Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá Stjörnunni hefur samið við þýska 2. deildarliðið HC Empor Rostock til tveggja ára. Hafþór Már gengur til liðs við félagið í sumar þegar tveggja ára vist hans hjá Stjörnunni verður lokið. HC Empor Rostock...
„Í fyrsta lagi þá lék Valsliðið betur en við í dag og í öðru lagi var það mikið áfall fyrir okkur þegar Emma var útilokuð frá leiknum undir lok síðari hálfleiks,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram í samtali við...
„Leikurinn var frábærlega útfærður hjá stelpunum. Varnarleikurinn var mjög góður auk þess sem okkur tókst að halda uppi hraða og keyra vel á Fram-liðið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson sigurreifur þjálfari bikarmeistara Vals í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á...
Valur varð bikarmeistari í meistaraflokki kvenna í áttunda sinn í gær þegar lið félagsins lagði Fram í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum, 25:19. Valur hefur þar með jafnað metin við Stjörnuna sem einnig hefur orðið bikarmeistari átta sinnum í...
Valur varð bikarmeistari í handknattleik karla í 12. sinn í dag eftir sigur á KA, 36:32, í stórskemmtilegum leik á Ásvöllum þar sem frábær stemning skapaðist að viðstöddum nærri 2.000 áhorfendum.Jói Long ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi...
„KA-menn voru frábærir og reyndust okkur mjög erfiðir. Þegar við bættist að okkar aðalsmerki, vörn og markvarsla, var ekki upp á það besta þá vorum við í vandræðum. Krafturinn var mikill í KA-mönnum. Fyrir vikið er ég þeim mun...
„Það er ótrúlega súrt að tapa því við lékum fínasta leik í dag,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson markahæsti leikmaður KA með níu mörk í úrslitaleiknum við Val í Coca Cola-bikarnum þegar handbolti.is hitti hann rétt eftir að flautað var...
Valsmenn fögnuðu sigri í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla eftir sigur á KA, 36:32, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik á Ásvöllum í dag. Þetta er annað árið í röð sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki.KA-menn veittu gríðarlega mótspyrnu hvattir á...
Valur varð bikarmeistari kvenna í handknattleik í áttunda sinn í dag. Valur lagði Fram með sex marka mun í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins á Ásvöllum, 25:19, eftir að hafa verið marki yfir, 12:11, að loknum fyrri hálfleik.Fram hóf leikinn af...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag og tóku upp sinn þrítugasta og sjöunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins voru Jói Lange og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir undanúrslitaleikina í Coca-Cola bikar...
Valur og KA leiða saman hesta sína í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handknattleik á Ásvöllum í dag. Margir telja Valsmenn vera sigurstranglegri í leiknum. Þeir eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar og kjöldrógu FH-inga í undanúrslitum á miðvikudaginn. Þar...
„Að mínu mati þá léku Fram og Valur sína bestu leiki á keppnistímabilinu í undanúrslitum á fimmtudagskvöldið, ekki síst Fram-liðið. Það var virkilega gott,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, og spámaður handbolta.is sem leitað er til...
Í dag verður á Ásvöllum í Hafnarfirði leikið til úrslita í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, í meistaraflokki kvenna og karla. Úrslitaleikirnir eru einn hápunkta keppnistímabilsins ár hvert. Flautað verður til leiks í úrslitaviðureignunum kl. 13.30 og 16. Um leikina...
„Áhuginn er gríðarlegur. Ég reikna með að það verði að minnsta kosti 750 til 1.000 KA-menn í stúkunni á Ásvöllum á morgun. Aðgöngumiðar á leikinn renna út eins og heitar lummur,“ sagði Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA þegar handbolti.is...
Valur komst í gærkvöld í úrslitaleik Coca Cola-bikarkeppni kvenna í handknattleik með átta marka sigri á ÍBV, 28:20, á Ásvöllum í Hafnarfirði.Valur mætir Fram í úrslitaleik keppninnar á morgun, laugardaginn, klukkan 13.30. Síðast mættust lið félaganna í úrslitum keppninnar...