Stórskyttan Egill Magnússon hefur skrifað undir nýjan samning við FH sem gildir til loka leiktíðina vorið 2024. FH greindi frá þessu í tilkynningu í hádeginu.
Egill gekk til liðs við FH sumarið 2019. Hann lék upp yngri flokkana með...
Tvær umferðir eru eftir óleiknar í Olísdeild karla. Tvö lið geta orðið deildarmeistari, Haukar og Valur. Liðin mætast í næst síðustu umferð á miðvikudagskvöld i Origohöllinni.ÍBV og FH standa best að vígi af þeim liðum sem horfa til þriðja...
Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Daníel Örn mætir þar með galvaskur til leiks með Gróttu liðinu á næsta keppnistímabili en hann hefur verið fjarri góðu gamni alla yfirstandandi leiktíð eftir að...
Leikmenn Fram eru ekki af baki dottnir í Olísdeild karla þótt staða liðsins sé ekki eins og best verður á kosið. Framarar léttu ekki raunum FH-inga þegar lið þeirra mættust í Safamýri í kvöld. Breki Dagsson tryggði Fram...
Markstöngin tryggði Selfossi bæði stigin gegn ÍBV í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í dag, 32:31. Ásgeir Snær Vignisson átti þess kost að jafna metin á síðustu sekúndu en skot hans fór í...
Efstu tvö lið Olísdeildar karla héldu sínu striki í kvöld. Haukar unnu KA, 27:24, á Ásvöllum og Valur vann stórsigur á Aftureldingu, 26:18. KA-menn veittu Haukum harða keppni að þessu sinni en máttu játa sig sigraða á síðustu tíu...
Fjórir leikir hefjast í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik klukkan 19.30.
Grótta - Víkingur.Haukar - KA.Stjarnan - HK.Afturelding - Valur.
Fylgst er með leikjunum í textauppfærslu hér fyrir neðan.
Fjórir leikir fara fram í tuttugustu, og þriðju síðustu, umferð Olísdeildar karla handknattleik í kvöld. Tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur, verða í eldlínunni. Haukar taka á móti KA-mönnum á Ásvöllum. Valsmenn sækja Aftureldingu heim á Varmá.
Einnig getur...
ÍBV hafði sætaskipti við FH í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í gær með sigri, 34:29, í viðureign liðanna í Kaplakrika eftir að hafa verið yfir, 19:13, að loknum fyrri hálfleik.
Staðan í Olísdeildinni.
Jói Long var að...
Vilhelm Poulsen leikur ekki fleiri leiki með Fram eftir að hafa meiðst undir lok viðureignar Fram og Vals í Olísdeild karla í handknattleik á laugardaginn. Liðbönd í öðrum ökkla Færeyingsins eru rifin og ljóst að nokkrar vikur getur tekið...
FH tapaði sínum öðrum leik í röð á heimavelli í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld er þeir töpuðu fyrir ÍBV með fimm marka mun, 34:29. ÍBV er þar með komið í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig, stigi...
Hornamaðurinn Leó Snær Pétursson hefur verið fjarri góðu gamni í síðustu leikjum Stjörnunnar í Olísdeild karla. Hann hlaut slæma byltu á æfingu fyrir um hálfum mánuði með þeim afleiðigum að þungt högg kom á bakið. Leó Snær hefur ekki...
Hægri hornamaðurinn, Þorgeir Bjarki Davíðsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu og gengur til liðs við félagið að þessu leiktímabili loknu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gróttu í kvöld. Þorgeir Bjarki er að ljúka sínu öðru...
„Hakan féll ekki niður í gólf við tíðindin. Þótt ég hafi vona það besta þá var ég búinn undir það versta,“ sagði Þráinn Orri Jónsson, leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is fyrir hádegið. Þráinn Orri leikur ekki handknattleik á...
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék ekki með liðinu í gær gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Hann fékk högg á höfuðið sem olli heilahristingi á laugardaginn. Aron Rafn gæti þar af leiðandi verið frá keppni um skeið.Róbert Sigurðarson, varnarmaðurinn sterki...