„Þetta var frábær leikur, mikil gæði jafnt í vörn sem sókn og það skilaði þessum sigri í hús,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem átti stórleik gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Hann varði 17...
„Ég er mjög ósáttur við lungan úr leiknum hjá okkur því flest allt var illa framkvæmt. Þetta voru fyrst og fremst vonbrigði,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Val, 31:25, í...
Valur vann öruggan sigur á Haukum í Origohöllinni í kvöld þegar liðin mættust í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 31:25, og bundu þar með enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hafnafjarðarliðsins. Valsmenn hafa þar með þriggja stiga forskot á...
Þrír leikir fara fram í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir hefjast allir klukkan 19.30. Hæst ber eflaust viðureign Vals og Hauka. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum, Val í vil. Haukar hafa unnið fjóra leiki...
Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst í gærkvöld með viðureign Víkings og KA í Safamýri. Akureyrarliðið hafið betur í leiknum. Áfram verður haldið við kappleiki í kvöld þegar sex lið Olísdeildar reyna með sér í þremur viðureignum. Hæst...
Eftir þrjá tapleiki í röð komst KA inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar liðið sótti heim og lagði Víking, 27:24, í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkings...
Fjórir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti.is hyggst fylgjast með þeim eftir mætti og uppfæra stöðuna jafnt og þétt frá upphafi til enda á leikjavakt. Leikirnir eru:
Olísdeild karla: Víkingur - KA.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Berserkir – KA/Þór.Sethöllin: Selfoss...
Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....
Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag.
Ragnheiður verður...
FH, ÍBV og Valur verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í fyrramálið.
Afturelding á sæti í neðri flokkum og getur þar með dregist á móti íslensku liðunum þremur úr efri flokknum,...
Íslandsmeistarar ÍBV urðu fyrstir til þess að vinna Val í Olísdeild karla á keppnistímabilinu í Vestmannaeyjum í dag, 38:34, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Valsmenn halda áfram efsta sæti deildarinnar með 12...
Fjögur íslensk félagslið verða á meðal þeirra 32 sem dregið verður um í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á þriðjudagsmorgun í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. Afturelding og FH bættust í hópinn í gær en Valur og...
Sjöundu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag þegar Íslandsmeistarar ÍBV fá Valsmenn í heimsókn. Valur er efstur og ósigraður í Olísdeildinni með 12 stig að loknum sex viðureignum. ÍBV situr í fimmta sæti með sjö stig og getur farið...
Selfyssingar hrósuðu í fyrsta sinn sigri í Olísdeild karla á leiktíðinni síðdegis í dag þegar þeir lögðu HK í Kórnum, 24:20, í 7. umferð deildarinnar. Grunn að sigrinum lagði Selfossliðið í fyrri hálfleik með öflugum varnarleik sem varð til...
Afturelding vann hreint ævintýralegan sex marka sigur á norska liðinu Nærbø, 29:23, að Varmá í kvöld og komst þar með áfram í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Samanlagt vann Afturelding með einu marki 51:50. Nærbø, sem vann keppnina...