EHV Aue, með Íslendingana Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson markvörð, innanborðs náði loks að leika í gærkvöld í þýsku 2. deildinni í handknattleik en fá félög deildarinnar hafa orðið verr úti í kórónuveirunni en Aue. M.a. er þjálfari...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, og Arnar Freyr Arnarsson leikmaður liðsins, máttu bíta í það súra epli ásamt samherjum sínum að tapa fyrir Füchse Berlin, 32:30, í Berlín í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen var marki...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC frá Aix lék sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir félagar héldu upp á langþráðan áfanga með því að vinna stórsigur á Nimes, 30:17....
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar mættu til leiks á ný aftur í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir fjarveru vegna hópsmits kórónuveiru innan liðsins sem náði hámarki fyrir hálfum mánuði. GOG fékk sannarlega erfiðan leik í dag gegn...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í franska 1. deildarliðinu Nice gerðu í gærkvöld jafntefli, 29:29, við Massy Essonne á heimavelli. Nice var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12. Grétar Ari stóð á milli stanganna í um helming...
Rúnar Kárason, stórskytta hjá Ribe-Esbjerg, var valinn leikmaður mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það eru stjórnendur deildarkeppninnar sem standa fyrir valinu. Við það er horft til ýmissa tölfræðiþátta í leikjum liðins mánaðar. Rúnar var í tvígang í...
Aron Dagur Pálsson hrósaði sigur í uppgjöri Íslendingaliðanna Alingsås og Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:21. Leikið var á heimavelli Alingsås sem færðist upp að hlið Skövde í þriðja til fjórða sæti deildarinnar með 19 stig...
Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, komst á ný í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með öruggum sigri á Eisenach á heimavelli, 33:24, á heimavelli eftir að hafa verið með yfirburði í leiknum frá upphafi.Þetta var...
Bæði IFK Kristianstad og Skövde töpuðu leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld og það fremur á sannfærandi hátt. IFK með þá Ólaf Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson lá með sjö marka mun á heimavelli fyrir...
Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, var í sigurliði Kolding í kvöld þegar það sótti Ribe-Esbjerg heim en með síðarnefnda liðinu leika þrír Íslendingar, lokatölur, 31:30. Kolding lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik. Að honum loknum var Kolding sex mörkum...
Eftir langa mæðu þá fékk þýska 2. deildarliðið Bietigheim, sem Hannes Jón Jónsson þjálfari og Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, leikur með, grænt ljós til að leika á ný deildarleik í gærkvöld. Bietigheim fékk þá liðsmenn Grosswallstadt í heimsókn. Eftir...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu í gærkvöldi liðsmenn STíF frá Skálum með níu marka mun, 28:19, á heimavelli, Höllinni á Hálsi í Þórshöfn.Neistin var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Með sigrinum komst...
„Þetta var algjör karakterssigur hjá okkur,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans, PAUC-Aix, vann Dunkerque naumlega á útivelli, 26:25, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn stóð tæpt því það...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold tókst að velgja Spánarmeisturum Barcelona undir uggum síðla viðureignar liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Álaborg í kvöld. Barcelona var sterkara á lokasprettinum og munaði þar ekki minnst um að Aron Pálmarsson tók af...
Viggó Kristjánsson markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik nú um stundir er einn sjö leikmanna sem koma til greina í vali á leikmanni mánaðarins. Kosningin stendur yfir á heimasíðu deildarinnar.Viggó skoraði 32 mörk fyrir Stuttgart í nóvember og...