Olís karla

- Auglýsing -

Myndasyrpa: FH – HK

FH-ingar unnu öruggan sigur á HK í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld, 33:24, í fyrsta leik beggja liða í deildinni á þessu ári. Hafnarfjarðarliðið er þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 22 stig eins...

Dagskráin: Ná Gróttumenn fram hefndum?

Vonir standa til þess að mögulegt verði að leika einn leik á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Til stendur að Gróttumenn sæki Framara heim í Olísdeild karla í Framhúsinu kl. 19.30. Áhorfendur eru velkomnir.Leikmenn Gróttu eiga harma að...

Molakaffi: Björgvin Páll, Heimir Örn, Ellefsen, Fernandez, Zubac, Sprengers, frestanir

Handknattleiksmenn flykkjast þessa daga í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í gær greindi Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins frá því að hann sækist eftir fyrsta til öðru sæti hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um helgina tilkynnti Heimir...
- Auglýsing -

Aldrei lék vafi í Kaplakrika

Efsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, FH, átti ekki í teljandi vandræðum með neðsta lið Olísdeildarinnar er þau mættust í Kaplakrika í kvöld. FH-liðið tók völdin í leiknum strax í upphafi og vann með níu marka mun, 33:24. Sex...

Haukar stungu sér fram úr á síðustu mínútunum

Haukar halda áfram að vera við hlið FH í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu Stjörnuna með fjögurra mark mun, 33:29, í TM-höllinni. Úrslitin réðust á síðustu einu og hálfu mínútu leiksins en fram til þess tíma...

Mikkjalsson hefur sagt skilið við KA

Færeyski línumaðurinn Pætur Mikkjalsson hefur yfirgefið herbúðir Olísdeildarliðs KA og gengið til liðs við H71 í Færeyjum. Frá félagaskiptunum er greint á vef HSÍ en þau gengu í gegn á föstudaginn.Mikkjalsson lék með H71 í gær og skoraði...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppslagur í Garðabæ – það efsta tekur á móti því neðsta

Þráðurinn var tekinn upp í Olísdeild karla í gær með einum leik eftir að keppni hafði legið niðri frá 17. desember. Í kvöld verða tveir leikir á dagskrá. Þar á meðal verður toppslagur á milli Hauka og Stjörnunnar. Liðin...

Víkingar voru Valsmönnum engin fyrirstaða

Valur átti ekki vandræðum með Víking í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, ekkert frekar en við mátti búast sé tekið mið af stöðu liðanna í deildinni. Niðurstaðan af leiknum var 13 marka sigur Valsara á...

Dagskráin: Loksins verður flautað til leiks

Góðar vonir eru um að loksins verði hægt að hefja keppni í Olísdeild karla í kvöld en til stendur að Valur og Víkingur mætist í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18. Til stóð að flautað yrði til leiks á síðasta...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fernar vígstöðvar í þremur deildum

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast áfram eftir því sem tök eru á vegna kórónuveirunnar. Til stóð að sjö leikir yrðu á dagskrá í dag en þremur hefur verið frestað, tveimur um óákveðinn tíma, en þeim þriðja, viðureign Fram...

Róbert Örn gerir þriggja ára samning við HK

Handknattleiksmarkvörðurinn Róbert Örn Karlsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Róbert Örn er á láni frá Fram en sennilegt er að hann hafi varanleg vistaskipti eftir að hafa skrifað...

Haukar sækja Gunnar úr láni vegna meiðsla Þráins Orra

Vegna alvarlegra meiðsla Þráins Orra Jónssonar hafa Haukar kallað Gunnar Dan Hlynsson til baka úr láni hjá Gróttu. Gunnar Dan hefur leikið með Gróttu undanfarið hálft þriðja ár.Gunnar verður gjaldgengur með Haukum á mánudaginn þegar þeir sækja Stjörnumenn heim...
- Auglýsing -

Tekur tvö ár til viðbótar í Krikanum

Hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til næstu tveggja ára. Birgir Már kom til FH fyrir fjórum árum frá Víkingi og hefur síðan fest sig í sessi í Kaplakrika. Hann hefur skorað 49 mörk...

Haukar hafa krækt í Kopyshynskyi

Haukar hafa samið við Úkraínumanninn Ihor Kopyshynskyi um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu.Þorgeir sagði að vegna meiðsla í leikmannahópi Hauka hafi verið nauðsynlegt að...

Dagskráin: Fara sér í engu óðslega í upphafi

Til stóð að keppni hæfist í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með viðureign Gróttu og HK í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Eftir því sem næst verður komist hefur leiknum verið frestað vegna smita kórónuveiru í herbúðum HK. Leikurinn er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -