Deildar,- og bikarmeistarar Fram unnu 21 marks sigur á FH í Olísdeild kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag þegar sjötta umferð hófst. Þrír leikmenn Fram-liðsins skoruðu samtals 32 mörk í, 41:20, sigri. Fram var með átta marka forskot...
Viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Origohöll Valsara klukkan 13.30 hefur verið frestað vegna ófærðar. Eftir því sem handbolti.is veit best stendur til að koma leiknum á dagskrá á morgun, þ.e. ...
Sex leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Heil umferð verður leikin í Olísdeild kvenna auk þess sem ein viðueign verður háð í Grill 66-deild kvenna og önnur í Grill 66-deild karla.Fjörið í Olísdeild kvenna hefst klukkan...
Ákveðið hefur verið að leika tvöfalda umferð í Olísdeild kvenna, í stað þrefaldrar eins og til stóð, áður en að úrslitakeppni sex liða um Íslandsmeistaratitilinn tekur við. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur samþykkt óskir meirihluta félaga...
Þríeykið í Handboltinn okkar gaf út nýjan þátt í gær en í þættinum fóru þeir félagar yfir leiki Íslands á HM fram til þessa auk þess sem þeir rýndu aðeins í milliriðlakeppnina. Þá fóru þeir yfir leikina sem fóru...
Fyrirhuguð var heil umferð með fjórum leikjum í Olísdeild kvenna í kvöld en þegar hefur tveimur leikjum verið slegið í á frest. Viðureign Fram og Stjörnunnar sem fram átti að fara í Framhúsinu í kvöld var frestað strax á...
Leikur Fram og ÍBV í Olísdeild kvenna sem frestað var í gær fór fram í Safamýri í dag og náði Fram að merja fram eins marks sigur, 26:25, eftir að hafa verið undir 14:13 að loknum fyrri hálfleik. Valur...
Nýliðar FH í Olísdeild kvenna urðu fyrir áfalli fyrir helgina þegar markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, Bitney Cots, meiddist á mjöðm. Af þessari ástæðu lék hún ekki með FH í gær gegn HK þegar keppni í Olísdeild kvenna hófst á...
Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur á klukkan...
Lovísa Thompson fór á kostum í dag þegar Valur lagði Stjörnuna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origo-höllinni, 28:21. Hún skoraði tíu mörk og fór fyrir Valsliðinu sem var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur var...