Olís karla

- Auglýsing -

Niðurstaða liggur fyrir – þessi mætast í 8-liða úrslitum

Þór Akureyri kvaddi Olísdeild karla með jafntefli í Akureyrarslagnum við KA, 19:19, í KA-heimilinu í kvöld þegar lokaumferðin fór fram. Þórsarar voru nærri því að vinna leikinn því þeir áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér...

Dagskráin: Kapphlaup um þriðja til áttunda sæti

Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar eru öruggir um efsta sæti og hafa fyrir nokkru fengið afhent sigurlaunin fyrir sigur í Olísdeildinni. Haukar mæta þar með...

Handboltinn: 21.umferð og umspilið í Grillinu

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér sinn 59. þátt í gærkvöld en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.  Í þættinum fóru þeir yfir leikina í 21. umferð í Olísdeild...
- Auglýsing -

Aron Rafn er á leiðinni heim

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert þriggja ára ára samning við Aron Rafn Eðvarðsson um að snúa til baka til félagsins eftir átta ár í atvinnumennsku i Evrópu með einum vetri hjá ÍBV 2017/2018. Greint er frá þessu i tilkynningu sem...

Úr leik eitthvað fram á næsta ár

Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin og liðsmaður Gróttu verður frá keppni eitthvað fram á næsta ár eftir að hafa slitið krossband í hné í leik við Þór í Olísdeild karla í 15. maí í 20. umferð. Daníel Örn staðfesti þessar...

Staðfestir för sína til EHV Aue

Færeyski handknattleikmaðurinn Áki Egilsnes og leikmaður KA staðfestir í samtali við FM1 í Færeyjum að hann gangi til liðs við þýska 2. deildarliðið EHV Aue í sumar. Eins og handbolti.is greindi frá í gær samkvæmt heimildum þá hafa staðið...
- Auglýsing -

Fer Egilsnes til Þýskalands?

Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem nú leikur með KA, er undir smásjá þýska 2. deildarliðsins EHV Aue samkvæmt heimildum handbolta.is. Þreifingar hafa átt sér stað að undanförnu en samningur hefur ekki verið undirritaður eftir því sem handbolti.is kemst næst.Nokkuð...

„Gleðidagur í Kaplakrika“

Ágúst Birgisson, línu- og varnarmaðurinn sterki, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við FH. Ágúst sem kom til félagsins fyrir fimm og hálfu ári síðan mun því leika áfram með FH, til ársins 2024.Ágúst hefur undanfarin ár...

Bannað að dissa smáatriðin er lærdómur tímabilsins

„Það er áfall að ná ekki þeim markmiðum sem eru sett. Mér finnst við eiga það skilið að komast í átta liða úrslit því liðið hefur leikið vel á keppnistímabilinu. Meira að segja á þeim dögum þar sem við...
- Auglýsing -

Sigur nægði Fram ekki – úrslit leikja dagsins

Þrátt fyrir kraftmikinn og góðan leik gegn Gróttu, 32:20, á heimavelli í dag þá nægir það Framliðinu ekki til þess að öðlast sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Framarar verða að bíta í hið súra epli að hafna í níunda...

Færeyskur línumaður semur við KA

KA hefur samið við færeyska línumanninn Pætur Mikkjalsson um að leika með liðinu á næstu tvö árin frá og með næsta keppnistímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins.Mikkjalsson sem er 24 ára gamall landsliðsmaður Færeyinga kemur til...

Dagskráin: Kastljósið beinist að áttunda sætinu

Næst síðsta umferð Olísdeildar karla verður leikin í dag og hefjast allir leikir klukkan 16. Ljóst er hvaða sjö lið taka þátt í átta liða úrslitakeppninni sem tekur við þegar deildarkeppnin verður á enda á fimmtudaginn. Slagurinn um áttunda...
- Auglýsing -

Bætir við tveimur árum hjá KA

Einar Birgir Stefánsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild KA um tvö ár. Einar sem er 24 ára línumaður hefur verið í lykilhlutverki í meistaraflokksliði KA undanfarin ár.Hann hefur tekið þátt í öllum leikjum KA á keppnistímabilinu og skorað...

Döhler missir af næstu leikjum

Þýski markvörðurinn Phil Döhler lék ekki með FH-ingum gegn KA í Olísdeildinni í gærkvöld. Hann tognaði á lærvöðva fyrir viku, daginn fyrir viðureignina við Hauka sem var skýringin á því að Döhler var ekki nema skugginn af sér í...

Myndaveisla: KA – FH

KA tryggði sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla með sigri á FH, 30:29, í hörkuleik í KA-heimilinu. KA hefur ekki átt lið í úrslitakeppninni í 16 ár. Mestan hluta þess tíma sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -