Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar baráttusigur hjá KA/Þór

KA/Þór gefur ekkert eftir í toppbaráttu Olísdeildarkvenna. Aðra helgina í röð vann liðið með eins marks mun og að þessu gegn Stjörnunni í TM-höllinni í Garðabæ, 27:26, í afar kaflaskiptum leik. Minnstu mátti muna að Stjörnukonum tækist að krækja...

Sara Sif fór á kostum þegar Fram fór illa með Val

Framar fóru illa með Valsara í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, 30:22. Lokatölurnar segja þó ekki alla söguna um yfirburði Fram-liðsins sem var 11 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:8. Framarar eru...

Fjórtán marka munur í grannaslag

Haukar unnu stórsigur á grönnum sínum í FH, 33:19, í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna í Kaplakrika í dag. Haukar eru eftir sem áður í fimmta sæti deildarinnar með níu stig að loknum níu leikjum. FH rekur lestina í...
- Auglýsing -

Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar

Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld: „Okkur langar aðeins að velta upp...

Dagskráin: Frestað í Eyjum – aðrir leikir á áætlun

Viðureign ÍBV og HK í Olísdeild kvenna, sem fram átti að fara í Vestmannaeyjum, í dag hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er sú að Herjólfur sigldi ekki seinni partinn í gær vegna veðurs auk þess sem ekki er útlit...

Allt hefði orðið vit­laust ef þetta hefði gerst í karla­leik

Britney Cots, leikmaður FH og landsliðskona Senegal, telur sig ekki njóta sanngirni meðal dómara hér á landi. Cots er í ítarlegu viðtali við mbl.is þar sem hún rekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Framkoma í hennar garð hafi...
- Auglýsing -

Ragnheiði héldu engin bönd í Kórnum

Stórskyttan Ragnheiður Júlíusdóttir fór hamförum í Kórnum í kvöld þegar Fram vann HK, 32:22, í Olísdeild kvenna og komst upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki. Ragnheiði héldu engin bönd fremur en...

Gerðu alltof mörg einföld mistök

„Sóknarleikurinn var dapur hjá okkur. Leikmenn gerðu alltof mörg einföld mistök og léku kerfin illa. Það var slæmur taktur í leik liðsins, okkur tókst aldrei að koma honum í lagi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í samtali...

Getum verið sátt við stigið

„Þetta var gaman að getað boðið Val upp á hörkuleik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í Schenkerhöllinni í gærkvöld eftir að Haukar og Valur skildu með skiptan hlut, 19:19, í áttundu umferð Olísdeildar kvenna...
- Auglýsing -

Tvær með tíu mörk og ein fékk rautt í Kaplakrika

Stjarnan færðist upp að hlið Fram í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á FH, 29:22, í Kaplakrikia í kvöld. Stjarnan hefur tíu stig eins og Fram en hefur leikið einum leik fleira en...

Sanngjörn niðurstaða á Ásvöllum

Haukar og Valur skildu jöfn, 19:19, í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í jöfnum leik. Valur er þar með í öðru sæti deildarinnar stigi á eftir KA/Þór sem er á toppnum með...

Voru yfir í fjórar mínútur og fóru með sigur út býtum

KA/Þór vann hreint ótrúlegan sigur á ÍBV í upphafsleik áttundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 24:23, eftir að hafa verið undir nær allan leiktímann. ÍBV var þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8. Þetta var fjórði...
- Auglýsing -

Dagskráin: Olísdeild kvenna og Grilldeildirnar

Fimm leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þar af eru þrír í Olísdeild kvenna. Aðalleikur dagsins er væntanlega viðureign KA/Þórs og ÍBV í KA-heimilinu klukkan 14. KA/Þórsliðinu hefur gengið flest í hag að undanförnu meðan ÍBV-liðið...

Bætir við ári með FH-ingum

Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Emilía Ósk sem er fædd árið 2003 var með samning við FH til 2022 en hefur nú bætt við einu ári, og er því samningsbundin fram á sumar...

Heldur tryggð við Hauka

Sænsk-norska skyttan Sara Odden hefur framlengt samning sinn við Hauka. Sara kom til liðs við Hauka frá Svíþjóð haustið 2019 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan. Sara sem er 25 ára hefur látið mikið til sín taka á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -