Gefin hefur verið út leikjadagskrá fyrir átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrstu leikirnir verða í Vestmannaeyjum og í Origohöll Valsara sumardaginn fyrsta, 21. apríl. Daginn eftir hefjast hin tvö einvígin í Hafnarfirði.
Vinna þarf tvo leiki í átta...
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Stóru tíðindin eru að Valur varð deildarmeistari og Fram komst í úrslitakeppnina sem áttunda lið. Afturelding situr eftir. Ljóst var fyrir umferðina að Grótta væri einnig úr leik í...
Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla eftir stórsigur á Selfossi, 38:26, í Sethöllinni á Selfossi.
Fram náði áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina með þriggja marka sigri á Aftureldingu, 26:23, á Varmá. Afturelding er þar með komin...
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Allar viðureignir hefjast klukkan 18. Í leikslok liggur fyrir hvaða lið verður deildarmeistari og hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem hefst...
Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Allir leikir hefjast klukkan 18.
Valur stendur best að vígi í keppninni um deildarmeistaratitilinn. Valsmenn sækja Selfyssinga heima.
Haukar lifa í voninni. Þeir taka á móti FH-ingum og verða að vinna og um...
Eins og áður hefur komið fram á handbolta.is þá varð Fram deildarmeistari í Olísdeild kvenna eftir öruggan sigur á Val, 24:17, í Safamýri.
https://www.handbolti.is/fram-tok-val-i-karphusid-og-innsigladi-deildarmeistaratitilinn/
KA/Þór vann Aftureldingu örugglega, 36:21, og er þar með í öðru sæti fyrir lokaumferðina sem fram fer...
Hörður á Ísafirði verður fyrsta nýja liðið í fimm ár, ef svo má að orði komast, sem tekur sæti í efstu deild karla þegar keppni hefst í Olísdeildinni í september. Á þetta bendir áhugasamur lesandi í skeyti í til...
Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Stórleikur umferðarinnar verður í Framhúsinu þegar tvö efstu lið deildarinnar mætast, Fram og Valur. Aðeins munar einu stigi á liðunum tveimur, Fram í hag. Deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór,...
Svo kann að fara að Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu verði að súpa seyðið af orðum sem hann lét sér um munn fara í gærkvöld eftir viðureign ÍBV og Gróttu í Olísdeild karla.
Vísir segir frá að framkvæmdastjóri HSÍ hafi...
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu var ómyrkur í máli vegna frammistöðu dómaranna í samtölum við vísir.is og mbl.is eftir naumt tap fyrir ÍBV í næst síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 37:36, í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Tapið veldur...
Örvhenti hornamaðurinn Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ágúst Emil er 24 ára gamall og hefur leikið með Gróttu undanfarin fjögur tímabil, samtals 84 leiki.
Ágúst Emil, sem kom til Gróttu frá ÍBV,...
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram á næsta sunnudag. Að vanda hefjast allir leikir á sama tíma. Til stendur að flauta til leiks stundvíslega klukkan 18.
Ekki liggur fyrir hver verður deildarmeistari. Þar koma Valur og Haukar...
Valur situr í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik fyrir lokaumferðina sem fram fer á sunnudaginn. Valur vann Hauka með sex marka mun, 40:34, í uppgjöri toppliðanna í Origohöllinni í kvöld. Sigur Valsmanna var sanngjarn og sannfærandi. Þeir léku...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Eftirtaldar viðureignir eru á dagskrá.
KA - Selfoss.HK - Víkingur.Fram - Stjarnan.FH - Afturelding.Valur - Haukar.ÍBV - Grótta.
Staðan.
Handbolti.is fylgist með leikjunum og uppfærir...
Handknattleiksþjálfarinn Gunnar Magnússon og Afturelding hafa komist að samkomulagi um nýjan samning til næstu þriggja ára, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Samhliða þjálfun meistaraflokks heldur Gunnar áfram að sinna starfi sínu sem yfirþjálfari yngri flokka handknattleiksdeildar...