Fjórir leikir verða á dagskrá í níundu umferð Olísdeildar karla sem hófst í gær með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Efsta lið deildarinnar, Haukar, sækja KA-menn í kvöld en fyrsti leikur dagsins í deildinni verður Suðurlandsslagur ÍBV og...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs og ÍBV verða í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag. Leikmenn KA/Þórs taka daginn snemma og mæta spænsku bikarmeisturunum BM Elche í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum klukkan 11. Tveimur stundum síðar...
„Ég er ánægður og stoltur af strákunum. Frammistaða þeirra var mjög góð,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í gærkvöld, eftir jafntefli við Hauka, 26:26, á Ásvöllum í toppslag Olísdeildar karla í handknatteik.
Valsmenn voru án sex...
„Ég er vonsvikinn með að hafa ekki unnið leikinn. Við vorum komnir með góða stöðu í fyrri hluta síðari hálfleiks en gáfum þá eftir. Það má ekki gefa mikið eftir til þess að missa leik úr höndunum. Stundum þarf...
Tjörvi Þorgeirsson tryggði Haukum jafntefli, 26:26, á heimavelli gegn Val í kvöld í viðureign tveggja efstu liða Olísdeildar karla. Hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka.
Haukar sitja enn í efsta sæti Olísdeildarinnar með 14 stig eftir...
Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þá mætast tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur. Um er að ræða viðureign sem er hluti af 10. umferð sem fram fer um...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson.
Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...
Tvö lið úr Olísdeild karla falla úr leik í 32-liða úrslitum, eða fyrstu umferð, Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 12. og 13. desember.
Þetta varð ljóst í morgun þegar dregið var í keppnina en tvær viðureignir...
FH vann sannfærandi sigur á Stjörnunni, 33:26, í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í gærkvöld og komst upp í annað til þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Situr þar ásamt Val sem á leik til góða á FH.
Stjarnan...
Klukkan 11 í dag verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla í handknattleik. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinum streymt inn á forsíðu hsi.is.
Átján lið eru skráð til leiks og verður dregið til þriggja...
FH-ingar komust upp að hlið Vals í öðru til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með afar sannfærandi sigri á Stjörnunni, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Leikurinn var liður í áttundu umferð deildarinnar. Ef undan eru skildar...
Tveir leikir fara fram í Olísdeildunum í handknattleik í kvöld. Í Kórnum eigast við HK og Haukar í Olísdeild kvenna og í TM-höllinni mætast Stjarnan og FH í Olísdeild karla. Báðar viðureignir hefjast kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með báðum...
Óvíst er hvort línumaðurinn þrautreyndi, Einar Ingi Hrafnsson, taki þátt í fleiri leikjum með Aftureldingu í Olísdeildinni á árinu. Hann tognaði á læri í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum í síðustu viku og var þar af leiðandi...
Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...
Afturelding vann nokkuð öruggan sigur á KA, 33:29, í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Varmá í kvöld. Mosfellingar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var þriggja marka munur í hálfleik, 17:14.
Þar með er...