ÍBV tryggði sér oddaleik á heimavelli á þriðjudaginn með afar öruggum sigri á Stjörnunni, 33:24, í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í dag. Hvort lið hefur þar með einn vinning og úrslit leiksins...
Ályktun um þjóðarhöll var samþykkt á 65. ársþingi HSÍ sem haldið var í Valsheimilinu í dag. Í henni eru stjórnvöld, ríki og Reykjavíkurborg hvött til að ljúka samningum nú þegar um byggingu þjóðarhallar, hætta störukeppni varðandi kostnaðarskiptingu og...
65.ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda fyrr í dag. 76 manns sátu þingið, þar af 50 þingfulltrúar frá aðildarfélögunum.Velta HSÍ á árinu var tæpar 319 milljónir kr. en tap á rekstri sambandsins var 5,8 milljónir....
„Við búum okkur undir jafnt einvígi sem reikna má með að fari í fimm leiki,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR en liðsmenn hans hefja í dag úrslitarimmu við Fjölni um sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Fyrsta...
Áfram heldur úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina í Garðabæ klukkan 16. Stjarnan vann öruggan sex marka sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 28:22, og endurtaki hún leikinn á heimavelli...
ÍR marði FH, 28:27, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í kvöld en leikið var í Austurbergi. FH átti þess kost að jafna metin undir lokin en tókst óhönduglega til með síðustu...
HK vann öruggan sigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímbili, 31:21. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin mætast á nýjan leik í Kórnum á sunndagskvöldið og vinni...
Hafist verður handa við að leika í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik á sunnudaginn. Haukar og ÍBV mætast á Ásvöllum klukkan 17 á sunnudag. Daginn eftir verður fyrsta viðureign Vals og Selfoss í Origohöllinni klukkan 19.30.Vinna þarf þrjá leiki...
Óhætt er að segja að áhorfendur hafi fengið nánast allt fyrir aðgangseyrinn í Kaplakrika í gærkvöld þegar FH og Selfoss mættust í oddaleik í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn var framlengdur í tvígang til þess...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hófst af krafti í gær með tveimur leikjum. Annarsvegar vann Stjarnan öruggan sigur á ÍBV, 28:22, í Vestmannaeyjum og hinsvegar unnu Íslandsmeistarar KA/Þórs lið Hauka með þriggja marka mun, 30:27, í KA-heimilinu. KA/Þór skoraði fjögur síðustu...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í gærkvöldi og tóku upp sinn þrítugasta og níunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru...
Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann afar sannfærandi sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 28:22. Næst eigast liðin við í TM-höllinni á laugardaginn og þá...
Með frábærum endaspretti tryggði KA/Þór sér sigur á Haukum í fyrstu viðureign liðanna í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 30:27.Haukar skoruðu ekki mark síðustu níu mínútur leiksins eða eftir að Sara Odden...
Selfoss er komið í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH í tvíframlengdum háspennuleik í Kaplakrika í kvöld, 38:33. Selfoss mætir Val í undanúrslitum og verður fyrsta viðureign liðanna í Origohöllinni á mánudagskvöld.Leikurinn í kvöld var frábær...
Saga Sif Gíslasdóttir markvörður Vals og landsliðsmarkvörður leikur ekki fleiri leiki með Val á þessu keppnistímabili. Hún lék sinn síðasta leik í bili þegar Valur vann KA/Þór í lokaumferð Olísdeildar á skírdag.Saga Sif segir frá þeim gleðitíðindum á samfélagsmiðlum...