Thea Imani Sturludóttir og samherjar hennar í Århus United féllu í kvöld úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Árósarliðið tapaði á heimavelli fyrir stórliði Odense Håndbold, 31:17.
Segja má að úrslitin hafi ráðist í fyrri hálfleik þegar...
Það virðist heldur betur hafa hresst upp á leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Ribe Esbjerg að nýr þjálfari bættist í hópinn í gærmorgun því þeir unnu í kvöld langþráðan sigur í heimsókn sinni til Árósa. Ribe Esbjerg vann Århus Håndbold örugglega,...
Sænska liðið IFK Kristianstad vann Dinamo Búkarest í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í gær, 31:22, og er liðið komið með tvö stig.
Á meðfylgjandi þriggja mínútna myndskeiði er nokkur atriði úr leiknum í...
Eftir að hafa losnað út eftir 10 daga sóttkví þá verða Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona að leika þrjá leiki á þremur dögum í röð. Á fimmtudaginn taka þeir á móti danska meistaraliðinu Aalborg í Meistaradeild Evrópu....
Aganefnd Handknattleikssambands Færeyja hefur kveðið upp úrskurð í kæru VÍF vegna mistaka við framkvæmd leiks liðsins við Neistan, sem Arnar Gunnarsson þjálfar. Liðin áttust við í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn 11. okótber.
Telja stjórnendur VÍF að mistök hafi verið...
Leikmenn sænska liðsins IFK Kristianstad risu upp á afturlappirnar í kvöld og ráku af sér slyðruorðið eftir tvo tapleiki í röð og gjörsigruðu leikmenn Dinamo Búkarest í Kristianstad í annarri umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 31:22, eftir að...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í danska liðinu GOG unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í handknattleik. GOG vann Pelister frá Norður-Makedóníu í hörkuleik í eina leik dagsins í annarri umferð D-riðils, 30:29, á heimavelli. Staðan var...
Tveir Íslendingar eru á lista yfir 89 handknattleiksmenn sem koma til álita í valinu á besta handknattleiksmanni áratugarins sem handboltavefsíðan handball-planet stendur fyrir um þessar mundir.
Annars vegar er um að ræða hornamanninn Guðjón Val Sigurðsson, sem síðast lék...
Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason er kominn í burðarhlutverk í vörn toppliðs þýsku 1. deildarinnar Rhein-Neckar Löwen aðeins örfáum mánuðum eftir að hann gekk til liðs við félagið. Varnarleikurinn hefur um leið verið til fyrirmyndar og til að mynda skoraði...
Danska úrvalsdeildarliðið Århus United, sem Thea Imani Sturludóttir landsliðskona leikur með, stendur höllum fæti um þessar mundir ef marka má fregnir í Århus Stiftstidende. Þar segir að félagið vanti tvær milljónir danskra króna, jafnvirði um 44,5 milljóna króna, inn...
Forráðamenn Ribe-Esbjerg, þar sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika, hefur ákveðið að styrkja þjálfarateymi sitt og freista þess að blása lífi í liðið sem hefur farið afleitlega af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
Ákveðið hefur verið að Mathias Madsen...
Aron Pálmarsson og aðrir leikmenn spænska stórliðsins Barcelona losna í fyrramálið úr sóttkví og sumir jafnvel úr eingangrun eftir að kórónuveirusmit kom upp innan liðsins fyrir 10 dögum. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag.
Þar segir að allir...
Ágúst Elí Björgvinsson átti afar góðan leik þegar KIF Kolding vann einkar mikilvægan sigur á botnliði Ringsted á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 27:25, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfeik, 13:12....
Janus Daði Smárason, leikmaður Göppingen, er í liði fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar en liðið var kynnt í dag, daginn eftir að fimmtu umferð lauk. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem valinn er í lið umferðarinnar það sem af er...
Viggó Kristjánsson hefur vakið mikla athygli í þýsku 1. deildinni í handknattleik það sem af er leiktíðar. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar um þessar mundir með 37 mörk eftir fimm umferðir, ríflega sjö mörk að jafnaði í leik.
Viggó, sem...