Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður og fyrrverandi landsliðsmaður Alexander Petersson hefur óvænt tekið fram keppnisskóna og samið til eins árs við Val.
Félagið greindi frá þessum óvæntu tíðindum fyrir stundu í tilkynningu þar sem segir að Alexander langi til þess að...
Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 9. september þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í Origohöllinni. Alltént má lesa það auðveldlega út úr drögum að niðurröðun leikja Olísdeildar kvenna sem Handknattleikssamband Íslands birti á vef...
Samkvæmt drögum að leikjaniðurröðun í Olísdeild karla verður flautað til fyrsta leiks tímabilsins í Kaplakrika í Hafnarfirði klukkan 19.30 fimmtudaginn 7. september með viðureign FH og bikarmeistara Aftureldingar. Daginn eftir fara fram fimm næstu leikir fyrstu umferðar deildarinnar. Þá...
Markvörðurinn Arnar Þór Fylkisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við deildarmeistara Vals. Hann kemur til Hlíðarenda frá Þór Akureyri hvar hann hefur verið aðalmarkvörður síðustu ár.
Arnór Þór kemur inn í meistaraflokkslið Vals í stað japanska markvarðarins,...
Valur og FH mæta til leiks í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Aftureldingar sitja yfir í fyrstu umferð ásamt 52 öðrum liðum sem mæta galvösk til leiks í aðra umferð í október....
Roland Eradze hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik karla. Ásamt því að aðstoða Magnús Stefánsson nýjan þjálfara ÍBV-liðsins mun Roland einnig sjá um markmannsþjálfun og yngri flokka þjálfun hjá félaginu, segir í tilkynningu frá ÍBV.Roland er reynslumikill,...
Morgan Marie Þorkelsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals og verður þar með hið minnsta í herbúðum félagsins til ársins 2025. Morgan lék sína fyrstu leiki með var keppnistímabilið 2012/2012 er með reyndari leikmönnum Valsliðsins...
Bikar- og deildarmeistarar ÍBV eru á meðal 64 liða sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Öll mæta liðin til leiks í aðra umferð keppninnar sem á að fram síðustu tvær helgarnar í...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna taka þátt í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í haust og mæta til leiks strax í fyrstu umferð. Tólf lið verða með í fyrstu umferð og verður Valur í efri styrleikaflokki.
Liðin sem dregin voru...
Verulegar líkur eru á að Roland Eradze fyrrverandi aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor Zaporozhye komi inn í þjálfarateymi ÍBV, Íslandsmeistara karla í handknattleik. Ellert Scheving framkvæmdastjóri ÍBV staðfestir í samtali við Vísir að viðræður standi yfir og að góður...
Ungur handknattleiksmaður, Haukur Guðmundsson, hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá Aftureldingu á lánasamningi, eftir því sem segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Haukur er vinstri hornamaður og hefur átt sæti í U17 ára landsliðinu.
Andrea Gunnlaugsdóttir markvörður hefur ákveðið...
Nýverið hafa þrír leikmenn kvennaliðs Hauka framlengt samninga sína við handknattleiksdeildina. Um er að ræða Birtu Lind Jóhannsdóttur, Ester Amíru Ægisdóttur og Rósu Kristínu Kemp.
Birta Lind sem er 24 ára hefur undanfarin tímabil verið lykilmaður í Haukaliðinu þar sem...
Nær öruggt er að Arna Valgerður Erlingsdóttir verði á næstu dögum ráðin þjálfari KA/Þórs í handknattleik kvenna. Akureyri.net segir frá.
Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem ákvað að hætta í vor eftir að hafa náð frábærum árangri...
Komið hefur upp úr dúrnum að Hörður á Ísafirði veitti Carlos Santos þjálfara leyfi til þess að ræða við ÍBV. Leyfið var síðan dregið til baka þegar í ljós kom ÍBV vildi ekki kaupa þjálfarann frá Herði á 3,5...
Arnar Daði Arnarson handknattleiksþjálfari og umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist á Twitter hafa áreiðanlegar heimildir fyrir að Carlos Martin Santos þjálfari karlaliðs Harðar á Ísafirði eigi í viðræðum við ÍBV um að verða aðstoðarþjálfari liðs Íslandsmeistaranna.
Arnar Daði segir jafnframt að...