FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla með ævintýralegum sigri í Belgrad í dag á RK Partizan. FH vann síðari leikinn ytra í dag með sjö marka mun, 30:23, eftir...
„Oft hefur verið þörf en nú er svo sannarlega nauðsyn að Mosfellingar standi saman og streymi að Varmá, fylli íþróttahúsið og hjálpi okkur áfram í Evrópukeppninni. Saman eru okkur allir vegir færir,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar sem...
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....
Loksins þegar handknattleikslið FH komst af stað gekk ferðin til Belgrad afar vel, að sögn Sigurðar Arnar Þorleifssonar liðsstjóra. Flogið var til Þýskalands í nótt sem leið en seinka varð brottför sem upphaflega var áætluð upp úr hádegi í...
Víkingi tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Gróttu á síðasta föstudag þegar liðið sótti Fram heim í Úlfarsárdal í kvöld í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þvert á móti þá voru Víkingar langt á eftir leikmönnum...
Veðrið sem gengið hefur yfir landið síðustu klukkutíma hefur raskað ferðaáætlunum margra sem ætluðu að ferðast út fyrir landsteinanna í dag. Þar á meðal er karlalið FH í handknattleik sem á að mæta RK Partizan í Evrópubikarkeppninni í Belgrad...
Leikbann sem Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH, var úrskurðuð í á fundi aganefndar HSÍ í síðustu viku var dregið til baka af aganefnd á þriðjudag. Ástæðan er sú að dómarar leiks FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna hafa séð...
Einn leikur er á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Víkingar sækja Framarar heim í Úlfarsárdal. Verður það í fyrsta skipti sem karlalið félaganna mætast í efstu deild karla í handknattleik eftir að Fram flutti bækistöðvar sínar í...
Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður gat ekki leikið með Aftureldingu gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Brynjar tognaði á vinstri ökkla í upphitun.
Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson lék ekki með Aftureldingu gegn Haukum í gær vegna meiðsla.
Bergvin Þór Gíslason var...
Haukar lögðu Aftureldingu, 27:23, á Ásvöllum í kvöld og höfðu um leið sætaskipti við lið Mosfellinga í Olísdeild karla. Hafnarfjarðarliðið færðist upp í þriðja sæti með 10 stig meðan Aftureldingarmenn sitja eftir með sárt ennið og níu stig í...
Tveir leikir fara fram í kvöld í keppni meistaraflokka á Íslandsmótinu í handknattleik. Annars vegar mætast Haukar og Afturelding í Olísdeild karla á Ásvöllum klukkan 18. Hinsvegar leiða ungmennalið Vals og Grótta saman kappa sín í Grill 66-deild kvenna...
„Þetta er alveg glatað því við áttum sigurinn svo ógeðslega mikið skilinn,“ sagði vonsvikinn þjálfari Stjörnunnar, Hrannar Guðmundsson, þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir jafntefli við FH, 34:34, í upphafsleik 7. umferðar Olísdeildar karla í Mýrinni í kvöld....
Jón Bjarni Ólafsson tryggði FH annað stigið gegn Stjörnunni í viðureign liðanna í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Jón Bjarni jafnaði metin með ævintýralegu skoti eftir sendingu Arons Pálmarssonnar á síðustu sekúndu...
Sjöunda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með einni viðureign. Stjarnan tekur á móti FH í Mýrinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum er flýtt vegna utanfarar FH-inga síðar í vikunni. Þeir eiga að vera mættir til Belgrad...