Teitur Örn Einarsson getur valið úr tilboðum frá félagsliðum efstu deild í Danmörk og Þýskalandi. Þetta kemur fram í Flensborg Avis í gær. M.a. liða sem Teitur Örn er orðaður við í blaðinu er Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék með PAUC í gærkvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 41:37, á heimavelli Nantes. Donni skoraði ekki mark á þeim mínútum sem hann tók þátt. Viktor Gísli Hallgrímsson...
„Það var aldrei spurning í mínum huga að halda áfram hjá Telekom Veszprém úr því að mér stóð það til boða,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára...
Sara Björg Davíðsdóttir og Björgvin Páll Rúnarsson eru handboltafólk ársins hjá Fjölni. Þau fengu viðurkenningu af þessu tilefni í uppskeruhófi félagsins í fyrrakvöld þar sem afreksfólki innan deilda félagsins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu sem brátt...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém. Félagið segir frá þessu í dag. Samningurinn er gildir til ársins 2026 og tekur við af núverandi samningi sem tók gildi...
Eftir að hafa setið á bekknum í tveimur leikjum í röð eftir að hafa jafnað sig af slæmum axlarmeiðslum kom Gísli Þorgeir Kristjánsson í fyrsta sinn almennilega við sögu í leik með SC Magdeburg í gærkvöld þegar liðið vann...
Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld. Þorgils Jón...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 38:30, í þrettánda leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í Þrándheimi í kvöld. Kolstad, var marki undir í hálfleik, 16:15. Leikmenn bitu í skjaldarrendur...
Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson er vongóður í samtali við Vísir í dag um að hafa náð fullri heilsu og geta leikið af fullum krafti með íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi í næsta mánuði. Selfyssingurinn hefur sjaldan...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í HBC Nantes tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með stórsigri á US Créteil, 38:23, á útivelli. Viktor Gísli var í marki Nantes frá upphafi til enda. Hann varði...
MT Melsungen komst í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld með sannfærandi sigri á liðsmönnum Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig, 27:21, í Leipzig í 16-liða úrslitum. Melsungen var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik....
Einar Þorsteinn Ólafsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK. Nýi samningurinn, sem er til ársins 2025, tekur við af þeim eldri sem gekk í gagnið sumarið 2022 og rennur út á næsta sumri.Einar...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir PAUC þegar liðið tapaði með fimm marka mun í heimsókn til granna sinni í Montpellier, 36:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Donni lék með í 16 mínútur. Hann...
Jöfnunarmark Arnars Freys Arnarssonar fyrir MT Melsungen 76 sekúndum fyrir leikslok á heimavelli gegn Magdeburg í dag reyndist tryggja liðinu annað stigið í leiknum, 29:29. Þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið tækifæri til þess að bæta við mörkum...
„Skiptin verða slæm fyrir son minn en væntanlega til bóta fyrir Ými Örn því líklegt er að hann fái að spila meira í sókninni hjá Göppingen en hann hefur fengið hjá Löwen. Ég veit að hann vill það, meðal...