- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Félagaskipti Frakkans til Harðar sitja föst

Frakkinn Leo Renaud-David leikur ekki með Herði frá Ísafirði á morgun gegn ÍBV í Olísdeild karla á Torfnesi eins og vonir forsvarsmanna Harðar hafa staðið til. Félagaskipti hans eru föst í félagaskiptakerfi Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna þess að hann...

Verður áfram á Selfossi næstu tvö ár

Litháenski markmaðurinn Vilius Rašimas hefur framlengt samning sinn við Selfoss til ársins 2025. Rašimas er og hefur verið lykilmaður í meistaraflokki karla og einn af bestu markvörðum Olísdeildar karla undanfarin tímabil.  Rašimas er með meðalmarkvörslu upp á 32% og var m.a. valinn...

FH-ingar mæta endurnærðir til leiks

Handknattleiksmenn FH koma endurnærðir og þar af leiðandi væntanlega fílefldir til leiks þegar keppni hefst að nýju í Olísdeild karla um mánaðamótin. FH-ingar eru þessa dagana á Puerto de la Cruz á norðurhluta Tenerife við æfingar. Þeir eru væntanlegir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Án covids, Reynir Þór, met hjá Svíum, brutu blað, Damgaard, Lauge

Íslenski keppnishópurinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð þarf ekki að hafa áhyggjur af covid á næstunni. Allir reyndust neikvæðir í gærkvöld við sýnatöku sem gerð var eftir að riðlakeppninni lauk. Næsta skimun verður eftir milliriðlakeppnina.  Reynir Þór Stefánsson...

Frakki bætist í hópinn hjá Herði

Hörður á Ísafirði hefur samið við franska handknattleiksmanninn Leo Renaud-David. Um er að ræða 35 ára gamlan mann sem kemur frá Bidasoa Irun á Spáni. Vonir standa til þess að Renaud-David verði gjaldgengur með Harðarliðinu þegar keppni hefst á...

Ekki ástæða til að aðhafast vegna máls „tiltekins aðila“

Aganefnd HSÍ segir í úrskurði sínum, sem birtur er í dag að ekki sé ástæða til þess að aðhafast vegna máls sem kom upp í leik Kórdrengja og Harðar í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ 16.desember á Ásvöllum. Samkvæmt skýrslu dómara...
- Auglýsing -

Molakaffi: Karlotta, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Breivik, Hedin

Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir hefur verið lánuð til Olísdeildarliðs Selfoss frá Val út keppnistímabilið. Karlotta er tvítug og örvhent og getur bæði leikið í skyttustöðunni hægra megin og í hægra horni.  Karlotta er komin með leikheimild og lék sinni fyrsta...

Molakaffi: Aðalsteinn Ernir, Petrov, Tatarintsev, Santos Cañellas, Østergaard

Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla.  Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...

Molakaffi: Kusners, Lebedevs, Gauti, Axel, Elín, Steinunn, Juhasz, Tønnesen, Manaskov

Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...
- Auglýsing -

Fanney Þóra og Ásbjörn handknattleiksfólk FH

Fanney Þóra Þórsdóttir og Ásbjörn Friðriksson voru valin handknattleiksfólk ársins hjá FH. Þau tóku við viðurkenningum sínum á uppskeruhófi FH sem haldið var á síðasta degi síðasta árs. Fanney Þóra var fyrirliði FH á síðasta keppnistímabili þegar liðið hafnaði...

Elín Klara og Heimir Óli eru íþróttafólk Hauka

Elín Klara Þorkelsdóttir og Heimir Óli Heimisson, leikmenn handknattleiksliða Hauka í Olísdeildunum, voru í gær útnefnd íþróttamenn Hauka fyrir árið 2022 á uppskeruhátíð sem haldið var á Ásvöllum. Tíu íþróttamenn af báðum kynjum voru tilefndir í valinu að þessu...

Molakaffi: Nýárskveðja, Elsa Karen, Ingvar Örn, Susan, Blær, Preuss, Schulze 

Handbolti.is óskar lesendum gleðilegs árs 2023 og þakkar fyrir lestur, hvatningu og stuðning á árinu sem var að líða. Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen leikmaður meistaraflokks Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deildinni í handbolta var tilnefnd sem íþróttakona Fylkis. Ingvar Örn Ákason yfirþjálfari...
- Auglýsing -

Karen Tinna og Dagur Sverrir valin hjá ÍR

Karen Tinna Demian og Dagur Sverrir Kristjánsson eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR. Þau tóku á móti viðurkenningum því til staðfestinar á árlegri verðlaunaafhendingu félagsins sem fram fór 27. desember. „Karen er nú fyrirliði liðsins sem hefur farið vel af stað...

Mest lesið 5 ”22: Fimm vinsælustu fréttir ársins

Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu. 5.sæti: https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/ 4.sæti: https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/ 3.sæti: https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/ 2.sæti: https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/ 1.sæti: https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/ Mest...

Molakaffi: Viggó, Jón Gunnlaugur, Gunnar Ólafur, Ingi Már, Wallinius, Cupic, Marzo

Viggó Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þjálfari og leikmaður utan lands sem innan um langt árabil, var í gær sæmdur gullmerki  með lárviðarsveig sem er æðsta heiðursmerki Víkings. Viggó var m.a. í fyrsta Íslandsmeistaraliði Víkings í handknattleik 1975....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -