„Ég tók snemma ákvörðun um að halda fast við okkar leikstíl í leikjum Evrópudeildarinnar. Bæði vegna þess að ég held að það sé ekki einfalt að skipta á milli leikja auk þess sem mig langar til að sjá hvar...
Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leiðinni til austurríska liðsins Alpla Hard sem Hannes Jón Jónsson þjálfar. Erlingur Richardsson staðfesti þetta í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2sport að loknum leik Aftureldingar og ÍBV í Olísdeildinni í kvöld.Vísir.is segir...
Valur heldur sínu striki í efsta sæti Olísdeildar kvenna og er áfram taplaust eftir fimm umferðir. Valur vann Stjörnuna naumlega, 25:23, í hörkuleik í Origohöllinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar í deildinni.Hlé verður nú gert á keppni...
Afturelding fór upp í fjórða sæti Olísdeildar karla með afar sannfærandi sigri á ÍBV á Varmá í kvöld, 31:26, eftir að hafa verið 18:11 að loknum frábærum leik í fyrri hálfleik.Annan leikinn í röð fór Jovan Kukobat á kostum...
Alls fara tíu leikir fram í Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna í dag. Þeir fyrstu hófust klukkan 13 og þeir síðustu klukkan 18.Handbolti.is er á leikjavakt og er með textalýsingu frá sem flestum viðureignum, uppfærir stöðuna af...
Alls verða 10 leikir á dagskrá deildanna fjögurra í dag og fara þeir fram á nokkurra klukkutíma millibili á höfuðborgarsvæðinu.Heil umferð fer fram í Olísdeild kvenna. Er það síðasta umferð áður en hlé verður gert á deildarkeppninni fram í...
Fram krækti í annað stigið í leik sínum við Gróttu í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld eftir ævintýralegan endasprett en liðið var fjórum mörkum undir, 25:29, og virtist hafa spilað rassinn úr buxunum þegar...
Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill66-deildum kvenna og karla frá klukkan 18.30. Handbolti.is reynir eftir megni að fylgjast með viðureignunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Ljóst er að alltént eitt lið úr Olísdeild karla á eftir að heltast úr lestinni að lokinni fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ en dregið var til hennar í morgun. FH og Grótta mætast í Kaplakrika og víst að aðeins annað...
Dregið var í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki klukkan 11 á skrifstofu HSÍ.Handbolti.is fylgdist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.
FH vann Hauka í hörkuleik Kaplakrika í Hafnarfirði í gærkvöld, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar Olísdeildar karla. Birgir Már Birgisson skoraði sigurmarkið 45 sekúndum fyrir leikslok. Haukar áttu síðustu sóknina og Andri Már Rúnarsson síðasta markskotið sem Phil Döhler...
Sex leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna í kvöld. Sjöttu umferð verður framhaldið í Olísdeild karla eftir að FH og Haukar riðu á vaðið í gærkvöld í hörkuleik í Kaplakrika.Til viðbótar hefst fjórða umferð í Grill66-deildum...
Phil Döhler, markvörður, sá til þess að FH fór með bæði stigin í viðureign sinni við granna sína í Haukum í Kaplakrika í kvöld. Þjóðverjinn hafði verið daufur í markinu í síðari hálfleik en reis upp þegar mest á...
Dregið verður í fyrstu umferð í karlaflokki í bikarkeppni HSÍ klukkan 11 á morgun á skrifstofu HSÍ.Þrjár viðureignir standa fyrir dyrum í fyrstu umferð en 19 lið eru skráð til keppni. Þau eru: Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta,...
Stórskyttan Birgir Steinn Jónsson leikur ekki með Gróttu næstu vikurnar eftir að hafa handarbrotnað á æfingu liðsins í byrjun vikunnar. Vísir segir frá meiðslum Birgis Steins í morgun.Birgir Steinn verður í gifsi næstu þrjár til fjórar vikur af...