Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Sirkusmark Gísla og frábær sending Ómars – myndskeið

Íslensk samvinna var í öndvegi í 22. marki þýska liðsins SC Magdeburg í gærkvöld þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sirkusmark gegn króatíska liðinu Nexe eftir snilldarsendingu frá Ómari Inga Magnússyni. Stórkostleg samvinna og hárréttar tímasetningar. Sjón er sögu ríkari.https://twitter.com/i/status/1333880126413615106Magdeburg...

Selfyssingarnir létu til sín taka

Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Teitur Örn Einarsson komu mikið við sögu í kvöld þegar lið þeirra, Magdeburg og Kristianstad, unnu sína leiki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði fjögur mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Magdeburg...

Baráttusigur hjá Skjern

Skjern, liðið sem Elvar Örn Jónsson leikur með, komst upp í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með tveggja marka sigri á útivelli á liði Skanderborg Håndbold, 29:27. Heimaliðið var með tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11....
- Auglýsing -

Alexander var öflugur

Alexander Petersson náði sér vel á strik í kvöld þegar Rhein-Neckar Löwen vann ungverska liðið Tatabanya, 32:26, í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Leikurinn átti að fara fram í haust en var slegið á frest vegna hópsýkingar hjá ungverska liðinu....

Stimpluðu sig inn í toppslaginn

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Holstebro stimpluðu sig af krafti inn í toppbaráttuna í deildinni í kvöld þegar þeir lögðu meistaraliðið Aalborg Håndbold, 33:31, á heimavelli í 14. umferð. Holstebro var tveimur mörkum yfir að loknum...

Sigur eftir mánaðar hlé

Eftir mánaðar hlé gengu leikmenn MT Melsungen út á leikvöllinn í kvöld þegar þeir mættu, og unnu, Bergischer HC á heimavelli, 32:31, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans...
- Auglýsing -

Hörður Fannar atkvæðamikill í sigurleik

Hörður Fannar Sigþórsson lét til sín taka þegar lið hans KÍF vann Kyndil, 26:20, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli KÍF í Kollafirði. Heimamenn voru með öruggt forskot í hálfleik, 15:9, og gáfu...

Tókst að velgja meisturunum undir uggum

Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen veittu leikmönnum Þýskalandsmeistara THW Kiel harða keppni á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Herslumun vantaði upp á hjá Göppingen undir lokin að jafna metin. Sterkt lið Kiel stóð...

Ómar Ingi átti stórleik í Leipzig

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með SC Magdeburg í dag þegar liðið sótti Leipzig heim í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gísli Þorgeir Kristjánsson kom inn í lið Magdeburg en hann var skilinn eftir heima vegna meiðsla í...
- Auglýsing -

Ekki með fullskipað lið til Montpellier

Sænska liðið Alingsås, sem Aron Dagur Pálsson leikur með, verður ekki fullskipað þegar það mætir Montpellier í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudaginn. Smit greindist hjá sænska liðinu í dag og að minnsta kosti tveir leikmenn eru komnir í sóttkví...

Baráttusigur hjá Bjarka Má

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk þegar lið hans, Lemgo, vann sannkallaðan baráttusigur á heimavelli í kvöld þegar Erlangen kom í heimsókn, 24:23, en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lemgo stökk upp í sjötta sæti...

Ég tek eitt skref í einu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék í dag sinn fyrsta leik með sænska úrvalsdeildarliðinu Skövde en hann samdi við liðið fyrir hálfum mánuði og flutti til Svíþjóðar fyrir viku.Bjarni Ófeigur skoraði eitt mark í þremur skotum og átti eina stoðsendingu þegar...
- Auglýsing -

Allir komust á blað

Íslendingarnir þrír í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg komust allir á blað yfir markaskorara þegar Ribe-Esbjeg vann næst neðsta lið deildarinnar, TMS Ringsted, 30:23, í Ringsted í dag.Sigur Ribe-Esbjerg-liðsins var öruggur. Liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda....

Ekkert fær stöðvað Aron og samherja

Leikmenn Barcelona og Granolles tóku daginn snemma og hófu leik fyrir hádegið í upphafsleik 13. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Það virtist ekki hafa slæm áhrif á leikmenn Barcelona sem fögnuðu í leikslok sínum þrettánda sigri í...

Alvarlegt ástand í herbúðum GOG

Alvarleg staða er uppi innan liðs dönsku bikarmeistaranna GOG frá Gudme á Fjóni sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, leikur með. Alls eru nítján úr hópi leikmanna, þjálfara og starfsmanna liðsins smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -