Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill66-deildum kvenna og karla frá klukkan 18.30. Handbolti.is reynir eftir megni að fylgjast með viðureignunum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Ljóst er að alltént eitt lið úr Olísdeild karla á eftir að heltast úr lestinni að lokinni fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ en dregið var til hennar í morgun. FH og Grótta mætast í Kaplakrika og víst að aðeins annað...
Dregið var í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki klukkan 11 á skrifstofu HSÍ.
Handbolti.is fylgdist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.
FH vann Hauka í hörkuleik Kaplakrika í Hafnarfirði í gærkvöld, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar Olísdeildar karla. Birgir Már Birgisson skoraði sigurmarkið 45 sekúndum fyrir leikslok. Haukar áttu síðustu sóknina og Andri Már Rúnarsson síðasta markskotið sem Phil Döhler...
Sex leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna í kvöld. Sjöttu umferð verður framhaldið í Olísdeild karla eftir að FH og Haukar riðu á vaðið í gærkvöld í hörkuleik í Kaplakrika.
Til viðbótar hefst fjórða umferð í Grill66-deildum...
Phil Döhler, markvörður, sá til þess að FH fór með bæði stigin í viðureign sinni við granna sína í Haukum í Kaplakrika í kvöld. Þjóðverjinn hafði verið daufur í markinu í síðari hálfleik en reis upp þegar mest á...
Dregið verður í fyrstu umferð í karlaflokki í bikarkeppni HSÍ klukkan 11 á morgun á skrifstofu HSÍ.
Þrjár viðureignir standa fyrir dyrum í fyrstu umferð en 19 lið eru skráð til keppni. Þau eru: Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta,...
Stórskyttan Birgir Steinn Jónsson leikur ekki með Gróttu næstu vikurnar eftir að hafa handarbrotnað á æfingu liðsins í byrjun vikunnar. Vísir segir frá meiðslum Birgis Steins í morgun.
Birgir Steinn verður í gifsi næstu þrjár til fjórar vikur af...
Sjötta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með stórleik í Kaplakrika þegar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar leiða saman garpa sína. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.
Hvorugt liðið hefur náð sér almennilega á flug til þessa á leiktíðinni. Það breytir...
Valur fór upp að hlið Stjörnunnar í efsta sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á ÍBV, 31:26, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Um lokaleik 4. umferðar var að ræða. Valur hefur átta stig eins og...
Valur mætir spænska liðinu Elche frá Alicante í Evrópubikarkeppni EHF í 32 liða úrslitum í byrjun desember.
Fimm sinnum í gegnum tíðina hafa íslensk kvennalið leikið gegn liðum frá Spáni í Evrópukeppni félagsliða, en aldrei hafa leikmenn liðanna frá Spáni...
Fjórðu umferð Olísdeild kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með hörkuleik. Bikarmeistarar Vals mæta til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og mæta ÍBV. Leikurinn hefst klukkan 18.
Liðin eru í öðru til þriðja sæti deildarinnar. ÍBV er með fjögur stig...
Einar Sverrisson fór á kostum á Torfnesi og skaut Hörð í kaf þegar Selfoss vann með þriggja marka mun, 35:32, í síðasta leik fimmtu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Einari héldu engin bönd. Hann skoraði 13 mörk og vissu...
Brasilíska tríóið sem samdi fyrir nokkru síðan við nýliða Harðar á Ísafirði fékk loks leikheimild í dag og getur þar af leiðandi sýnt hvað í því býr í kvöld þegar Hörður tekur á móti Selfossi í lokaleik 5. umferðar...
Sigurður Bragason þjálfari ÍBV fékk ósk sína uppfyllta um að mæta félagsliði frá Portúgal í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þegar dregið var í dag. Reyndar mætir ÍBV ekki félagsliði frá meginlandi Portúgal heldur frá eyjunni Madeira.
Madeiraeyjar...