Stórskyttan Ragnheiður Júlíusdóttir fór hamförum í Kórnum í kvöld þegar Fram vann HK, 32:22, í Olísdeild kvenna og komst upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki. Ragnheiði héldu engin bönd fremur en...
„Sóknarleikurinn var dapur hjá okkur. Leikmenn gerðu alltof mörg einföld mistök og léku kerfin illa. Það var slæmur taktur í leik liðsins, okkur tókst aldrei að koma honum í lagi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í samtali...
„Þetta var gaman að getað boðið Val upp á hörkuleik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í Schenkerhöllinni í gærkvöld eftir að Haukar og Valur skildu með skiptan hlut, 19:19, í áttundu umferð Olísdeildar kvenna...
Stjarnan færðist upp að hlið Fram í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á FH, 29:22, í Kaplakrikia í kvöld. Stjarnan hefur tíu stig eins og Fram en hefur leikið einum leik fleira en...
Haukar og Valur skildu jöfn, 19:19, í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í jöfnum leik. Valur er þar með í öðru sæti deildarinnar stigi á eftir KA/Þór sem er á toppnum með...
KA/Þór vann hreint ótrúlegan sigur á ÍBV í upphafsleik áttundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 24:23, eftir að hafa verið undir nær allan leiktímann. ÍBV var þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8. Þetta var fjórði...
Fimm leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þar af eru þrír í Olísdeild kvenna. Aðalleikur dagsins er væntanlega viðureign KA/Þórs og ÍBV í KA-heimilinu klukkan 14. KA/Þórsliðinu hefur gengið flest í hag að undanförnu meðan ÍBV-liðið...
Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Emilía Ósk sem er fædd árið 2003 var með samning við FH til 2022 en hefur nú bætt við einu ári, og er því samningsbundin fram á sumar...
Sænsk-norska skyttan Sara Odden hefur framlengt samning sinn við Hauka. Sara kom til liðs við Hauka frá Svíþjóð haustið 2019 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan. Sara sem er 25 ára hefur látið mikið til sín taka á...
Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir hefur ekki leikið með Fram í tveimur síðustu leikjum liðsins og verður frá keppni um tíma til viðbótar. Vísir.is segir frá því í dag að Stella hafi rifbeinsbrotnað í viðureign Fram og FH um tíu...
Stórskyttan í Fram, Ragnheiður Júlíusdóttir, er markahæst í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar keppni í deildinni er hálfnuð. Hún hefur skoraði 64 mörk, eða ríflega níu mörk að jafnaði í leik. Næst er Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni, með 48...
Óvíst er hvernær handknattleikskonan Hildur Þorgeirsdóttir leikur með Fram á nýjan leik. Hún hefur ekkert leikið með bikar, - og deildarmeisturunum eftir að keppni hófst aftur um miðjan janúar. Skarð er fyrir skildi enda er Hildur einn reyndasti leikmaður...
Handknattleiksdeild Hauka hefur endurnýjað samning við þrjá lykilleikmenn kvennaliðs félagsins. Um er að ræða Birtu Lind Jóhannsdóttur, Ragnheiði Ragnarsdóttur og Rakel Sigurðardóttur.Birta Lind er 21 árs vinstri hornamaður sem er uppalin hjá félaginu og hefur á síðustu árum tekið...
Katrín Ósk Magnúsdóttir fór á kostum í marki Fram í gærkvöld þegar Fram vann Stjörnuna með sjö marka mun, 33:26, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ. Hún varði 17 skot, var með um...
„Ég er ótrúlega stoltur af því hvernig liðið höndlaði þennan leik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka eftir sigur, 30:27, á ÍBV í Vestmannaeyjum í gærkvöld í Olísdeild kvenna í handknattleik„Við áttum mjög slakan síðasta leik á móti Stjörnunni í...