Ekki verða krýndir bikarmeistarar í danska karlahandboltanum þetta árið. Úrslitahelgi bikarkeppninnar, Santander Cup, hafði verið slegið á frest í nokkuru sinnum en á dögunum var ákveðið að hætta við allt saman. Upphaflega stóð til að leika undanúrslitaleikina og úrslitaleikinn...
„Ég hlakka mikið til að byrja að leika handbolta á nýjan leik eftir nærri sex mánaða hlé,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði í henni hljóðið þar sem hún var stödd í Zwickau í austurhluta Þýskalands. Eftir...
Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar og landsliðsmaður Íslands í handknattleik, hefur ekki verið mikið í fréttum síðustu mánuði. Hann gerði það gott með sænska landsliðið um nærri fjögurra ára skeið en tók í fyrrasumar við þýska stórliðinu Rhein-Neckar...
Hér fyrir neðan er listi yfir þá íslensku handknattleiksmenn og þjálfara sem færðu sig á milli félagsliða í Evrópu. Eins eru á listanum nöfn þeirra sem ákváðu að breyta til og yfirgefa íslenska handboltann og reyna fyrir sér hjá...