í Austurríki. Alpla Hard vann Aon Fivers örugglega 33:27. Hard var með þriggja marka forystu að loknum fyrri hálfleik, 16:13.
Það er skammt stórra...
Stórleikur landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur dugði ekki liði hennar, Ringkøbing Håndbold, til sigurs á Randers í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik á heimavelli í kvöld.
Elín Jóna, sem gekk til liðs við nýliða Ringkøbing Håndbold í sumar frá...
Axel Stefánsson, handknattleiksþjálfari, og leikmenn hans í Storhamar byrjuðu keppni í norsku úrvalsdeild kvenna með sigri á Larvik, 30:26, á útivelli eftir hreint ævintýralegan síðari hálfleik. Storhamar skoraði þá 21 mark og vissu leikmenn Larvik ekki hvaðan á...
„Undirbúningurinn hefur verið knappur af ýmsum ástæðum. Þar af leiðandi eigum við svolítið í land ennþá,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans.
Guðmundur Þórður er að hefja sína...