Komið hefur upp úr dúrnum að Hörður á Ísafirði veitti Carlos Santos þjálfara leyfi til þess að ræða við ÍBV. Leyfið var síðan dregið til baka þegar í ljós kom ÍBV vildi ekki kaupa þjálfarann frá Herði á 3,5...
Arnar Daði Arnarson handknattleiksþjálfari og umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist á Twitter hafa áreiðanlegar heimildir fyrir að Carlos Martin Santos þjálfari karlaliðs Harðar á Ísafirði eigi í viðræðum við ÍBV um að verða aðstoðarþjálfari liðs Íslandsmeistaranna.Arnar Daði segir jafnframt að...
Íslensku liðin fjögur sem áttu rétt á að skrá sig til leiks í Evrópumótum félagsliða í karlaflokki hafa sent inn þátttökutilkynningu. Frestur rennur út í dag til þess að skrá lið til þátttöku. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ staðfesti...
Íslandsmeistarar ÍBV hafa orðið sér út um örvhenta skyttu frá Portúgal fyrir næstu leiktíð í Olísdeildinni sem á að fylla í eitthvað af því skarði sem Rúnar Kárason skildi eftir sig. Daniel Vieira heitir skyttan.Hann kemur til ÍBV frá...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Stiven Tobar Valencia, hefur gengið til liðs við portúgalska handknattleiksliðið Benfica í Lissabon. Benfica tilkynnti þetta í morgun en nokkrar vikur eru liðnar síðan Stiven fór til Lissabon og skrifaði undir samninginn sem er til eins...
Anton Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Vals og tekur við því starfi af Óskari Bjarna Óskarssyni sem ráðinn var á dögunum aðalþjálfari meistaraflokks karla.Anton mun einnig vera annar tveggja aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla og verður þar með...
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í handknattleik. Hann verður þar af leiðandi nýráðnum aðalþjálfara Vals, Óskari Bjarna Óskarssyni, innan handar á komandi tímabili.Björgvin Páll verður áfram aðalmarkvörður Vals samhliða nýju hlutverki innan liðsins.Björgvin gekk...
Lokahóf meistaraflokksliða Vals var haldið fyrr í þessum mánuði þar var góðum vetri fagnað. Kvennalið Vals varð Íslandsmeistari og hafnaði í öðru sæti í deild og bikar. Karlaliðið varð deildarmeistari í Olísdeildinni og náði alla leið í 16-liða úrslit...
Leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Aftureldingu fögnuðu saman góðum árangri á nýliðinni leiktíð fyrir nokkrum dögum. Kvennalið Aftureldingar vann Grill 66-deildina og leikur þar af leiðandi í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Karlalið Mosfellinga varð bikarmeistari og féll naumlega...
Einn allra reyndasti og litríkasti handknattleiksmaður landsins, línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Íslandsmeisturum ÍBV. Félagið segir frá þessum gleðifregnum á samfélagsmiðlum.Kári Kristján, sem er 38 ára gamall, hefur um langt árabil verið einn...
Selfoss hefur samið við spænska hægri handarskyttu, Álvaro Mallols Fernandez, til næstu tveggja ára. Álvaro, sem er 23 ára gamall, og kemur frá Torrevieja hvar hann hefur leikið síðustu árin, eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar Selfoss.Forráðamenn...
Úlfur Gunnar Kjartansson gengur til liðs við Hauka í sumar frá ÍR. Greint fer frá félagaskiptum hans á Facebook-síðu í ÍR í kvöld og þar segir að Haukar og ÍR og hafi náð samkomulagi um kaup Hauka á Úlfi...
Fjögur íslensk lið eiga rétt á að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næsta keppnistímabili. Um er að ræða Íslandsmeistara ÍBV, deildarmeistara Vals, bikarmeistara Aftureldingar og FH sem hafnaði í öðru sæti í Olísdeildinni, næst á eftir...
Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorleif Rafn Aðalsteinsson. Hann kemur til félagsins frá Fjölni. Þorleifur er 23 ára rétthentur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á vellinum en hann lék upp öll yngri landslið Íslands. Þorleif...
Talsverðar mannabreytingar verða á leikmannhópum kvenna- og karlaliða Hauka í handknattleik fyrir næsta tímabil ef tekið er mið af þeim hópi leikmanna sem kvaddir voru á lokahófi meistaraflokka sem fram fór á dögunum.Fjórir leikmenn kvennaliðsins róa á ný mið....