Þriðja umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir utan Valsmenn voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni með liðum sínum í keppninni. Úrslit leikja þriðju umferðar ásamt stöðuna í riðlunum er að finna hér fyrir neðan....
„Ég vil byrja á að þakka Val fyrir fyrir frábærar móttökur, erfiðan leik, frábæra stemningu. Valur lék kraftmikinn handbolta sem olli okkur erfiðleikum, ekki síst í vörninni,“ sagði Maik Machulla, þjálfari Flensburg á blaðamannafundi eftir fimm marka sigur...
Íslandsmeistarar Vals geta gengið hnarrreistir frá viðureign sinni við Flensburg í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þrátt fyrir fimm marka tap, 37:32. Valsmenn veittu andstæðingum sínum frá Þýskalandi verðuga keppni frá upphafi til enda, sýndu þeim enga...
„Það var sami taktur í þessu hjá okkur og gegn Stjörnunni um daginn. Ég átta mig ekki alveg á því hvað var að angra menn og af hverju leikurinn fór svona hjá okkur,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari karlaliðs Selfoss...
„Ég held að ég sé ekki að gera lítið úr öðrum liðum í þessari keppni þegar ég segi að Flensburg geti unnið Evrópudeildina,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í gær spurður hvort Flensburg sé sterkasta liðið sem Valur...
Í kvöld fer fram síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki þegar KA/Þór sækir ÍBV heim til Vestmannayja. Til stóð að leikurinn færi fram fyrir um viku en vegna ófærðar varð að fresta viðureigninni. Víkingur, Stjarnan, Haukar,...
Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof féllu úr leik í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Þeir töpuðu öðru sinni fyrir Hammarby, 30:29, á heimavelli í gær. Við ramman reip var að draga eftir sex marka tap í...
Afturelding og FH færðust upp fyrir Fram í annað og þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigrum á andstæðingum sínum í lokaleikjunum tveimur í 10. umferð. Afturelding vann öruggan sigur á Selfossi, 38:31, á Varmá. FH...
Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals segir mikla eftirvæntingu ríkja fyrir viðureignina við Flensburg í Origohöllinni annað kvöld. Þrátt fyrir að í mörg horn hafi verið að líta síðustu daga og vikur hafi lengi verið hugsað til leiksins. Tvennt komi...
Tíundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram á föstudaginn og síðan bættust þrír leikir við á laugardaginn. Í einum þeirra fengu nýliðar...
Harðarmenn á Ísafirði kræktu í sitt fyrsta stig í Olísdeildinni í kvöld í heimsókn sinni í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi í bækistöðvar Gróttu. Ísfirðingar voru óheppnir að fara ekki með bæði stigin í farteskinu en leikmenn Gróttu skoruðu tvö síðustu...
KA-menn gerðu góða ferð Úlfarsárdalinn í dag og lögðu þar næsta efsta lið Olísdeildar karla, 31:30, í hörkuleik þar sem Framliðið skoraði þrjú síðustu mörkin. KA situr eftir sem áður í áttunda sæti deildarinnar. Liðið hefur nú átta stig...
Að vanda verður mikið um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í dag eins og flesta laugardaga síðustu vikur. Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna verður hespað af með fjórum leikjum á höfuðborgarsvæðinu. Að umferðinni lokinni verður þriðjungur deildarkeppninnar að...
Það nægði Valsmönnum að fara á kostum í síðari hálfleik til þess að vinna Stjörnuna örugglega í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 35:29. Stjarnan lék vel í fyrri hálfleik og var yfir, 19:16,...
Stórleikur verður í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki þegar ÍBV fær bikarmeistara Vals í heimsókn. Liðin mættust í úrslitum Íslandsmótsins í vor svo úr varð skemmtilegt einvígi. Að þessu sinni mætast liðin í Vestmannaeyjum annað hvort 15. eða...