Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Fimmti sigurinn í höfn

Dönsku meistararnir í Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, unnu í dag fimmta leik sinn í dönsku úrvalsdeildinni og hafa örugga forystu í efsta sæti deildarinnar með 10 stig. Aalborg vann þá Svein Jóhannsson og samherja í...

Óðinn Þór í úrslit

Team Tvis Holstebro er komið í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla eftir eins marks sigur á Skanderborg, 29:28, í dag en um er að ræða bikarkeppni sem átti að ljúka í vor en tókst ekki vegna kórónuveirunnar.Óðinn Þór...

Í sóttkví í Zwickau

Einn samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska handknattleiksliðinu BSV Sachsen Zwickau greindist í gær með kórónuveiruna. Af þeim sökum hefur leikmönnum og starfsmönnum liðsins verið skipað að fara í sóttkví. Leik BSV Sachsen Zwickau sem fram átti að fara...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði, Guðmundur og Baena

Elliði Snær Viðarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach þegar liðið tapaði, 28:25, fyrir efstu deildarliði Bergsicher HC í æfingaleik í fyrradag. Þetta var síðasti æfingleikur Gummersbach, sem nú leikur undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssson, áður en deildarkeppnin hefst í...

Best í tvíframlengdum bikarleik

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í danska B-deildarliðinu EH Aalborg féllu úr keppni í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í kvöld eftir tvíframlengdan maraþonleik við úrvalsdeildarliðið Silkeborg-Voel á heimavelli, 40:33. Sandra átti stórleik, skoraði átta mörk og átti níu stoðsendingar. Að...

Aron Dagur í sigurliði

Aron Dagur Pálsson og samherjar hans í Alingsås unnu í dag sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir sóttu liðsmenn Ystads IF heim. Lokatölur 31:26, en það munaði tveimur mörkum á liðunum að loknum...
- Auglýsing -

„Er ennþá að koma mér inn í liðið“

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, flutti sig um set í sumar. Hún fór frá norska úrvalsdeildarliðinu Oppsal yfir til Danmerkur og samdi við Århus United á Jótlandi. Eftir kröftuga byrjun í upphafsleik liðsins í dönsku úrvalsdeildinni hefur Thea...

Aron og félagar fóru á kostum – myndskeið

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu Celje frá Lasko örugglega á heimavelli í Meistaradeild karla í handknattleik, A-riðli, í gærkvöldi, 42:28. Leikið var í Barcelona og var þetta annar sigur liðsins í deildinni en það er nú í...

Molakaffi: Æfingaleikur og félagsskipti á elleftu stundu

SC Magdeburg, sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, vann í gærkvöld Dessau-Roßlauer, 36:25, á heimavelli í síðasta æfingaleik liðsins áður en keppni hefst í þýsku 1. deildinni um mánaðarmótin. Magdeburg var sjö mörkum yfir að...
- Auglýsing -

Markasúpa í Katalóníu

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu sinn annan leik á einni viku í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Celje Lasko frá Slóveníu með 14 marka mun á heimavelli í miklum markaleik, 42:28.Liðin...

Baráttusigur í Helsingborg

Daníel Freyr Andrésson og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna unnu í kvöld sannkallaðan baráttusigur í heimsókn sinni til Helsingborg hvar þeir léku við samnefnt lið. Lokatölur, 29:27, eftir æsispennandi lokamínútur leiksins þar sem litlu mátti muna hvorum meginn...

„Menn eru allavega æstir í byrja“

„Þetta verður að minnsta kosti alvöru próf fyrir mig og liðið allt,“ segir handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, í samtali við handbolta.is. Hann og nýir samherjar í franska liðinu PAUC sækja stórlið PSG heim til Parísar  á sunnudaginn í fyrstu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óskar, Myrhol og Portner sem er látinn

Óskar Ólafsson skoraði fimm mörk og Viktor Petersen Norberg fjögur þegar lið þeirra Drammen tapaði fyrst leik sínum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á tímabilinu, 27:24, í heimsókn sinni í Haslum í gærkvöld. Staðan var jöfn, 23:23, þegar fimm...

Ótrúlegar staðreyndir um Aron og Barcelona

Ekkert evrópskt félagslið á eins glæsilega sögu í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en Barcelona, liðið sem Aron Pálmarsson leikur með. Aron kemur einmitt talsvert við sögu.Barcelona tekur annað kvöld á móti Celje Lasko frá Slóveníu í annarri umferð riðlakeppni...

Arnór og félagar á toppnum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold er á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu með fjögur stig eftir tvo leiki en liðið vann í kvöld öruggan sigur á Motor Zaporozhye, 38:29, í Álaborg. Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður, er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins.Álaborgarliðið var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -