Keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi hefst í dag þegar leikið verður í Meistarakeppni Handknattleikssambands Íslands. Í Meistarakeppninni mætast alla jafna Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar.Að þessu sinni mætast í kvennaflokki Fram, sem varð deildar,- og bikarmeistari síðasta tímabils...
Handknattleiksmarkvörðurinn Ástrós Anna Bender hefur yfirgefið Aftureldingu í Mosfellsbæ og ákveðið að reyna fyrir sér hjá Íslands-, bikar-, og deildarmeisturum Fram á leiktíðinni sem hefst í Olísdeildinni eftir viku.Ástrós Anna hefur leikið með Aftureldingarliðinu síðustu tvö ár og var...
Handknattleikskonan Sólveig Lára Kristjánsdóttir hefur hafið æfingar af fullum krafti á nýjan leik með KA/Þór og verður með liðinu í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Sólveig Lára tók sér frí frá keppni á síðustu leiktíð meðan hún gekk með og...
Þóra Guðný Arnarsdóttir hefur flutt heim til Vestmannaeyja og þar með ákveðið að ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍBV á nýjan leik.Þóra Guðný er 21 árs gömul og er línumaður. Hún hefur um skeið leikið með Aftureldingu...
Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...
Aftureldingarmenn drógust gegn Granitas-Karys frá Litháen í aðra umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla og Valur mætir spænska liðinu Rincon Fertilidad Málaga í annarri umferð sömu keppni í kvennaflokki. Dregið var á þriðjudaginn.FH er einnig skráð til þátttöku í...
Rúmir fimm mánuðir liðu frá því að Íslandsmótið í handknattleik fékk snubbóttan enda þar til næst var flautað til leiks í mótsleik í handbolta hér á landi þegar hið árlega Ragnarsmót var haldið á Selfossi eftir miðjan ágúst. Með...
Eins og oft áður hefur verið líflegt á leikmannamarkaðnum kvennaflokki í sumar. Ekki aðeins hafa átt sér stað skipti á milli félaga innanlands heldur hefur hópur handknattleikskvenna flust til landsins frá Evrópu. Hér að neðan má finna lista sem...
Sú breyting var m.a. samþykkt á ársþingi HSÍ í júní að fjölga liðum í úrslitakeppni í Olís-deild kvenna þannig að þátttökulið verði sex, í stað fjögurra liða. Liðin sem hafna í fyrsta og öðru sæti Olís-deildar í vor sitja...