- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Áttum bara alls ekki góðan leik

„Við áttum bara alls ekki góðan leik,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR við handbolta.is í kvöld eftir að ÍR tapaði með níu marka mun fyrir efsta liði Olísdeildar kvenna, Haukum, 34:25, á Ásvöllum í sjöundu umferð. ÍR-ingar lentu snemma...

Gríðarleg vonbrigði fyrir okkur

„Auðvitað eru það gríðarleg vonbrigði fyrir okkur að vinna ekki þennan leik eins og stefnt var að,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram eftir eins marks tap á heimavelli fyrir KA/Þór, 21:22, í sjöundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í...

Við börðumst eins og ljón fyrir stigunum

„Tæpt var það en ég er ógeðslega ánægð með úrslitin. Handboltinn var kannski ekki sá fallegasti en við börðumst eins og ljón allan tímann. Stundum þarf ekki að leika fallegasta handboltann til þess að fá stigin. Þau skipta mestu...
- Auglýsing -

Myndskeið: Annar sigur KA/Þórs, Stjarnan af botninum og öruggt hjá Haukum

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í Úlfarsárdal, 22:21. Þetta var annar sigur KA/Þórsliðsins í röð í deildinni og hefur þar með tekið sér stöðu í sjötta sæti deildarinnar...

Leikjavakt: Þrjár viðureignir í 7. umferð

Þrír leikir fara fram í 7. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. 16.00: Haukar - ÍR16.00: Fram - KA/Þór16.30: Stjarnan - ÍBV Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Verðum bara betri eftir því sem á tímabilið líður

„Mér fannst við alls ekki sýna það í fyrri hálfleik að við værum að leika við Íslandsmeistarana. Ég minnti því strákana á það í hálfleik að það væri ekki margir mánuðir síðan að þeir hefðu slegið okkur út, 3:0....
- Auglýsing -

Dagskráin: Meðal annars sækja nýliðarnir heim toppliðið

Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Umferðinni lýkur á mánudaginn.Topplið Hauka fær nýliða ÍR í heimsókn á Ásvelli klukkan 16. Nýliðarnir hafa leikið afar vel og komið mörgum á óvart. Verður fróðlegt að sjá hvernig...

„Ég er sársvekktur“

„Ég er sársvekktur með úrslitin því ég var sáttur við spilamennsku minna manna lengi vel í þessum leik. Færanýtingin fór með leikinn hjá okkur, ekki síst í fyrri hálfleik. Eftir fyrri hálfleik áttum við að vera með gott forskot...

Stjarnan krækti í tvö mikilvæg stig á Selfossi

Stjarnan tryggði sér tvö afar mikilvæg stig í kvöld með sigri á liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í lokaleik 8. umferðar Olísdeildar karla, 30:26. Stjarnan var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forystu að...
- Auglýsing -

Frábær vörn lagði grunninn að sigrinum

„Við lékum litla sem enga vörn í fyrri hálfleik en það var allt annað upp á teningnum í síðari hálfleik. Þá var vörnin frábær og hún lagði grunn að þessum sigri okkar,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali...

FH tók ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik

FH-ingar tóku Íslandsmeistara ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik í Kaplakrika í kvöld og unnu öruggan sigur, 35:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14. FH er þar með einu stigi á eftir Val í öðru sæti deildarinnar með 13...

Grunaði að menn myndu leika góða vörn

„Mig grunaði að menn myndu leika góða vörn í kvöld vegna þess að okkur tókst ekki að kalla fram það besta í Eyjum á sunnudaginn þótt sóknarleikurinn hafi verið góður. Nú náðum saman frábærri vörn og Bjöggi varði allt...
- Auglýsing -

Langur sjúkralisti hjá HK – Júlíus úr leik fram í febrúar

Meiðsli herja á herbúðir nýliða HK í Olísdeild karla. Ekki færri en fimm leikmenn eru frá keppni þessa dagana. Nokkrir þeirra mæta ekki til leiks fyrr en á nýju ári eftir því sem næst verður komist. HK er í...

Skulduðum alvöru frammistöðu eftir tap í Eyjum

„Ég er mjög sáttur við leikinn, ekki síst hversu ákveðnir við vorum frá byrjun. Eftir tapið í Eyjum á sunnudaginn þá skulduðum við alvöru frammistöðu. Henni náðum við í kvöld,“ sagði Ísak Gústafsson markahæsti leikmaður Vals í samtali við...

Þegar allt smellur saman erum við eins og góð maskína

„Þessi leikur þróaðist bara í þessa átt eftir að það var stál í stál í upphafi. Okkur tókst að nýta tækifærið og ganga á lagið þegar tækifæri gafst. Fyrst og fremst fannst mér það bera vott um góðan karakter...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -