- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Handkastið: Erum nær öðrum liðum en fyrir tveimur árum

„Munurinn núna og þegar við vorum síðast í Olísdeildinni er að mínu mati sá að við erum nær öðrum liðum í deildinni. Síðast var rosalega mikill munur. Ég tel hann vera minni núna,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari nýliða...

Gísli Þorgeir heiðraður með gullmerki FH

Gísli Þorgeir Kristjánsson Evrópumeistari í handknattleik með þýska liðinu SC Magdeburg og landsliðsmaður í handknattleik var á dögunum veitt gullmerki FH, uppeldisfélags síns. Tilefnið var það helst að Gísli Þorgeir var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í júní...

Handkastið: Hefðum viljað fá fleiri í sumar

„Við hefðum viljað bæta við okkur fleiri leikmönnum í sumar og eru svo sem ennþá að leita,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson nýr þjálfari KA þegar Arnar Daði Arnarsson einn umsjónarmanna Handkastins spurði hann hvort til stæði að styrkja lið...
- Auglýsing -

Atli Ævar hættur – Guðjón Baldur sleit krossband

Línumaðurinn öflugi Atli Ævar Ingólfsson sem leikið hefur með Selfoss undanfarin ár hefur lagt handboltaskóna á hillina. Þetta kemur fram í nýjasta þætti Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld. Fleiri skörð hafa verið hoggin í raðir Selfossliðsins frá...

Handkastið: Króati er undir smásjá á Selfossi

„Við erum með Króata, hægri skyttu, á reynslu en höfum ekkert gert upp við okkur hvort við höldum honum eða ekki,“ segir Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss í samtali við nýjasta þátt Handkastsins sem fór í loftið í gærkvöld, fimmtudag....

ÍBV er meistari meistaranna

Íslandsmeistarar ÍBV hófu leiktíðina í handknattleik karla með því að tryggja sér sigurlaunin í Meistarakeppni HSÍ með sanngjörnum sigri á Aftureldingu í Vestmannaeyjum í kvöld, 30:25. Eyjamenn voru með yfirhöndina nánast frá upphafi. Forskot þeirra var fjögur mörk í...
- Auglýsing -

ÍBV – Afturelding – streymi frá Eyjum

ÍBV og Afturelding mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 17. Opið streymi frá leiknum er hér fyrir neðan. https://www.youtube.com/live/vg5lZYRFWr0?feature=shared

Er óðum að sækja í sig veðrið eftir byltuna

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson er óðum að jafna sig í öxlunum eftir harða byltu undir lok viðureignar Hauka og ÍBV í Hafnarfjarðarmótinu í síðustu viku. Um tíma leit út fyrir meiðslin væri mjög alvarleg en sem betur fer reyndist...

Meistararnir mætast í Vestmannaeyjum

Fyrri leikurinn í Meistarakeppni HSÍ fer fram í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar karla á síðustu leiktíð, ÍBV og Afturelding, mætast í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan 17. ÍBV varð Íslandsmeistari í vor eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við...
- Auglýsing -

Sigurður, Böðvar og Þorsteinn stóðu upp úr á UMSK-mótinu

Þrír leikmenn eiga von á viðurkenningum á næstu dögum fyrir frammistöðu sína á UMSK-mótinu í handknattleik karla sem lauk í gær með naumum sigri Gróttu á HK í lokaumferðinni. Á síðasta laugardaginn vann Afturelding lið Stjörnunnar í úrslitaleik mótsins. Leikmennirnir...

Fjórði sigurinn í röð en sá fyrsti á UMSK-mótinu

Nýbakaðir Ragnarsmótsmeistarar í karlaflokki, Grótta, vann HK með eins marks mun, 30:29, í síðasta leik UMSK-móts karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar með hafnaði Grótta í þriðja sæti UMSK-mótsins á eftir Aftureldingu og Stjörnunni. HK...

Handkastið: Leikur ekki í 60 mínútur í hverjum leik og skorar 10 mörk

„Hann hefur sagt það sjálfur að hann mun ekki skora 10 mörk og leika í 60 mínútur í hverjum leik. Það verður ekkert svoleiðis,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við Handkastið spurður um hlutverk Alexanders...
- Auglýsing -

Dagskráin: Æfingamót heldur áfram

Tveir leikir verða á dagskrá UMSK-móta kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Mótið hefur staðið yfir síðustu vikur en það er eitt æfingamótanna áður en Íslandsmótin hefjast. Á morgun er vika þangað til flautað verður til leiks í...

Meistarakeppni HSÍ flýtt vegna veðurs

Leikjum í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna sem átti að fara fram næst komandi laugardag hefur verið flýtt fram til fimmtudags- og föstudagskvölds. Veðurspáinn fyrir laugardaginn er slæm og ljóst samkvæmt henni að mjög erfitt og jafnvel...

Daníel bætir við tveimur árum í Krikanum

Línumaðurinn Daníel Matthíasson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann gekk á ný til liðs við Hafnarfjarðarliðið fyrir ári. Daníel, sem er uppalinn hjá KA á Akureyri, lék með FH-ingum við góðan orðstír á árunum 2014-2016...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -