Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur tilkynnt hvaða leikmenn hann ætlar að tefla fram í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun nóvember. Þjóðverjar eiga að mæta Bosníu í Düsseldorf 5. nóvember og Eistlendingum þremur dögum síðar...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson trónir á toppnum með rúm sjö mörk skoruð að jafnaði í leik fram til þessa. Hann...
Gummersbach komst í kvöld í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með þægilegum sigri á botnliði Emsdetten á heimavelli þess síðarnefnda, 27:24. Gummersbach var einnig þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson stóð vaktina í vörninni...
Fátt var um varnir í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce heimsóttu Zaglebie Lubin í fimmtu umferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Varnarleikurinn sat alveg á hakanum hjá leikmönnum beggja liða sem nutu lífsins við að...
Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði gerðu sér lítið fyrir og skelltu Neistanum, undir stjórn Arnars Gunnarsson, í íþróttahöllinni í Kollafirði í dag, 32:28. Þar með er Neistin ekki lengur í efsta sæti deildarinnar en liðið...
Viggó Kristjánsson átti enn einn stórleikinn með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðið vann SC Magdeburg, 30:29, í GETEC Arena í Magdeburg. Viggó skoraði 9 mörk úr 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum þar...
„Vörnin var stórkostleg og markvarslan var einnig mjög góð,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari þýska liðsins MT Melsungen við handbolta.is eftir að leikmenn hans tóku Wetzlar í kennslustund í þýsku 1. deildinni á heimavelli Wetzlar í dag. Lokatölur voru...
Sara Dögg Hjaltadóttir og félagar hennar í Volda unnu stóran og góðan sigur á Randesund í norsku B-deildinni í handknattleik í dag. Volda var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og vann loks með átta marka mun,...
Lífið er jafnt og þétt að færast í fyrra horf hjá Roland Eradze, aðstoðarþjálfara úkraínska meistaraliðsins Motor í Zaporozhye eftir að hann, allir leikmenn liðsins og aðalþjálfarinn Savykynas Gintaras veiktust af kórnónuveirunni fyrir nærri þremur vikum. Roland fór...
Mjög góð frammistaða Grétars Ara Guðjónssonar markvarðar dugði Nice ekki í gær þegar liðið sótti Pontault heim í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nice var sterkara lengst af leiksins en heimaliðið var öflugra á síðustu tíu mínútunum og vann með...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, mætti til leiks á ný með Vensdsyssel í dag þegar liðið fékk Randers í heimsókn. Vendsyssel var grátlega nærri því að fá a.m.k. eitt stig úr leiknum. Lánið var með gestunum í lokin og...
Eftir tap um síðustu helgi þá komust Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau á ný inn á sigurbraut í dag þegar liðið mætti toppliðinu, SG H2Ku Herrenberg, í Zwickau í 2. deild þýska handknattleiksins. Lokatölur...
Það blæs ekki byrlega hjá danska handknattleiksliðinu Ribe-Esbjerg sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika með. Liðið tapaði enn einum leiknum í úrvalsdeildinni í dag og virðist vera fast á meðal þriggja neðstu liðanna því hvorki hefur gengið né rekið það...
Aalborg Håndbold endurheimti efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í dag í miklum markaleik á heimavelli gegn Århus Håndbold. Alls var skoraði 71 mark, þar af skoraði Álaborgarliðið 40 þeirra og lokatölur þar með 40:31. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari...
Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja í EH Aalborg í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag vann liðið sinn sjöunda sigur í deildinni á keppnistímabilinu þegar það kjöldró leikmenn Rødovre HK á heimavelli, 33:22 voru...