Harpa María Friðgeirsdóttir, handknattleikskona hjá Fram, varð í fyrradag Íslandsmeistari í stórsvigi á Skíðamóti Íslands sem haldið er í Hlíðarfjalli. Harpa fylgir þar með í fótspor systur sinnar, Hólmfríðar Dóru, sem varð Íslandsmeistari í sömu grein 2018 og 2019. Peter...
„Við vorum í kjörstöðu til að vinna leikinn. Nú verðum við öll sem eitt að horfa í eigin barm eftir þetta,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs við handbolta.is í gærkvöld eftir sannkallað vonbrigða jafntefli við Stjörnuna í Olísdeild...
„Ég kom á ferðinni og setti hann á fjær hornið. Ég man það samt ekki alveg. Ég þarf að horfa á upptöku af lokasókninni til að rifja þetta betur upp. Þegar við byrjuðum upphlaupið hafði ég áhyggjur af því...
Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir í samtali við Vísir í dag að horfið hafi verið frá að fara lengra með kærumálið vegna draugamarksins í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Var það ákveðið til að koma í veg...
Handknattleikurinn fer á fulla ferð í kvöld þegar keppni hefst í þremur deildum eftir ríflega mánaðarhlé auk þess sem karlalandsliðið verður í eldlínunni í undankeppni EM.Ein viðureign verður í Olísdeild kvenna þar sem Stjarnan og KA/Þór mætast í...
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Margréti Einarsdóttur um að leika með meistaraflokki félagsins næstu tvö árin. Margrét sem er uppalin í Fylki kemur til Hauka frá Val, þar sem hún hefur staðið sig vel í Olísdeildinni í ár,...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...
Handknattleikskonan efnilega Daðey Ásta Hálfdánsdóttir hefur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Daðey Ásta hefur leikið talsvert með liði Fram í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess að vera ein helsta driffjöður ungmennaliðs Fram sem situr á toppi...
Handknattleiksdeild FH hefur ráðið þá Guðmund Pedersen, Magnús Sigmundsson og Jörgen Frey Ólafsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna næstu tvö árin. Þetta kemur fram í tilkynningu deildarinnar í kvöld.Jörgen Freyr mun jafnframt vera aðalþjálfari 3. flokks kvenna næstu tvö...
„Við berum virðingu fyrir rökum varnaraðila í þessu máli en erum hins vegar algjörlega sannfærð um að þegar horft er framhjá skammtímahagsmunum þessara tveggja liða sem tókust á um þetta mál þá hafi handboltinn sigrað í þessu máli,“ segir...
„Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla. Málinu er ekki lokið og mun KA/Þór halda áfram að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu frá KA/Þór vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ frá í...
Ekki verður hjá því komist að viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna verði leikin að nýju. Endurnýjaður Áfrjýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands komst að sömu niðurstöðu í málinu og sá fyrri, þ.e. að leikurinn skuli fara fram á ný. Þetta...
„Ef leikskýrsla ræður meira um úrslit leikja en það sem raunverulega gerist á vellinum er grundvallaratriðum íþróttarinnar kastað á glæ,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér vegna huldumarks eða ranglega skráðs marks í viðureign...
Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...
Handknattleiksdeild HK hefur lagt fram tillögu fyrir ársþing HSÍ, sem fram fer á mánudaginn, að liðum verði fjölgað í allt að 10 í Olísdeild kvenna frá og með næstu keppnistíð. Farið verði úr átta upp í 10 og að...