Grænlenska landsliðskonan Ivâna Meincke hefur gengið til liðs við Olísdeildarlið Stjörnunnar í handknattleik kvenna. Meincke, sem er línumaður, þekkir vel til handknattleiks hér á landi eftir að hafa leikið með FH.
Auk FH hefur Meincke leikið fyrir GSS í Grænlandi,...
Danska handknattleikskonan Ida Margrethe Hoberg Rasmussen sem lék með KA/Þór frá áramótum og út leiktíðina í vor hefur samið við þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe. Rasmussen kom til þýska liðsins með skömmum fyrirvara í upphafi vikunnar eftir að einn leikmanna...
Handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir hefur ákveðið flytja heim og leika með KA/Þór í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á komandi leiktíð. Hún kemur til uppeldisfélagsins á nýjan leik eftir eins árs veru hjá Volda í Noregi. Volda var á meðal...
Handknattleiksdeild ÍR hefur staðfest að Sara Dögg Hjaltadóttir gangi til liðs við nýliðanna í Olísdeild kvenna sem lánsmaður frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Söru Daggar í Skógarselið samkvæmt heimildum á laugardaginn.
Sara Dögg kom til liðs við...
Samkomulag hefur náðst um að Sara Dögg Hjaltadóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals leiki með nýliðum ÍR á næstu leiktíð. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun samkomulag fyrir um lán á Söru Dögg liggja fyrir á milli Vals og ÍR og...
FH mætir gríska liðinu Diomidis Argous í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik og Valur leikur við Granitas-Karys í sömu keppni og umferð. Dregið var í fyrstu og aðra umferð keppninnar í morgun. Einnig voru Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna mæta rúmenska liðinu Dunarea Braila í annarri umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í morgun. Valur á fyrri leikinn heima en reiknað er með að leikirnir fari fram helgarnar 23./24. september og 30. september /1....
Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður.
Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Í fyrramálið verður dregið í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. Íslandsmeistarar Vals eru eitt tólf liða sem tekur þátt í fyrstu umferð keppninnar. Valur verður í efri styrkleikaflokki, eitt sex liða....
Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 9. september þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í Origohöllinni. Alltént má lesa það auðveldlega út úr drögum að niðurröðun leikja Olísdeildar kvenna sem Handknattleikssamband Íslands birti á vef...
Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals og verður þar með hið minnsta í herbúðum félagsins til ársins 2025. Morgan lék sína fyrstu leiki með var keppnistímabilið 2012/2012 er með reyndari leikmönnum Valsliðsins...
Bikar- og deildarmeistarar ÍBV eru á meðal 64 liða sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Öll mæta liðin til leiks í aðra umferð keppninnar sem á að fram síðustu tvær helgarnar í...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í haust og mæta til leiks strax í fyrstu umferð. Tólf lið verða með í fyrstu umferð og verður Valur í efri styrleikaflokki.
Liðin sem dregin voru...
Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu.
Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...
Nýverið hafa þrír leikmenn kvennaliðs Hauka framlengt samninga sína við handknattleiksdeildina. Um er að ræða Birtu Lind Jóhannsdóttur, Ester Amíru Ægisdóttur og Rósu Kristínu Kemp.
Birta Lind sem er 24 ára hefur undanfarin tímabil verið lykilmaður í Haukaliðinu þar sem...