Þrjár heilar umferðir auk eins frestaðs leiks úr 15. umferð er eftir af keppni í Olísdeild kvenna. Stefnt er á að leikir 21. og síðustu umferðar fari fram laugardaginn 1. apríl, áður en landsliðið kemur saman til æfinga fyrir...
Ragnar Hermannsson er nú þegar hættur þjálfun kvennaliðs Hauka í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld þar sem fram kemur að Ragnar hafi óskað eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum.Díana Guðjónsdóttir...
Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað til skoðunar aganefndar meinta framkomu og hegðun Sigurðar Bragasonar þjálfara kvennaliðs ÍBV eftir leik ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag.Af hálfu framkvæmdastjóra er meintri framkomu Sigurðar eftir fyrrgreindan leik vísað...
Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu.Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...
Lið Selfoss gerði sér lítið fyrir og vann KA/Þór, 26:21, í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Með sigrinum er ljóst að nýliðarnir geta ekki fallið beint úr deildinni í vor. Selfoss er sex stigum fyrir ofan...
Harpa Valey Gylfadóttir skoraði sigurmark ÍBV, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins við Val í Vestmannaeyjum í dag þegar tvö efstu lið Olísdeildar kvenna áttust við í stórskemmtilegum og jöfnum leik.Með sigrinum komst ÍBV í efsta sæti Olísdeildarinnar með 30...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 14. Annarsvegar mætast efstu liðin tvö, Valur og ÍBV, í Vestmannaeyjum og hinsvegar Fram og Haukar í Úlfarsárdal.Staðan í Olísdeild kvenna.Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur...
Sannkallaður toppslagur verður í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum klukkan 14. Úrslit leiksins geta ráðið því hvort liðanna verður deildarmeistari í vor. Liðin hafa tapað fjórum stigum hvort það sem af...
Stjarnan sótti tvö stig úr viðureign sinni við HK í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. Lokatölur voru 24:20, eftir að þremur mörkum skakkaði á fylkingum eftir fyrri hálfleik, 12:9.Stjarnan er eftir sem áður í þriðja sæti...
Betur fór en áhorfðist hjá Robertu Stropé handknattleikskonunni öflugu hjá Selfossi. Óttast var að hún hefði slitið krossband í hné snemma í síðari hálfleik í viðureign Selfoss og Vals í Olísdeild kvenna á 13. febrúar. Eyþór Lárusson þjálfari Selfossliðsins...
Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands. Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...
Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur ákveðið að snúa heim í lið Selfoss í sumar eftir fjögurra ára veru í herbúðum Fram. Samningur Perlu Ruthar við Selfoss verður til þriggja ára, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Stjarnan og Haukar unnu andstæðinga sína í tveimur síðustu leikjunum sem voru á dagskrá Olísdeildar kvenna í dag. Báðir leikir hófust klukkan 16. Stjarnan lagði KA/Þór með þriggja marka mun í TM-höllinni í Garðabæ, 19:16. Haukar lögðu Selfoss í...
ÍBV eltir Valsara í kapphlaupinu um efsta sæti Olísdeildar kvenna. ÍBV vann í dag neðsta lið Olísdeildarinnar, HK, með 10 marka mun í Kórnum, 27:17, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:6.ÍBV er þar...
Valur vann Fram í uppgjöri Reykjavíkurliðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í dag, 24:22, og heldur þar með efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fjóra leiki eftir óleikna. Valur hefur 30 stig eftir 17 leiki og er...