Forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad Bkl sóttust eftir starfskröftum Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara kvennaliðs Vals, á dögunum. Var því m.a. slegið upp í Fredrikstad Blad eins og sjá má á meðfylgjandi skjámynd. Vildu þeir fá Ágúst til að taka við...
Handknattleiksþjálfarinn Halldór Harri Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við HK til ársins 2023. Harri hefur verið þjálfari meistaraflokks kvenna hjá HK síðustu tvö ár. Þar áður var hann m.a. þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og enn fyrr var Harri í herbúðum...
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, hornamaður, og Andrea Gunnlaugsdóttir, markvörður leika ekki með Val í Olísdeild kvenna á næstunni. Ragnhildur Edda tognaði illa á ökka í viðureign Vals og ÍBV í Olísdeildinni síðasta laugardag.Andrea, sem er afar efnilegur markvörður sem...
Dómstóll HSÍ hefur hafnað kröfu Stjörnunnar um að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar verði breytt. Einnig er hafnað að leikurinn verði endurtekinn. Dómurinn var birtur fyrir stundu á heimasíðu HSÍ.KA/Þór vann leikinn með eins...
Strákanir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 38. þátt í gærkvöld. Í þættinum fóru þeir félagar yfir 10. umferð í Olísdeild kvenna. Það var nú ekki margt sem þótti til tíðinda í þessari umferð. Þó voru þeir ánægðir...
Hætt er við að kvennalið Vals hafi orðið fyrir blóðtöku í leiknum við ÍBV í gær þegar vinstri hornakonan, Ragnhildur Edda Þórðardóttir, missteig sig að því er virtist illa á vinstri fæti á 24. mínútu leiksins við ÍBV þegar...
„Þetta var ótrúlega sterkur sigur hjá okkur og frábær stemning í liðinu í flottum leik,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, í samtali við handbolta.is í gær eftir eins marks sigur ÍBV á Val í Olísdeild kvenna, 21:20, í Origohöllinni.„Svo...
„Við höfum verið í brasi með sóknarleikinn upp á síðkastið en varnarleikurinn var fínn að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, eftir naumt tap fyrir ÍBV í Olísdeild kvenna, 21:20, í Origohöllinni í gær.„Vörnin var þétt...
Fram gaf efsta sæti Olísdeildar ekki eftir nema í nokkrar mínútur því skömmu eftir að KA/Þór tyllti sér á toppinn þá renndi Fram-liðið sér upp að hlið Akureyrarliðsins með öruggum sigri á Haukum, 32:24, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...
KA/Þór vann stórsigur á FH, 34:17, í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag en leikið var i KA-heimilinu. Þar með hefur KA/Þór 16 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 10 leiki. FH rekur lestina án stiga.Eins og við mátti...
ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með eins marks sigri á Val, 21:20, í Origohöllinni eftir að hafa einnig verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:11. ÍBV hefur þar með 11 stig...
Hin þrautreynda handknattleikskona Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur tekið fram handboltaskóna á nýjan leik og leikur með Val í dag gegn ÍBV í Olísdeild kvenna í Origohöllinni í 10. umferð.Anna Úrsúla, sem er ein leikreyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins,...
HK vann sannfærandi og sanngjarnan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag í upphafsleik 10. umferðar, 28:26. Kópavogsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir að...
Eftir hálfsmánaðar hlé verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Leikin verður heil umferð. Flautað verður til fyrsta leik dagsins klukkan 13.30 þegar Stjarnan sækir HK heim í Kórinn. Síðan rekur hver leikurinn annan.Ekki...
Þinghald verður í dag hjá dómstól Handknattleikssambands Íslands þar sem tekin verður fyrir kæra Stjörnunnar á framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem fram fór í TM-höllinni laugardaginn 13. febrúar.Eins og kom fram á handbolti.is þá var...