Handknattleikskonan Susan Innes Gamboa og leikmaður Aftureldingar, greindi frá í fyrri hluta samtals sín við handbolta.is sem birtist í gær hvers vegna hún kom til Íslands frá Venesúela í ársbyjun 2019. Vonin um betra líf og að geta um...
Tvö lið úr Olísdeild karla falla úr leik í 32-liða úrslitum, eða fyrstu umferð, Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 12. og 13. desember.Þetta varð ljóst í morgun þegar dregið var í keppnina en tvær viðureignir...
FH vann sannfærandi sigur á Stjörnunni, 33:26, í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í gærkvöld og komst upp í annað til þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Situr þar ásamt Val sem á leik til góða á FH.Stjarnan...
Nemandi við Háskólann á Bifröst, sem er að vinna að Bc.s ritgerð, hafði samband við handbolta.is og óskaði eftir liðsinni lesenda við að svara léttri könnun í tengslum við rannsókn vegna ritgerðarinnar sem unnin er í samvinnu við Handknattleikssamband...
Klukkan 11 í dag verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla í handknattleik. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinum streymt inn á forsíðu hsi.is.Átján lið eru skráð til leiks og verður dregið til þriggja...
FH-ingar komust upp að hlið Vals í öðru til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með afar sannfærandi sigri á Stjörnunni, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Leikurinn var liður í áttundu umferð deildarinnar. Ef undan eru skildar...
Haukar unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna er liðið lagði HK, 30:27, í upphafsleik 8. umferðar í Kórnum. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik þegar Haukaliðið var mikið sterkara á báðum endum vallarins og...
Tveir leikir fara fram í Olísdeildunum í handknattleik í kvöld. Í Kórnum eigast við HK og Haukar í Olísdeild kvenna og í TM-höllinni mætast Stjarnan og FH í Olísdeild karla. Báðar viðureignir hefjast kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með báðum...
Óvíst er hvort línumaðurinn þrautreyndi, Einar Ingi Hrafnsson, taki þátt í fleiri leikjum með Aftureldingu í Olísdeildinni á árinu. Hann tognaði á læri í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum í síðustu viku og var þar af leiðandi...
Susan Ines Gamboa er væntanlega fyrsti handknattleiksmaðurinn frá Venesúela sem leikur í deildarkeppni hér á landi. Hún er nú á sínu þriðja keppnistímabili og líkar lífið vel hér á landi. Ísland er paradís að hennar mati. Ekki ríkir eftirsjá...
Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...
Afturelding vann nokkuð öruggan sigur á KA, 33:29, í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Varmá í kvöld. Mosfellingar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var þriggja marka munur í hálfleik, 17:14.Þar með er...
Adam Haumur Baumruk tryggði Haukum nauman sigur, 36:35, á ÍBV á Ásvöllum í kvöld í viðureign liðanna í 8. umferð Olísdeildarinnar. Hann skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka.ÍBV var þremur mörkum yfir í hálfleik, 20:17, og...
Leikir sjöundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fóru fram á laugardaginn 13. nóvember. Þar með er þriðjungi leikja í deildinni lokið. Rifjum upp helstu niðurstöður umferðarinnar:ÍBV – Fram 23:25 (13:17).
Mörk ÍBV: Þóra Björg Stefánsdóttir 6/5, Ingibjörg Olsen 4, Harpa...
Áttunda umferð Olísdeildar karla heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum en fyrsti leikur umferðarinnar var í gærkvöld þegar Víkingur sótti Selfoss heim.Í kvöld klukkan 18 mæta leikmenn ÍBV galvaskir á Ásvelli eftir tvo sigurleiki í röð og leika...