Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar í Kadetten Schaffhausen töpuðu í fyrrakvöld fyrir HSC Suhr Aarau, 27:25, í sjöundu umferð svissnesku 1. deildarinnar í handknattleik en leikið var í Aarau. Þetta var annað tap Kadetten í deildinni það sem af er...
„Við vorum algjörir klaufar í kvöld,“ sagði Aron Dagur Pálsson, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Alingsås, þegar handbolti.is heyrði í honum í kvöld eftir að lið hans gerði jafntefli á heimavelli við Redbergslid, 26:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...
Bjarki Már Elísson hefur svo sannarlega tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið þegar keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik var slaufað í vor. Hann var þá markhæsti leikmaður deildarinnar og eftir þrjár umferðir á einni viku...
Kent Ballegaard, sem þjálfað hefur danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel sem Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir leika með, var látinn taka pokann sinn í dag.Vendsyssel kom upp í dönsku úrvalsdeildina í vor og hefur aðeins hlotið eitt stig í...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen hafa aðeins leikið tvo leiki í deildinni fram til þessa meðan flest liðin náðu að leika fjórum sinnum áður hlé var gert rétt fyrir mánaðarmót vegna landsliðsviku. Ekki...
Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson náði þeim áfanga í gærkvöld að skora sitt 1200. mark fyrir sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad í sigurleik liðsins á Helsingborg á heimavelli, 28:27. Markið var eitt þriggja sem Ólafur Andrés skoraði í leiknum og með...
Það gekk ekki eins og best var á kosið hjá liðum íslenskra handknattleiksmanna í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Þurftu leikmenn þeirra að bíta í það súra epli að tapa sínum viðureignum.SönderjyskE, sem Sveinn Jóhannsson leikur með,...
Drammen komst auðveldlega áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Viking frá Stavangri, 35:21, í Drammen.Auk Drammen eru Elverum, Arendal og Nærbo örugg um sæti í undanúrslitum sem fram fara helgi eina...
IFK Kristianstad heldur sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið þó nauman sigur á Helsingborg á heimavelli, 28:27, í hörkuleik. Hinsvegar dugði stórleikur markvarðarins Daníels Freys Andréssonar Guif liðinu ekki til sigurs á...
Íslendingaliðin Bergsicher HC og Stuttgart unnu í kvöld leiki sína í annarri umferð þýsku 1. deildinnar í handknattleik og voru landsliðsmennirnir Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson aðsópsmiklir í leikjum liða sinna.Arnór Þór var markahæstur ásamt tveimur öðrum...
„Það var skammur aðdragandi að þessum vistaskiptum,“ segir Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik er handbolti.is sló á þráðinn til hennar í hádeginu. Í morgun var tilkynnt að Hafdís væri búin að skrifa undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi frá...
Aron Pálmarsson skoraði eitt mark og fékk að spara mestu kraftana þegar Barcelona rúllaði yfir Puerto Sagunto, 43:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Þetta var sjöundi sigur Barcelona í jafnmörgum leikjum í deildinni á keppnistímabilinu. Leikið...
Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góðan leik fyrir PAUC, Aix, í kvöld þegar lið hans vann sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar það sótti Istres heim, lokatölur 27:21.Kristján Örn var markahæstur hjá PAUC. Hann...
Tvö af hinum svokölluðu Íslendingaliðum eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik en önnur umferð hófst í kvöld með sex viðureignum. Rhein-Neckar Löwen og Melsungen hrósuðu öðrum sigrum sínum meðan Göppingegn og...
Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold lentu í kröppum dansi í kvöld þegar þeir sóttu Fredericia Håndboldklub heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Átta mínútum fyrir leikslok voru heimamenn tveimur mörkum yfir, 30:28, eftir að hafa verið með frumkvæðið um skeið...