- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Alexander lánaður í mánuð til félagsliðs í Katar

Handknattleiksdeild Vals hefur samþykkt að lána Alexander Petersson til liðsins Al Arabi sports club í Katar til að taka þátt með þeim í meistarakeppni Asíu sem fram fer í næsta mánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu Vals í kvöld. Þjálfari...

Auðvitað stefnir maður á að komast í landsliðið

„Ég er fyrst og fremst ánægður með að vera kominn heim og til liðs við FH. Það er virkilega gaman að sjá hversu vel hlutirnir hafa þróast hjá félaginu síðan ég lék síðasta með FH-liðinu,“ sagði Daníel Freyr...

Verðum bara betri eftir því sem á tímabilið líður

„Mér fannst við alls ekki sýna það í fyrri hálfleik að við værum að leika við Íslandsmeistarana. Ég minnti því strákana á það í hálfleik að það væri ekki margir mánuðir síðan að þeir hefðu slegið okkur út, 3:0....
- Auglýsing -

„Ég er sársvekktur“

„Ég er sársvekktur með úrslitin því ég var sáttur við spilamennsku minna manna lengi vel í þessum leik. Færanýtingin fór með leikinn hjá okkur, ekki síst í fyrri hálfleik. Eftir fyrri hálfleik áttum við að vera með gott forskot...

Stjarnan krækti í tvö mikilvæg stig á Selfossi

Stjarnan tryggði sér tvö afar mikilvæg stig í kvöld með sigri á liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í lokaleik 8. umferðar Olísdeildar karla, 30:26. Stjarnan var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forystu að...

Frábær vörn lagði grunninn að sigrinum

„Við lékum litla sem enga vörn í fyrri hálfleik en það var allt annað upp á teningnum í síðari hálfleik. Þá var vörnin frábær og hún lagði grunn að þessum sigri okkar,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali...
- Auglýsing -

FH tók ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik

FH-ingar tóku Íslandsmeistara ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik í Kaplakrika í kvöld og unnu öruggan sigur, 35:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14. FH er þar með einu stigi á eftir Val í öðru sæti deildarinnar með 13...

Grunaði að menn myndu leika góða vörn

„Mig grunaði að menn myndu leika góða vörn í kvöld vegna þess að okkur tókst ekki að kalla fram það besta í Eyjum á sunnudaginn þótt sóknarleikurinn hafi verið góður. Nú náðum saman frábærri vörn og Bjöggi varði allt...

Langur sjúkralisti hjá HK – Júlíus úr leik fram í febrúar

Meiðsli herja á herbúðir nýliða HK í Olísdeild karla. Ekki færri en fimm leikmenn eru frá keppni þessa dagana. Nokkrir þeirra mæta ekki til leiks fyrr en á nýju ári eftir því sem næst verður komist. HK er í...
- Auglýsing -

Skulduðum alvöru frammistöðu eftir tap í Eyjum

„Ég er mjög sáttur við leikinn, ekki síst hversu ákveðnir við vorum frá byrjun. Eftir tapið í Eyjum á sunnudaginn þá skulduðum við alvöru frammistöðu. Henni náðum við í kvöld,“ sagði Ísak Gústafsson markahæsti leikmaður Vals í samtali við...

Þegar allt smellur saman erum við eins og góð maskína

„Þessi leikur þróaðist bara í þessa átt eftir að það var stál í stál í upphafi. Okkur tókst að nýta tækifærið og ganga á lagið þegar tækifæri gafst. Fyrst og fremst fannst mér það bera vott um góðan karakter...

Dagskráin: Barist á toppi og á botni

Áttundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í Olísdeild karla fram til 9. nóvember vegna æfinga og leikja landsliða í næstu viku og fram á aðra helgi. Báðar viðureignir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Ihor, Magnús, Gauti, Ortega, Isaksen, Madsen, Hüttenberg bjargað

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...

Gæðamunurinn kom í ljós í síðari hálfleik

„Fyrri hálfleikur var slakur af okkur hálfu. Við vorum bara ekki klárir í slaginn en bættum það upp með betri leik í síðari hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is eftir sigur liðsins á Gróttu, 30:25, á heimavelli...

Vorum með alltof marga tapaða bolta

„Ég var ánægður með strákana stóran hluta leiksins. Þeir léku mjög góða vörn lengst af og við fengum um leið góða markvörslu. Við vorum hinsvegar í vandræðum með sóknarleikinn allan leikinn, það varð okkur að falli. Við vorum með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -