Fimm fóru fram í Olísdeild karla, 19. umferð í dag og í kvöld.
Þeim er nú lokið. Úrslit þeirra voru sem að neðan getur.
FH - Stjarnan 24:27 (10:12).Mörk FH: Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Jakob Martin Ásgeirsson 4, Gytis Smantauskas...
Fimm leikir fara fram í 19. umferð Olísdeildar karla í dag og í kvöld.
16.00 KA - Afturelding.16.00 HK - Grótta.17.00 ÍBV - Haukar.18.00 Víkingur - Selfoss.19.30 FH - Stjarnan.
Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is ætlar að freista þess að fylgjast með...
Valur læddi sér upp í annað sæti Olísdeildar karla í kvöld með því að leggja Fram, 30:26, í upphafsleik 19. umferðar. Valur er stigi á eftir Haukum sem tróna á toppnum en Haukar eins og önnur lið deildarinnar að...
Valdimar Grímsson er markahæsti leikmaður efstu deildar karla í handknattleik frá upphafi vega. Valdimar, sem lék lengst af með Val en einnig KA, HK, Stjörnunni og Selfoss skoraði 1.903 mörk samkvæmt samantekt Óskars Ófeigs Jónassonar blaðamanns og tölfræðings sem...
Hjörtur Ingi Halldórsson og markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleikslið HK. Nýr samningu Hjartar Inga er til tveggja ára. Sigurjón gekk frá þriggja ára samningi við Kópavogsliðið sem leikið hefur í Olísdeildinni á leiktíðinni.
Hjörtur kom...
FH-ingar hefndu fyrir tapið fyrir Val í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins á dögunum þegar þeir tóku á móti Val í kvöld í Kaplakrika í 18. umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var...
Lúðvík Thorberg Arnkelsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Olísdeildarlið Gróttu. Lúðvík er 24 ára gamall og leikur aðallega sem leikstjórnandi og skytta. Hann hefur skorað 29 mörk í Olísdeildinni í vetur og átt 24 stoðsendingar.
Lúðvík hefur...
Framarinn og Færeyingurinn Vilhelm Poulsen er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla með 122 mörk í 17 leikjum eða 7,17 mörk að jafnaði í leik. Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, er næstur með 116 mörk en hefur leikið einum leik færra. Hann...
Örvhenta skyttan efnilega hjá liði Selfoss, Ísak Gústafsson, leikur ekki oftar handknattleik á þessari leiktíð. Hann ristarbrotnaði á æfingu U20 ára landsliðsins í vikunni. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss, staðfestir ótíðindin í samtali við Vísir í dag.
Halldór Jóhann...
„Mjög spennandi áfangi er í höfn,“ sagði Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum glaður í bragði þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið rétt fyrir hádegið eftir að franska handknattleiksliðið US Ivry í París staðfesti að það hafi gert þriggja ára...
Darri Aronsson handknattleiksmaður hjá Haukum hefur samið við franska liðið US Ivry til þriggja ára, fram á mitt árið 2025. Hann gengur til liðs við félagið í sumar. US Ivry féll úr 1. deild á síðasta keppnistímabili en er...
Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....
Örvhentu skytturnar Arnór Snær Óskarsson og Agnar Smári Jónsson hafa báðir skrifað undir framlengingu á sínum samningum sínum við lið nýkrýndra Coca Cola-bikarmeistara Vals.
Arnór Snær skrifar undir þriggja ára samning við Val sem gildir út tímabilið 2025. Arnóri Snær...
Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar og kveður þar með með uppeldisfélag sitt, HK. Einar Bragi er 20 ára gamall og leikur í stöðu vinstri...
Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...