Olís kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið á ný í Garðabæ – Grilldeildir -landsleikur

Handknattleikurinn fer á fulla ferð í kvöld þegar keppni hefst í þremur deildum eftir ríflega mánaðarhlé auk þess sem karlalandsliðið verður í eldlínunni í undankeppni EM.Ein viðureign verður í Olísdeild kvenna þar sem Stjarnan og KA/Þór mætast í...

Haukar öngla í markvörð Vals

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Margréti Einarsdóttur um að leika með meistaraflokki félagsins næstu tvö árin. Margrét sem er uppalin í Fylki kemur til Hauka frá Val, þar sem hún hefur staðið sig vel í Olísdeildinni í ár,...

KA/Þór á ekki að sitja uppi með óskiptan kostnað

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...
- Auglýsing -

Skrifar undir tveggja ára samning í Safamýri

Handknattleikskonan efnilega Daðey Ásta Hálfdánsdóttir hefur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Daðey Ásta hefur leikið talsvert með liði Fram í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess að vera ein helsta driffjöður ungmennaliðs Fram sem situr á toppi...

Þríeyki þjálfar hjá FH

Handknattleiksdeild FH hefur ráðið þá Guðmund Pedersen, Magnús Sigmundsson og Jörgen Frey Ólafsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna næstu tvö árin. Þetta kemur fram í tilkynningu deildarinnar í kvöld.Jörgen Freyr mun jafnframt vera aðalþjálfari 3. flokks kvenna næstu tvö...

Stjarnan: Dómurinn er sigur fyrir handboltann

„Við berum virðingu fyrir rökum varnaraðila í þessu máli en erum hins vegar algjörlega sannfærð um að þegar horft er framhjá skammtímahagsmunum þessara tveggja liða sem tókust á um þetta mál þá hafi handboltinn sigrað í þessu máli,“ segir...
- Auglýsing -

Forsvarsmenn KA/Þórs eru síður en svo af baki dottnir

„Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla. Málinu er ekki lokið og mun KA/Þór halda áfram að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu frá KA/Þór vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ frá í...

Það skal leika að nýju

Ekki verður hjá því komist að viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna verði leikin að nýju. Endurnýjaður Áfrjýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands komst að sömu niðurstöðu í málinu og sá fyrri, þ.e. að leikurinn skuli fara fram á ný. Þetta...

Ef leikskýrsla ræður er grundvallaratriðum kastað á glæ

„Ef leikskýrsla ræður meira um úrslit leikja en það sem raunverulega gerist á vellinum er grundvallaratriðum íþróttarinnar kastað á glæ,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér vegna huldumarks eða ranglega skráðs marks í viðureign...
- Auglýsing -

Ekki hljómgrunnur fyrir fjölgun

Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...

Lagt til að liðum verði fjölgað í Olísdeild

Handknattleiksdeild HK hefur lagt fram tillögu fyrir ársþing HSÍ, sem fram fer á mánudaginn, að liðum verði fjölgað í allt að 10 í Olísdeild kvenna frá og með næstu keppnistíð. Farið verði úr átta upp í 10 og að...

Ásta Björt til liðs við Hauka

Ásta Björt Júlíusdóttir hefur gert samning við handknattleiksdeild Hauka um að leika með meistaraflokki félagsins næstu 3 árin frá og með næsta keppnistímabili. Ásta Björt kemur til liðs við Hauka frá ÍBV þar sem hún er uppalin og hefur...
- Auglýsing -

Nýjasta landsliðskona ÍBV skrifar undir 3ja ára samning

Nýjasta landsliðskona ÍBV í handknattleik, Harpa Valey Gylfadóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið.„Harpa er ung og mjög efnileg handknattleikskona sem hefur átt mjög góðan vetur í handboltanum. Hlutverk Hörpu Valeyjar í liði ÍBV hefur orðið...

„Ég bara trúi þessu ekki“

Landsliðskonan, kjölfesta Fram-liðsins og handknattleikskona ársins 2020, Steinunn Björnsdóttir, fékk staðfest hjá lækni í dag að hún er með slitið krossband í hægra hné. Hún greindi handbolta.is frá þessu áðan en hún var þá nýkomin úr læknisskoðun.„Þetta er það...

Unnur til liðs við KA/Þór

Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir gengur til liðs við KA/Þór í sumar frá Fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KA dag og þarf í raun ekki að koma á óvart þar sem hún er sambýliskona og barnsmóðir Einars Rafns Eiðssonar....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -