- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Orri Freyr fagnaði sigri í sínum fyrsta leik

Dominik Mathe tryggði í kvöld Noregsmeisturum Elverum sigur á Drammen, 34:33, með sigurmarki sex sekúndum fyrir leikslok í fyrsta leiknum sem fram fer í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í 252 daga eða frá 22. desember á síðasta ári. Mikill...

Viktor Gísli aftur sterklega orðaður við Nantes

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins GOG, er á ný sterklega orðaður við franska liðið HBC Nantes. Samkvæmt óstaðfestum fregnum Ouest France í morgun þá hefur Nantes samið við Viktor Gísla og króatíska landsliðsmarkvörðinn Ivan Pesic...

Kórdrengir leita, Steinunn, Ladefoged, Duenas, Hykkerud

Kórdrengir leita logandi ljósi að þjálfara fyrir lið sitt áður en átökin hefjast í Grill 66-deildinni eftir hálfa fjórðu viku. Handbolti.is hefur heimildir fyrir því að Kórdrengir hafi m.a. rætt við  Bjarka Sigurðsson þjálfara og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir Örn, Aðalsteinn, Roland, Savykynas, Gibelin

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust örugglega í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær þegar þeir unnu Spor Totor SK frá Ankara öðru sinni á tveimur dögum með miklum mun. Í gær skakkaði 20...

Teitur Örn skaut Kristianstad áfram

Teitur Örn Einarsson skaut IFK Kristianstad í 16-liða úrslit sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Hann átti stórleik og skoraði átta mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 34:24, á Anderstorp SK á útivelli í lokaumferð riðlakeppni 32-liða úrslita. Kristianstad og...

Sjö marka sigur og sæti í átta liða úrslitum

Aron Pálmarsson og samerjar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold komust í dag í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar með sigri á HC Midtjylland, 36:29, á útivelli. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Liðsmenn HC Midtjylland náðu að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Harpa Rut, Grótta, Hörður, Blönduós

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk þegar Skövde vann IFK Tumba, 35:29, í lokaleik liðanna í 4. riðli 32 liða úrslita sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Skövde  er komið í 16 liða úrslit keppninnar. Leikmenn Tumba sitja eftir...

Ýmir og félagar unnu stórt – tap hjá Viktori og Hannesi

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu stórsigur á Spor Toto SK frá Tyrklandi, 38:22, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag en leikið var í Þýskalandi. Liðin mætast öðru sinni á...

Molakaffi: Hákon Daði, Elliði, Nágy, Sandra, Elín Jóna, Skube, Vasile

Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Gummersbach tryggði sér sæti í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í gær með því að leggja  Pforzheim/Eutingen, 25:20, á útivelli í fyrstu umferð. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö...
- Auglýsing -

Spennandi áskorun að fást við

Handknattleiksþjálfari Hannes Jón Jónsson færði sig um set í sumar og fluttist án ný yfir landamærin til Austurríkis eftir tveggja ára veru í Þýskalandi við stjórnvölin hjá Bietigheim. Hannes Jón réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur...

Styttist í að Janus Daði mæti út á leikvöllinn

„Ég er kominn nokkuð langt með endurhæfinguna og vonast til að spila síðasta æfingarleikinn okkar sem verður í næstu viku,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildar liðsins Frish Auf Göppingen við handbolta.is í...

Molakaffi: Elías Már, Birta Rún, Ágúst Elí, Sveinbjörn og Arnar Birkir, ÍR, Vængir

Elías Már Halldórsson er kominn áfram í næstu umferð norsku bikarkeppninnar með lið sitt, Fredrikstad Bkl., eftir öruggan sigur á Reistad á útivelli í gærkvöld, 37:21. Fredrikstad Bkl. var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:11. Elías Már...
- Auglýsing -

Stærsta nafnið í dönskum handbolta í áratug

Aron Pálmarsson er þekktasti og besti handknattleiksmaður sem komið hefur inn í danskan handknattleik í a.m.k. áratug. Þetta fullyrðir Peter Bruun Jørgensen, einn sérfræðinga dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. „Aron er stærsta nafnið sem komið hefur inn í danska handknattleik í...

Molakaffi: Viktor Gísli, Orri Freyr, Lárus, Aðalsteinn, Viggó

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ringsted, 32:28, á útivelli.  Grunnur að sigrinum var lagður í fyrri hálfleik en að honum loknum var...

Myndskeið: Aron hefur stimplað sig inn í Danmörku

Aron Pálmarsson hefur ekki lengi verið í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg en hann hefur þegar unnið fyrsta verðlaunagripinn með nýja liðinu. Aalborg vann í kvöld meistarakeppnina í Danmörku þegar meistarar og bikarmeistarar síðasta tímabils mættust. Aalborg er ríkjandi meistari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -