Afturelding mun hafa samið við Mina Mandic, svartfellskan markvörð, sem leikið hefur með Selfossi í Grill66-deild kvenna í handknattleik. 4players Sport Agency sagði frá þessu í tilkynningu fyrir helgina en Mandic er undir verndarvæng þess fyrirtækis.Í tilkynningunni segir að...
Fram er deildarmeistari í Olísdeild kvenna í handknattleik 2022. Framarar kjöldrógu leikmenn Vals í uppgjöri tveggja efstu liðanna í næst síðustu umferðinni í Safamýri í dag, 24:17, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 13:10.Fram lék frábæra...
Klukkan 16 hefst 20. og næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fjórir leikir eru á dagskrá:Haukar – ÍBV.Fram – Valur.KA/Þór – Afturelding.HK – Stjarnan.Vinni Fram leikinn við Val verður liðið deildarmeistari. Verði jafntefli eða þá að Valur...
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur samið við þýsku meistarana Borussia Dortmund og kveður þar með herbúðir Fram þegar keppnistímabilinu lýkur eftir eins árs veru. Um svipað leyti flytur Fram herbúðir sínar úr Safamýri og í Úlfarsárdal.Á heimasíðu Borussia Dortmund...
ÍBV tryggði sér þriggja stiga forskot í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með því að leggja Aftureldingu, 31:28, í Vestmannaeyjum en um var að ræða frestaðan leik úr 16. umferð. ÍBV var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri...
Níu leikir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistari 2022 verður krýndur. Einn leikur stendur út af borðinu, viðureign ÍBV og Aftureldingar úr 16. umferð sem fram fer á morgun.Eftir það taka við tvær síðustu umferðir deildarinnar,...
„Sé tekið mið af spilamennsku okkar í leiknum þá var sterkt að ná í tvö stig. Mér fannst leikur okkar ekki vera viðunandi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir nauman sigur á Haukum 28:26, í Olísdeild kvenna í...
„Mér fannst við eiga annað stigið skilið í þessum leik. Stelpurnar léku fantagóðan leik, vörnin var góð og markvarslan frábær, ekki síst í fyrri hálfleik,“ sagði Gunnar Gunnarsson þjálfari Hauka eftir naumt tap fyrir Val, 28:26, í hörkuleik í...
Hornakonan sænska, Linda Cardell, kveður Vestmannaeyjar eftir keppnistímabilið og flytur heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við Kärra HF en félagið greinir frá þessu í dag.Kärra HF féll úr sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Þar stendur til að stokka upp...
„Mér gekk vonum framar og fann ekki fyrir óöryggi, náði að einbeita mér að því að spila handbolta eins og ekkert hefði ískorist,“ segir Steinunn Björnsdóttir leikmaður Fram og handknattleikskona ársins 2020 í samtali við handbolta.is.Steinunn lék sinn...
Einn besti markvörður Olísdeildar kvenna á keppnistímabilinu, Sara Sif Helgadóttir, hefur ekki leikið með Val í Olísdeild kvenna í síðustu tveimur leikjum. Að sögn Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, ríkir ekki bjartsýni um að Sara Sif taki þátt í...
Valur komst á ný í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Haukum, 28:26, í lokaleik 19. umferðar í Origohöllinni. Um var ræða jafnan og skemmtilegan leik tveggja öflugra liða.Staðan var jöfn að...
Nítjándu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag þegar Haukar sækja Valsara heim í Origohöllina klukkan 16.30. Valsarar misstu annað sæti deildarinnar í gær í hendur KA/Þórs og vilja leikmenn ugglaust endurheimta sætið til baka. Haukar féllu niður...
Ekki dró úr spennu í Olísdeild kvenna í dag þegar þrír leikir af fjórum í 19. umferð deildarinnar fór fram. Fram heldur vissulega efsta sætinu með 29 stig eftir stórsigur á Aftureldingu, 38:20, í Mosfellsbæ. Leiknum verður helst minnst...
ÍBV komst upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna, 29:24, í Eyjum í dag í upphafsleik 19. umferðar. Ótrúleg kaflaskipti voru í þessari viðureign. Stjarnan var fimm mörkum yfir eftir sjö mínútna leik. Upp úr...