Olís karla

- Auglýsing -

Reiknum með fimm leikja rimmu

„Við búum okkur undir jafnt einvígi sem reikna má með að fari í fimm leiki,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR en liðsmenn hans hefja í dag úrslitarimmu við Fjölni um sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Fyrsta...

Leikjadagskrá undanúrslita – fyrsti leikur á sunnudaginn

Hafist verður handa við að leika í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn. Haukar og ÍBV mætast á Ásvöllum klukkan 17 á sunnudag. Daginn eftir verður fyrsta viðureign Vals og Selfoss í Origohöllinni klukkan 19.30.Vinna þarf þrjá leiki...

Myndasyrpa: FH – Selfoss, 33:38

Óhætt er að segja að áhorfendur hafi fengið nánast allt fyrir aðgangseyrinn í Kaplakrika í gærkvöld þegar FH og Selfoss mættust í oddaleik í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn var framlengdur í tvígang til þess...
- Auglýsing -

Selfoss mætir Val – tvíframlengt í háspennuleik í Krikanum.

Selfoss er komið í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH í tvíframlengdum háspennuleik í Kaplakrika í kvöld, 38:33. Selfoss mætir Val í undanúrslitum og verður fyrsta viðureign liðanna í Origohöllinni á mánudagskvöld.Leikurinn í kvöld var frábær...

Christiansen fylgir í kjölfar landa síns

Færeyski línumaðurinn Rógvi Dal Christiansen hefur leikið sinn síðasta leik með Fram eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu Fram. Óvíst er hvað tekur við hjá Christiansen, hvort hann leikur í heimalandinu eða í Danmörku...

Geggjaðir leikir hjá tveimur frábærum liðum

„Þetta voru geggjaðir leikir fyrir áhorfendur enda áttu í hlut tvö frábær lið,“ sagði hinn þrautreyndi leikmaður Hauka, Stefán Rafn Sigurmannsson, í samtali við handbolta.is eftir að Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld...
- Auglýsing -

Skildi mjög lítið á milli í þessu einvígi

„Við vorum einni vörn frá því að vinna og einni sókn frá framlengingu. Tæpara getur það nú varla verið. Það var mjög lítið sem skildi á milli í þessu einvígi,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA eftir að lið...

Naumara gat það ekki verið

Haukar komust í undanúrslit í kvöld eftir æsilega spennandi þriðja leikinn við KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 31:30, á Ásvöllum. Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Fyrsta viðureignin verður á sunnudaginn á Ásvöllum.Tæpara gat það ekki...

Erum með gæðin til að vinna aftur

„Það má reikna með keimlíkum leik í kvöld eins og undan er gengið. Varnarleikurinn verður í öndvegi. Tíminn á milli leikja er skammur og býður ekki upp á að gera miklar breytingar,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, í...
- Auglýsing -

„Nú er að láta kné fylgja kviði“

„Að baki eru tveir hörkuleikir á milli liðanna. Ég á ekki von á öðru en framhald verði á og að bæði lið selji sig dýrt í kvöld,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka sem mæta KA í oddaleik á Ásvöllum...

Dagskráin: Uppskrift að spennu og skemmtun

Augu marga beinast að oddaleik Hauka og KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Búast má við fjölmenni á leiknum og þess vegna rétt...

Tveir oddaleikir- undanúrslit hefjast á sunnudaginn

Oddaleikir tveir í átta liða úrslitum Olísdeildar karla sem standa fyrir dyrum fara fram á miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Annað kvöld mætast Haukar og KA á Ásvöllum klukkan 19.30 og verður þá leikið til þrautar.Á fimmtudagskvöld koma leikmenn Selfoss í...
- Auglýsing -

Myndaveisla: KA – Haukar, 22:23

Haukar knúðu fram oddaleik í rimmu sinni við KA í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld með eins marks sigri, 23:22, í KA-heimilinu. Eftir tvo leiki er staðan jöfn, 52:52, eftir 30:29, sigur KA í fyrsta...

Molakaffi: Viktor Gísli, Aron, Arnór, Elliði Snær, Kjartan Þór, Arnór Máni, Jakob Ingi

Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði fyrstu umferðar úrslitakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann átti stórleik með GOG gegn Ribe Esbjerg í tveggja mark sigri GOG á laugardaginn, 28:26. Viktor Gisli varði 20 skot, 44% markvörslu, og var maðurinn...

FH-ingar fóru á kostum

FH-ingar fór á kostum í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar þeir unnu afar sannfærandi sigur á liði Selfoss, 27:22. Þar með kemur til oddaleiks á milli liðanna á fimmtudagskvöldið í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.FH-liðið byrjaði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -