Olís karla

- Auglýsing -

Olísdeild karla – 5. umferð, samantekt

Fimmta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst sunnudaginn 3. október og lauk á síðasta mánudagskvöld.Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:ÍBV - FH 26:25 (13:12). Mörk ÍBV: Rúnar Kárason 5, Kári Kristján Kristjánsson 5/1, Gabríel Martinez Róbertsson 4, Dagur Arnarsson 3,...

Stefnir á að mæta til leiks í febrúar

Unglingalandsliðsmaðurinn efnilegi Símon Michael Guðjónsson stefnir á að geta byrjað að leika með HK á ný í febrúar, þegar keppni í Olísdeildinni hefst aftur eftir að hlé verður gert vegna Evrópumeistaramótsins í handknattleik. Símon Michael fór úr axlarlið í...

Handboltinn okkar: Brekka á Selfossi, ekki sést fyrir norðan

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist...
- Auglýsing -

Hugsar um fjölskylduna og að leika sem best fyrir Val

Til stendur að tilkynna í dag um val á landsliðshóp í handknattleik karla sem verður við æfingar hér á landi í næstu viku. Flest bendir til þess að Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, verði ekki í þeim hópi.Í viðtali...

Afturelding slapp fyrir horn í Kórnum

Aftureldingarmenn mega teljast góðir að hafa unnið HK í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Lokatölur 30:28 eftir að staðan var 15:14 Mosfellingum í hag að loknum fyrri hálfleik. Leikurinn fer seint í sögubækurnar...

Er í alvöru ekki hægt að gera betur?

„Er í alvöru ekki hægt að gera betur?“ spyr Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkinga í Olísdeild karla í færslu á Facebook í dag. Veltir hann fyrir sér skiptingu beinna útsendinga frá leikjum Olísdeildar karla á íþróttastöðvum Stöðvar 2 sem...
- Auglýsing -

Getumunurinn var verulegur

„Við áttum í bölvuðu basli. Varnarleikur Vals var það góður að það sem við héldum að myndi virka hjá okkur í sókninni gekk engan veginn upp,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, daufur í bragði eftir að Valsmenn tóku...

Ekkert hik á Haukum

Gróttu tókst ekki gegn Haukum í kvöld að fylgja eftir góðri frammistöðu gegn Afureldingu fyrir viku þegar þeir náðu í eitt stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæ. Í kvöld voru Haukar í heimsókn hjá Gróttumönnum í Hertzhöllinni. Gestirnir fóru...

Fram fór með tvö stig úr Víkinni

Víkingar eru enn að leita eftir sínum fyrstu stigum í Olísdeild karla eftir að hafa tapað á heimavelli fyrir Fram, 27:25, í fimmtu umferð deildarinnar í Víkinni í kvöld. Framarar eru hinsvegar í góðum málum með átta stig og...
- Auglýsing -

Valsmenn keyrðu yfir KA-liðið

Valsmennn halda sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir létu KA-menn ekki standa í vegi sínum í viðureign liðanna í KA-heimilinu í 5. umferð Olísdeildarinnar í kvöld. Segja má að úrslitin hafi verið ráðin eftir 15 til 20...

Adam fór á kostum – Stjarnan áfram á sigurbraut

Stjarnan hlammaði sér við hliðina á Valsmönnum á toppi Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Selfoss, 25:20, í Set höllinni á Selfossi í upphafsleik fimmtu umferðar deildarinnar. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11, eftir frábærar...

Olísdeild karla – 4. umferð, samantekt

Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst 5. október og lauk á sunnudagskvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:Haukar - Selfoss 31:22 (16:10). Mörk Hauka: Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1, Darri Aronsson 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Geir Guðmundsson 4, Adam Haukur...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Vonbrigði með KA – hverjir geta stöðvað Val?

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í gærkvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið.  Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4. umferð Olísdeildar...

Grótta vann fyrsta stigið á Varmá

Gróttumenn fögnuðu sínu fyrsta stigi í kvöld á þessu keppnistímabili sem þeir unnu gegn Aftureldingu að Varma í síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar karla, 30:30. Þeir áttu þess kost að fá bæði stigin, voru með boltann síðustu 50 sekúndurnar...

Toppslagurinn varð aldrei spennandi

Valur er eitt liða í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnið afar öruggan sigur á ÍBV, 27:21, í uppgjöri tveggja liða sem voru taplaus þegar flautað var til leiks í Origohöllinni í dag. Eyjamenn voru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -