Valur tapaði með þriggja marka mun fyrir PAUC, 32:29, í Arena Du Pays D´Aix í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Valsmenn voru betri í leiknum í 50 mínútur í Frakklandi í kvöld. Síðustu 10 mínúturnar...
Þegar Valur mætir franska liðinu PAUC Pays d´Aix í kvöld í Suður-Frakklandi, fyrir norðan Marseille, í Evrópudeildinni í handknattleik, fara þeir í kjölfar leikmanna Fram, FH, Hauka og ÍBV; að leika Evrópuleik í Frakklandi. Framarar léku fyrst gegn frönsku...
Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verður ekki í leikmannahópi franska liðsins PAUC í kvöld þegar liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Vals í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Arena Du Pays D´Aix...
Geir Hallsteinsson fyrrverandi landsliðsmaður og einn allra fremsti og snjallasti handknattleiksmaður Íslands var heiðraður áður en viðureign FH og Aftureldingar hófst í Kaplakrika í gærkvöld.
Athöfnin var fjölmenn og glæsileg en meðal gesta var forseti Íslands, hr. Guðni...
FH-ingar voru mikið öflugri í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld og unnu Aftureldingu með fimm marka mun, 38:33, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13. FH...
Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í Hafnarfirði í kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19.30. Annarsvegar eigast við liðin í öðru og þriðja sæti, FH og Afturelding í Kaplakrika, og hinsvegar Haukar og ÍR á...
„Ég er ánægður með leikinn, ekki síst í fyrri hálfleik. Leikur oft agaður og það tókst að tengja saman tvær taktíkar. Um leið fengum við skotfærin og tókum þau. Tandri Már sýndi að hann er mjög öflug skytta. Um...
„Vörnin og markvarslan var ekki góð hjá okkur í kvöld. Við vorum í vandræðum með Tandra Má. Hann skoraði mörg mörk, ekki síst undir lokin,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir þriggja marka...
Þrettándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum sem fara fram í Hafnarfirði. Báðar viðureignir hefjast klukkan 19.30. Á Ásvöllum mætast Haukar og ÍR sem um þessar mundir sitja í 10. og 11. sæti Olísdeildar.
Í...
Stjarnan færðist upp í fimmta sæti Olísdeildar karla í kvöld með þriggja marka sigri á Fram í Úlfarsárdal, 32:29, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Þetta var þriðji tapleikur Fram í röð og...
Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Selfoss að tryggja sér stigin tvö sem voru í boði í heimsókn til Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:18, eftir jafna stöðu í hálfleik, 7:7. Leikurinn á Nesinu var ekki góður....
ÍBV vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag þegar liðið vann sannfærandi sigur á KA í Vestmannaeyjum, 34:30, eftir að hafa verið sex mörk yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum hafði ÍBV sætaskipti við Fram...
Áfram verður haldið að leika í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en upphafsleikur umferðarinnar var Ísafirði á föstudaginn þegar Valur lagði Hörð, 45:28.
Fyrsti leikur dagsins fer fram í Vestmannaeyjum þegar leikmenn KA sækja Eyjamenn heim klukkan 14. KA...
Nýliðar Harðar buðu Íslandsmeisturum Vals upp á markaveislu er meistararnir komu í heimsókn vestur í kvöld. Vafalaust kærkomin upphitun fyrir skötuveislur sem verða að minnsta kosti í öðru hverju húsi í bænum eftir réttar fjórar vikur.
Varnarleikurinn var að mestu...
Íslandsmeistarar Fram fá Stjörnuna í heimsókn í Úlfarsárdal í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld. Um leið hefst annar þriðjungur deildarkeppninnar en að baki eru sjö umferðir af 21. Stjarnan vann Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna föstudaginn 15....