„Það er gríðarlega stórt fyrir Fram að fá Rúnar heim og um leið mikil viðurkenning á okkar starfi að maður af styrkleika Rúnars vilji koma til liðs við okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram glaður í bragði í...
Hornamaðurinn eldfljóti Gauti Gunnarsson snýr aftur heim til Vestmannaeyja að leiktíðinni lokinni eftir eins árs dvöl hjá KA. Handknattleiksdeild ÍBV tilkynnti fyrir stundu að hún hafi samið við Gauta til tveggja ára og að piltur snúi heim í sumar...
Rúnar Kárason skrifaði fyrir stundu undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Gengur hann til liðs við uppeldisfélagið í sumar þegar tveggja ára samningur hans við ÍBV gengur út. Rúnar staðfestir komu sína á blaðamannafundi sem Fram hélt í...
Rúnar Kárason leikur með Fram á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla. Þetta herma heimildir handbolta.is og að blaðamannafundur sem handknattleiksdeild Fram hefur boðað til á morgun snúist um að kynna endurkomu Rúnars í bláa búninginn eftir 14 ára fjarveru.
Rúnar...
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýja samning við Fram til tveggja ára. Harpa María er fædd árið 2000 og er því 23 ára á þessu ári. Hún er uppalin Framari. Harpa María leikur í stöðu vinstri hornamanns. ...
Stefán Arnarson hefur ákveðið að hætta þjálfun kvennaliðs Fram í lok keppnistímabilsins. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Stefán, sem stendur á sextugu, hefur þjálfað kvennalið Fram í níu ár og hefur verið einstaklega sigursæll. M.a. varð Fram Íslands- og...
Guðmundur Hólmar Helgason kveður Selfoss eftir leiktíðina eftir þriggja ára dvöl og gengur til liðs við Hauka. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið sem tekur til gildi í sumar. Haukar greina frá þessu í morgun.
Guðmund...
Fjórar umferðir eru eftir í Olísdeild karla auk tveggja viðureigna sem frestað var í fyrr í vetur í 12. og 14. umferð. Þótt ljóst sé að Valur hafi unnið deildarmeistaratitilinn er eitt og annað ennþá óljóst. T.d. stendur barátta...
Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð og í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Valur innsiglaði frábæran árangur með því að vinna stórsigur á Gróttu, 32:21, í Origohöllinni. Valur var tveimur...
Þrír leikir hefjast í Olísdeild karla í handknattleik klukkan 19.30.
Afturelding - Hörður.Selfoss - ÍR.Valur - Grótta.
Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is fylgist með leikjum kvöldsins í textalýsingu hér fyrir neðan.
Átjándu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur viðureignum. M.a. mætast Valur og Grótta í Origohöllinni. Takist Val að ná a.m.k. öðru stiginu úr leiknum verður Valur deildarmeistari í Olísdeildinni annað árið í röð og í þriðja skiptið...
Þrír leikir fóru fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. ÍBV tókst ekki að krækja í annað sætið af FH-ingum í heimsókn sinni í Kaplakrika. FH unnu sannfærandi sigur, 27:24, og hafa þar með 24 stig í öðru...
Framundan er spennandi kvöld í handknattleiknum hér heima. Kvennalandsliðið mætir B-landsliði Noregs á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sá síðari verður á sama stað á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Arnór Viðarsson um framlengingu á samningi hans við félagið.
Arnór er kraftmikil skytta sem hefur vaxið gífurlega í sínum leik undanfarin ár. Hann er tvítugur en hefur mikla reynslu í Olís deildinni miðað við aldur....
„Spilamennskan hjá okkur var mjög góð í leikjunum þótt hér og þar megi finna eitt og annað sem hefði mátt gera betur. Hvað sem öllu líður þá komumst við áfram í sextán liða úrslit á mjög sannfærandi hátt í...