Nýliðar ÍR velgdu leikmönnum ÍBV hressilega undir uggum í viðureign liðanna í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR-ingar voru með tögl og hagldir í 45 mínútur, eða allt þar til að ÍBV komst yfir,...
Níu leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmóts meistaraflokka í handknattleik í kvöld. Þar af leiðandi verður í mörg horn að líta fyrir þá sem ætla sér að fylgjast með.Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur með þremur viðureignum. Að...
Fram vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld að Varmá í upphafsleik 5. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik, 35:26, og hefur þar með önglað saman sex stigum. Aftureldingarliðið er áfram með tvö stig í sætunum fyrir ofan Stjörnuna og...
„Alvarleg meiðsli Britney eru agalegur skellur fyrir okkur og hana,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV í samtali við handbolta.is en eins og kom fram á mánudaginn þá sleit Britney Cots vinstri hásin þegar átta mínútur voru til leiksloka...
Fimmta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einni viðureign. Grannliðin Afturelding og Fram mætast a Varmá klukkan 19.30.Afturelding situr í sjötta sæti Olísdeildar með tvö stig að loknum fjórum leikjum. Fram er tveimur stigum og tveimur sætum ofar.Fimmtu...
Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes sem gekk til liðs við Hauka í sumar leikur ekki fleiri leiki með liðinu á keppnistímabilinu. Staðfest er að hún sleit krossband í hægra hné í viðureign Hauka og ÍBV á dögunum. Grunur um slitið...
„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...
Bikarmeistarar ÍBV urðu fyrir áfalli á laugardaginn í síðari leiknum við portúgalska liðið Colegio de Gaia í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Átta mínútum fyrir leikslok sleit Britney Cots hásin á vinstri fæti. Reikna má með hálfs árs fjarveru hennar frá...
Elín Klara Þorkelsdóttir fór hamförum í leiknum gegn Fram og skoraði helming marka Hauka þegar Haukar mættu í Úlfarsárdal og unnu Fram með fimm marka mun, 30:25, í síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld....
Fram og Haukar mætast í síðasta leik fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal klukkan 16.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Handbolti.is hugðist vera með textalýsingu úr Úlfarsárdal. Hún féll niður. Um er að ræða annan leikinn í röð...
Fjórðu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Fram og Hauka í Úlfarsárdal. Stefán Arnarson þjálfari Hauka mætir á sinn fyrri heimavöll og mætir nokkrum af þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá Fram. Reikna má með jöfnum og...
Neðstu liðin í Olísdeild kvenna, KA/Þór og Stjarnan, náðu í sín fyrstu stig í kvöld þegar þau skildu jöfn, 24:24, í KA-heimilinu á Akureyri í 4. umferð deildarinnar. Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. KA/Þór...
Sex leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum, m.a. Reykjavíkurslag í Origohöll Vals. Leikjakvöldið hefst með viðureign KA/Þórs og Stjörnunnar í KA-heimilinu klukkan 18. Liðin reka lestina...
„Við vissum það svo sem fyrirfram að munurinn á liðunum væri mikill. Ekkert kom okkur á óvart í þeim efnum. Mér fannst við ekki gera nógu vel í fyrri hálfleik, ekki leika af þeim mætti sem við getum og...
Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á nýliðum ÍR, 30:20, á heimavelli í kvöld í 4. umferð Olísdeildar kvenna. Valsliðið var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda. Að loknum fyrri hálfleik var níu marka munur, 17:9....