- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Molakaffi: Birgir og Katrín best, Stefán, Soffía, Daníel, Katrín Anna og fleiri, Odense og Sostaric

Birgir Steinn Jónsson og Katrín Helga Sigurbergsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Gróttu á keppnistímabilinu á lokahófi meistaraflokka félagsins sem haldið var á föstudaginn. Stefán Huldar Stefánsson og Soffía Steingrímsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir.  Efnilegust voru...

Fyrsti leikur á Akureyri á miðvikudaginn

Úrslitarimma deildarmeistara KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst á miðvikudaginn þegar liðin mætast í KA-heimilinu klukkan 18. Vinna þarf tvo leiki til þess að verða Íslandsmeistari en úrslitakeppnin var stytt að þessu sinni vegna veirufaraldursins sem...

Myndasyrpur: Rafmögnuð spenna í KA-heimilinu

Gríðarleg spenna var á lokasekúndum venjulegs leiktíma og aftur í lok framlengingar í KA-heimilinu í dag þegar KA/Þór vann ÍBV, 28:27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. ÍBV fékk aukakast á síðustu sekúndum jafnt í lok hefðbundins leiktíma...
- Auglýsing -

Liðsheildin er sterk hjá okkur

„Maður verður að þora að taka skotin og vera yfirvegaður. Þetta datt hjá mér í dag,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir sem skoraði sigurmark KA/Þórs í framlengdum oddaleik við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, 28:27 í KA-heimilinu í...

„Alveg magnað, hreint geggjað“

„Þetta var alveg magnað, hreint geggjað. Ég tala nú ekki um stemninguna, framlenging og allir þessir áhorfendur. Þeir hafa aldrei verið fleiri á leik hjá okkur í KA-heimilinu,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir sigurinn á ÍBV...

KA/Þór mætir Val eftir háspennuleik

KA/Þór leikur til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir að hafa unnið ÍBV í framlengdum háspennu oddaleik í KA-heimilinu í dag, 28:27. Deildarmeistarar KA/Þórs mæta Valsliðinu í úrslitum Olísdeildarinnar og verður fyrsta viðureign liðanna í KA-heimilinu...
- Auglýsing -

Ómögulegt að veðja á úrslit

„Rimman á milli KA/Þórs og ÍBV hefur verið mjög áhugaverð þar sem ÍBV-liðið var ekki sannfærandi á keppnistímabilinu á sama tíma og KA/Þórsliðið hefur var stórkostlegt. Það hefur verið unun að horfa á Akureyarliðið,“ sagði Harpa Melsteð, fyrrverandi landsliðskona...

Dagskráin: Uppgjör verður ekki umflúið

Uppgjör verður í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs og ÍBV mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 15 og leikið til þrautar. Annað liðið fer áfram í úrslitaleikina við Val um...

Handboltinn okkar: Hátt spennustig og taktískur sigur

Sextugasti þátturinn af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld þar sem þeir Jói Lange og Gestur fóru yfir leikina í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Þeir byrjuðu á því að fara yfir leik ÍBV og KA/Þórs þar sem þeim fannst spennustigið...
- Auglýsing -

Fer frá Gróttu til Fram

Tinna Valgerður Gísladóttir, markahæsti leikmaður Gróttu í Grill 66-deildinni á keppnistímabilinu hefur ákveðið að ganga til liðs við Fram. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild Fram segir að Tinna Valgerður hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið.Tinna Valgerður, sem er...

Eyjamenn stefna á hópferð norður á laugardaginn

ÍBV hefur blásið til hópferðar á oddaleik KA/Þórs og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna á laugardaginn. Svo vel tókst til með hópferð á fyrsta leik liðanna sem fram fór í KA-heimilinu á sunnudaginn að Eyjamenn vilja að endurtaka...

Verður áfram í herbúðum Stjörnunnar

Anna Karen Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Hún kom til félagsins á síðasta sumri frá Danmörku þar sem hún er fædd og uppalin. Hún er systir Steinunnar Hansdóttur sem leikið hefur með íslenska landsliðinu og gekk nýverið...
- Auglýsing -

„Ætlum okkur í úrslitaleikinn“

„Það verður bara gaman að fara í úrslitaleik á laugardaginn. Þar mætast tvö utanbæjarlið sem hafa á bak við sig stóran hóp stuðningsmanna eins og sýndi sig í kvöld og í fyrsta leiknum í KA-heimilinu á síðasta sunnudag. Ég...

Valur leikur til úrslita – Fram er úr leik

Fram er úr leik í keppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annað tap fyrir Val í undanúrslitarimmu liðanna, 24:19, í Origohöllinni í kvöld. Valur mætir annað hvort deildarmeisturum KA/Þórs eða ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. KA/Þór og ÍBV...

Geggjað mark á mikilvægum tímapunkti

„Við unnum þetta á liðsheildinni,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, markahæsti leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að KA/Þór knúði fram oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu við ÍBV, 24:21, í Vestmannaeyjum. Rakel Sara skoraði sex mörk,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -