Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Treystu stöðu sína

EH Aalborg, liðið sem Sandra Erlingsdóttir leikur með í dönsku B-deildinni í handknattleik, treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina með tveggja marka sigri á Hadsten, 29:27, á heimavelli í dag. Sigurinn var öruggari en tölurnar gefa...

Þórir glímir við Hollendinga og Svartfellinga

Þórir Hergeirsson og norska kvennalandsliðið, sem er ríkjandi Evrópumeistari, mætir m.a. heimsmeisturum Hollands og Svartfellingum í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar sem fram fara í Japan. Dregið var í riðla í morgun.Norðmenn og Svartfellingar voru saman í riðli í forkeppni...

Á brattann að sækja

Ekki gekk sem skildi hjá Íslendingum í fyrstu leikjum undanúrslita í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði töpuðu naumlega á heimavelli fyrir ríkjandi meisturum, H71, 27:26, í Kollafirði. Leikmenn...
- Auglýsing -

Hildigunnur og félagar stóðust áhlaupið og náðu í stig

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Bayern Leverkusen kræktu í annað stigið í kvöld þegar leikmenn Metzingen komu í heimsókn í Osterman-Arena til viðureignar í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 24:24. Leikmenn Metzingen gerðu harða að hríð að Leverkusen-liðinu á...

Lærisveinar Guðjóns Vals treystu stöðu sína

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar halda áfram á sigurbraut í þýsku 2. deildinni í handknattleik en í kvöld unnu þeir Wilhelmshavener, 32:28, á heimavelli. Með sigrinum treysti Gummersbach stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með 27 stig, er tveimur stigum...

Arnór Þór og samherjar komnir í sóttkví

Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska handknattleikslandsliðsins, og samherjar hans í þýska 1. deildarliðinu Bergischer HC, eru komnir í sóttkví. Tvær jákvæðar niðurstöður komu úr skimun hjá leikmönnum í gær og lá niðurstaða fyrir í dag.Eftir því sem greint er...
- Auglýsing -

Fjögur Íslendingalið af fimm fara í átta liða úrslit

Fjögur Íslendingalið af fimm sem voru í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eru komin í átta liða úrslit eftir síðari leikina sem fram fór í dag. Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar í GOG gerðu sér lítið fyrir og...

Ómar Ingi rakar saman viðurkenningum

Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon hefur farið á hamförum með SC Magdeburg síðustu vikur, bæði í þýsku 1. deildinni í Evrópudeildinni. Hann hefur raðað inn mörgum og deilt út stoðsendingum á samherja eins og molum úr konfektkassa.Af þessum ástæðum...

Þrír á meðal fimm markahæstu

Íslenskir handknattleiksmenn eru sem fyrr í fremstu röð í Þýskalandi. Þrír þeirra eru á meðal fimm efstu á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í 1. deild. Framan af tímabili voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson...
- Auglýsing -

Teitur í stóru hlutverki í sjö marka sigri – myndskeið

Teitur Örn Einarsson lék stórt hlutverk hjá IFK Kristianstad í kvöld þegar liðið vann Ademar León frá Spáni með sjö marka mun, 34:27, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik á heimavelli.Teitur Örn skoraði fimm...

Frábær áfangi eftir að blikur höfðu verið á lofti

„Þetta er frábær áfangi sem ekki var endilega reiknað með að við myndum ná eins og staðan var á síðasta sumri þegar nokkur óvissa ríkti innan félagsins,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding sem...

Frábær tilþrif hjá Viktori Gísla – myndskeið

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er einn fimm markvarða sem átti bestu tilþrifin í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fór í síðustu viku. Viktor Gísli varði þá glæsilega opið færi í leik með danska liðinu GOG...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hörður, Arnar og úrslitakeppnin er að hefjast

Hörður Fannar Sigþórsson skoraði þrjú mörk þegar KÍF frá Kollafirði vann VÍF, 33:30, í Vestmanna í gær í lokaumferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Með sigrinum tryggðu Hörður Fannar og félagar sér þriðja sæti deildarinnar. Þeir mæta ríkjandi meisturum H71...

Kom af krafti til leiks

Hildigunnur Einarsdóttir mætti spræk til leiks í dag með Bayer Leverkusen eftir að hafa verið frá keppni síðan í byrjun febrúar að hún fór í speglun á hné vegna meiðsla. Hún kom af krafti inn í sigurleik Leverkusen á...

Guðmundur og lærisveinar upp í áttunda sæti

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, gat fagnað sigri í dag þegar lið hans lagði Ludwigshafen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 30:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Með sigrinum færðist...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -