ÍBV lagði Fram örugglega með sjö marka mun, 41:34, á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fram var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:18.Liðin skiptust á um að vera marki yfir fram yfir miðjan...
Flautað verður til leiks í UMSK-móti kvenna í handknattleik í kvöld. HK tekur á móti Aftureldingu í Kórnum klukkan 17.30. Nokkrir leikmenn HK-liðsins er nýkomnir til landsins eftir að hafa staðið í ströngu með U18 ára landsliðinu á heimsmeistaramótinu...
Hinir árvökulu og eldhressu piltar sem halda út hlaðvarpinu Leikhléið hafa ýtt úr vör á annarri vertíð sinni. Fyrsti þáttur annarrar vertíðar er kominn í loftið. Farið var yfir nokkur lið í Olís deildum karla og kvenna ásamt liðum...
Afturelding lagði Selfoss í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni í kvöld, 34:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15.Leikmenn Selfoss áttu þess kost að jafna metin nokkrum sinnum á síðustu þremur mínútum leiksins en allt kom fyrir...
Flautað verður til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik í Set-höllinni á Selfossi í kvöld. Mótið er haldið í 34. sinn og hefur það fyrir löngu skipað sér sess sem traust áminning um að óðum styttist í að Íslandsmótið hefst...
HK-ingar unnu Stjörnuna í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:26. Kópavogsliðið fylgdi þar með eftir öruggum sigri á Gróttu á síðasta sunnudag. Ljóst er að HK-liðið vinnur mótið þótt ein umferð sé eftir óleikin.Stjarnan...
Erlingur Birgir Richardsson hefur undirritað tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV og verður áfram þjálfari karlaliðsins, eins og hann hefur gert við góðan orðstír frá haustinu 2018. Undir stjórn Erlings vann ÍBV m.a. sigur í bikarkeppninni 2020 og lék...
Eftir að hafa tapað fyrir HK í fyrstu umferð UMSK-móts karla á laugardaginn þá tókst Gróttu að vinna Aftureldingu að Varmá á þriðjudagskvöldið í annarri umferð mótsins, 27:26. Afturelding var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Í...
Guðni Ingvarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Selfoss í meistaraflokks karla í handknattleik. Guðni verður nýráðnum þjálfara liðsins, Þóri Ólafssyni innan handar.Guðni hlaut sitt handboltalega uppeldi á Selfossi, þar sem hann lék svo sín fyrstu ár í meistaraflokki. Hann lék...
Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæma viðureign Svartfjallalands og Póllands á Evrópumóti 18 ára landsliða í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Þeir dæmdu viðureign Ungverjalands og Portúgals á mótinu í gær. Ungverjar unnu með eins marks mun,...
Línu- og varnarmaðurinn öflugi hjá Haukum, Gunnar Dan Hlynsson, varð fyrirr því óláni að slíta krossband á hægra hné á æfingu í síðustu viku. Þar af leiðandi leikur hann ekkert með Haukum næsta árið. Gunnar Dan staðfesti tíðindin slæmu...
Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Hún fylgir þar með í kjölfar samherja síns hjá KA/Þór, Aldísar Ástu Heimisdóttur, sem fyrr í sumar samdi við sama félag.Frá þessu greinir Vikudagur á Akureyri í morgun. Samningur...
Afturelding hefur orðið fyrir blóðtöku aðeins mánuði áður en flautað verður til leiks í Olísdeild karla. Eini leikstjórnandi liðsins, Sveinn Andri Sveinsson, tilkynnti forráðamönnum Aftureldingar óvænt rétt fyrir nýliðna helgi að hann hafi samið við þýska 2. deildarliðið Empor...
Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson sem leikið hefur árum saman með Fjölni virðist hafa gengið til liðs við Olísdeildarlið Stjörnunnar. Nafn hans var að minnsta kosti á leikskýrslu Stjörnuliðsins í gær þegar liðið mætti Aftureldingu í 1. umferð UMSK-mótsins í handknattleik...
Undirbúningsmót handknattleiksliðanna hér á landi eru hafin enda er ekki nema rétt um mánuður þangað til flautað verður til leiks í Olísdeildunum. UMSK-mót karla hófst í dag með tveimur hörkuleikjum. HK gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu með...