- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Sara Dröfn skrifar undir nýjan samning í Eyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Söru Dröfn Richardsdóttur hægri hornamann í bikar- og deildarmeistaraliði félagsins. Sara Dröfn er ung og bráðefnileg handboltakona, en hún hefur tekið gríðarlegum framförum undanfarið og hefur fest sig í...

Olísdeild kvenna: Undanúrslit hefjast á laugardag – leikjadagskrá

Fyrstu undanúrslitaleikir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn í Origohöll Valsara og í Vestmannaeyjum, á heimavelli deildarmeistara ÍBV. Annars vegar verður flautað til leiks klukkan 15 og hins vegar klukkan 16.40. Valur mætir Stjörnunni og deildarmeistarar ÍBV kljást við...

Dagskráin: Orrusta Víkinga og Fjölnismanna hefst

Umspilskeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Þetta árið eigast við Víkingur og Fjölnir. Fyrsta viðureigninin fer fram í Safamýri og verður flautað til leiks klukkan 18. Vinna þarf þrjár viðureignir í umspilinu til þess að öðlast þátttökurétt...
- Auglýsing -

Valur staðfestir komu Viktors

Handknattleiksmaðurinn Viktor Sigurðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val, Viktor, sem er 21 árs gamall, kemur til Vals frá ÍR þar sem hann lék upp yngri flokka og upp í meistaraflokk. Viktor varð fjórði markahæsti leikmaður Olísdeildarinnar...

Hikawa rær á vit nýrra ævintýra

Japanski handknattleiksmaðurinn Suguru Hikawa leikur ekki áfram með Herði frá Ísafirði. Félagið sagði frá brottför Hikawa í dag. Hann hefur leikið með liði Ísfirðinga undanfarin tvö tímabil og getið sér gott orð, utan vallar sem innan. M.a. var Hikawa...

Umspil Olísdeildar kvenna: Fyrsti leikur á miðvikudag

Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu. Vinna þarf þrjá leiki til...
- Auglýsing -

Andri Snær ætlar að sjá til

„Ég veit ekki. Ég ætla að sjá til,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs við handbolta.is í gær þegar hann var spurður hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins á næsta keppnistímabili. Andri Snær tók við...

Vildum svara fyrir okkur eftir vonbrigðin á Akureyri

„Við lögðum á það áherslu að sýna ákveðni og standard strax í byrjun og að okkur væri alvara að vinna leikinn og fara á fullri ferð inn í undanúrslitin,“ sagði Lena Margrét Valdimarsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við handbolta.is...

Í dag snerust hlutverkin við

„Sveiflurnar á milli leikja eru lygilegar og hreint ótrúlegt hversu brútalt þetta sport getur verið,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs eftir að liðið tapaði fyrir Stjörnunni með 11 marka mun í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum...
- Auglýsing -

Alexandra Líf frá Noregi í Hafnarfjörð

Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í sumar og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Alexandra Líf hefur leikið með Fredrikstad Bkl. í norsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð eftir að hafa verið leikmaður...

Stórsigur Stjörnunnar – mætir Val í undanúrslitum

Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum...

Hafdís er sögð vera á leiðinni í Val

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við Val í sumar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun þegar liggja fyrir samkomulag á milli Hafdísar og Vals. Hafdís, sem er 25 ára gömul, hefur...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hvort fer Stjarnan eða KA/Þór í undanúrslit?

Í dag er röðin komin að oddaleik Stjörnunnar og KA/Þórs í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik. Viðureignin fer fram í TM-höllinni í Garðabæ og hefst klukkan 16. Leikið verður til þrautar, þ.e. ef staðan verður jöfn eftir...

ÍR sterkara í oddaleiknum – mætir Selfossi í úrslitum

ÍR leikur til úrslita við Selfoss í úrslitum umspilsins um keppnisrétt í Olísdeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Gróttu í uppgjöri liðanna í oddaleik í Skógarseli, heimavelli ÍR, 28:21, í dag. Mestur varð...

Dagskráin: Úrslitaleikur í Skógarseli

Oddaleikur fer fram í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍR og Grótta mætast í Skógarseli, íþróttahúsi ÍR. Sigurliðið mætir Selfossi í úrslitaeinvígi um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -