- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Oddaleikur framundan eftir stórsigur ÍBV

ÍBV tryggði sér oddaleik á heimavelli á þriðjudaginn með afar öruggum sigri á Stjörnunni, 33:24, í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í dag. Hvort lið hefur þar með einn vinning og úrslit leiksins...

Hættið störukeppni – takið til óspilltra málanna

Ályktun um þjóðarhöll var samþykkt á 65. ársþingi HSÍ sem haldið var í Valsheimilinu í dag. Í henni eru stjórnvöld, ríki og Reykjavíkurborg hvött til að ljúka samningum nú þegar um byggingu þjóðarhallar, hætta störukeppni varðandi kostnaðarskiptingu og...

Tap á rekstri HSÍ – tillaga um eina deild kvenna var felld

65.ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda fyrr í dag. 76 manns sátu þingið, þar af 50 þingfulltrúar frá aðildarfélögunum.Velta HSÍ á árinu var tæpar 319 milljónir kr. en tap á rekstri sambandsins var 5,8 milljónir....
- Auglýsing -

Reiknum með fimm leikja rimmu

„Við búum okkur undir jafnt einvígi sem reikna má með að fari í fimm leiki,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR en liðsmenn hans hefja í dag úrslitarimmu við Fjölni um sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Fyrsta...

Dagskráin: Sumarfrí eða fleiri leikir – baráttan hefst í umspilinu

Áfram heldur úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina í Garðabæ klukkan 16. Stjarnan vann öruggan sex marka sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 28:22, og endurtaki hún leikinn á heimavelli...

Mörðu sigur í fyrstu viðureign

ÍR marði FH, 28:27, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í kvöld en leikið var í Austurbergi. FH átti þess kost að jafna metin undir lokin en tókst óhönduglega til með síðustu...
- Auglýsing -

HK fór vel af stað

HK vann öruggan sigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímbili, 31:21. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin mætast á nýjan leik í Kórnum á sunndagskvöldið og vinni...

Leikjadagskrá undanúrslita – fyrsti leikur á sunnudaginn

Hafist verður handa við að leika í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn. Haukar og ÍBV mætast á Ásvöllum klukkan 17 á sunnudag. Daginn eftir verður fyrsta viðureign Vals og Selfoss í Origohöllinni klukkan 19.30.Vinna þarf þrjá leiki...

Myndasyrpa: FH – Selfoss, 33:38

Óhætt er að segja að áhorfendur hafi fengið nánast allt fyrir aðgangseyrinn í Kaplakrika í gærkvöld þegar FH og Selfoss mættust í oddaleik í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn var framlengdur í tvígang til þess...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA/Þór – Haukar, 30:27

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hófst af krafti í gær með tveimur leikjum. Annarsvegar vann Stjarnan öruggan sigur á ÍBV, 28:22, í Vestmannaeyjum og hinsvegar unnu Íslandsmeistarar KA/Þórs lið Hauka með þriggja marka mun, 30:27, í KA-heimilinu. KA/Þór skoraði fjögur síðustu...

Handboltinn okkar: Allt um átta liða úrslitin

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í gærkvöldi og tóku upp sinn þrítugasta og níunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru...

Stjarnan sótti sigur til Eyja

Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann afar sannfærandi sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 28:22. Næst eigast liðin við í TM-höllinni á laugardaginn og þá...
- Auglýsing -

Skoruðu fjögur síðustu mörkin og fengu fyrsta vinninginn

Með frábærum endaspretti tryggði KA/Þór sér sigur á Haukum í fyrstu viðureign liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 30:27.Haukar skoruðu ekki mark síðustu níu mínútur leiksins eða eftir að Sara Odden...

Selfoss mætir Val – tvíframlengt í háspennuleik í Krikanum.

Selfoss er komið í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH í tvíframlengdum háspennuleik í Kaplakrika í kvöld, 38:33. Selfoss mætir Val í undanúrslitum og verður fyrsta viðureign liðanna í Origohöllinni á mánudagskvöld.Leikurinn í kvöld var frábær...

Saga Sif stendur ekki í marki Vals í úrslitakeppninni

Saga Sif Gíslasdóttir markvörður Vals og landsliðsmarkvörður leikur ekki fleiri leiki með Val á þessu keppnistímabili. Hún lék sinn síðasta leik í bili þegar Valur vann KA/Þór í lokaumferð Olísdeildar á skírdag.Saga Sif segir frá þeim gleðitíðindum á samfélagsmiðlum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -