Fram kom sér upp að hlið Vals og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í kvöld með öruggum sigri á lánlausum leikmönnum Stjörnunnar, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan átti fyrri hálfleikinn en í síðari hálfleik hvorki gekk né rak og...
Haukar gerðu sér lítið fyrir og lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Haukar eru þar með...
Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir vonast til þess að mæta aftur út á handknattleiksvöllinn eftir þrjár til fjórar vikur með KA/Þórs-liðinu. Þetta sagði Martha í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2Sport en vísir.is vitnar til þess viðtals í dag....
Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild kvenna.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18 - sýndur á Stöð2Sport.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2Sport.Staðan í Olísdeild kvenna.Eftir leiki...
KA/Þór vann Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 27:23, eins og fram hefur komið á handbolta.is. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu í gær og sendi handbolta.is myndir. Hluti þeirra...
„Varnarleikur og liðsheild skóp þennan sigur. Frábær frammistaða hjá mínu liði sem barðist allan leikinn,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs við handbolta.is en lið hans vann sannfærandi sigur á Fram í Olísdeild kvenna í gær, 27:23, og...
HK og Valur skildu jöfn í sannkölluðum háspennuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 32:32. Spennan var áþreifanleg á síðustu mínútum leiksins, ekki síst eftir að Berglind Þorsteinsdóttir jafnaði metin fyrir HK þegar um þrjár mínútur...
ÍBV vann stórsigur á FH, 27:14, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í dag og náði þar með í sín fyrstu stig á nýju ári en ÍBV tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að deildarkeppnin hófst aftur með...
KA/Þór tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka öruggum sigri á bikarmeisturum Fram, 27:23, í KA-heimilinu í dag. KA/Þórs-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi og segja má að Fram-liðið hafi verið skrefi á...
Stjarnan vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld þegar það lagði Hauka með níu marka mun í TM-höllinni í Garðabæ, 32:23, í leik sem varð aldrei spennandi, slíkir voru yfirburðir Stjörnukvenna að þessu sinni. Helmingsmunur...
Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram og leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, er á góðum batavegi eftir að hafa fengið þungt högg á vinstra auga í kappleik á laugardaginn og blindast um skeið eins og handbolti.is greindi fyrstur frá á mánudagsmorgun....
Tinna Húnbjörg Einarsdóttir, markvörður, gekk til liðs við Stjörnuna frá Haukum undir lok nýliðins árs og mun spila með liðinu út tímabilið í það minnsta. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu handknattleiksdeildar Stjörnunnar.Tinna er 27 ára markmaður og...
Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir tryggði KA/Þór annað stigið í heimsókn liðsins til Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í kvöld þar sem liðið mættust í Olísdeild kvenna, 23:23. Staðan var jöfn, 11:11, eftir fyrri hálfleik.Valur er í efsta sæti deildarinnar eftir...
Jakob Lárusson þjálfari kvennaliðs FH í Olísdeildinni hefur sagt upp starfi sínu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar FH í kvöld. Jakob hóf störf hjá FH sumrið 2019 og kom FH...
Sjö leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í þremur deildum innanlands í kvöld. Einn af þeim er í Olísdeild kvenna, viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara á laugardaginn en var frestað vegna ófærðar og...