- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sterkt Valslið vann toppslaginn

Valur vann Fram í stórleik og upphafsleik 2. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda, 28:24, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11. Valsliðið var sterkara í síðari hálfleik og vann sanngjarnan sigur í annars skemmtilegum leik...

Leikir kvöldsins í fjórum deildum

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...

Spámaður vikunnar – stórleikur strax í kvöld

Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í gær þegar önnur umferð Olísdeildar karla hófst. Framvegis verður „spámaðurinn“ fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Stella Sigurðardóttir, fyrrverandi stórskytta hjá...
- Auglýsing -

Jarvin með í grannaslag

FH-ingar gera sér góðar vonir um að sænski leikstjórnandinn Zandra Jarvin verði klár í slaginn þegar Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, leiða saman hesta sína í Olísdeild kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardaginn.Þetta kemur fram á Vísi...

Spjöldin strikuð út

Rautt spjald og í framhaldinu blátt spjald sem Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram fékk í viðureign liðsins við KA í Olísdeild karla í handknattleik á föstudaginn var dregið til baka af dómurum leiksins, Árna Snæ Magnússyni og Þorvari Bjarma...

Leikmenn umferðarinnar og Halldór Harri

Strákarnir þættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fóru yfir 1.umferðina í Olísdeild kvenna og heyrðu hljóðið í Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara HK.Einnig voru valdir þeir leikmenn sem koma til greina sem BK...
- Auglýsing -

Hef bara svo gaman af þessu

Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við KA/Þór, 21:21, í Vestmannaeyjum í hörkuleik.Auk þess að skora fjögur mörk þá var hún með átta löglegar stöðvanir í...

Aldís Ásta og Sunna frábærar í Eyjum og aðrar öflugar

Aldís Ásta Heimisdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir lið KA/Þórs í Eyjum. Hún lét sér ekki nægja að skora sex mörk úr átta skotum og vera markahæst heldur átti einnig átta löglegar stöðvanir, blokkeraði boltann einu sinni og stal boltanum...

Flutti ekki heim til að slaka á

„Lífið er aðeins öðruvísi. Það mun taka mig svolítinn tíma að aðlagast og koma mér aðeins inn í umhverfið hér heima,“ segir Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 29 ára landsliðskona í handknattleik og nýr leikmaður KA/Þórs, sem flutti heim í sumar...
- Auglýsing -

Náðum ekki að vera kaldar í hausnum

„Þetta var ekki fallegur handboltaleikur,  allavegana ekki af okkar hálfu. Við vorum yfir eiginlega allan leikinn og því líður mér eins og við höfum tapað,“ sagði landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, þegar handbolti.is sóttist viðbragða hjá henni eftir...

Eltum allan leikinn og náðum í stig

„Ég er ánægður með karakterinn í mínu liði. Við eltum allan leikinn en gáfumst aldrei upp,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans eftir jafntefli liðs hans við ÍBV, 21:21, í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna...

Gott að getað byrjað aftur

Tinna Laxdal skrifar:Valur sigraði Hauka í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna á Hlíðarenda í dag, 31:23. Lovísa Thompson var atkvæðamest hjá Valskonum með 9 mörk og Sara Oden gerði 8 mörk fyrir Haukakonur. Saga Sif Gísladóttir markvörður Vals sem kom frá...
- Auglýsing -

Skiptur hlutur í Eyjum

ÍBV og KA/Þór skildu með skiptan hlut, 21:21, í viðureign sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag en um var að ræða lokaleik fyrstu umferðar deildarinnar. ÍBV var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11,...

ÍBV – KA/Þór, textalýsing

ÍBV og KA/Þór mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 16.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili.KA vann á sunnudaginn Meistarakeppni HSÍ. Lagði Fram, 30:23.Hægt er að...

Valur – Haukar, textalýsing

Valur og Haukar mætast í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Bæði lið skarta nýjum leikmönnum og nokkuð breyttum liðum frá síðasta keppnistímabili.Hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslu frá leiknum í gegnum tengilinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -