HK og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Iðu á Selfossi í kvöld. HK vann öruggan sigur á Gróttu, 28:20, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá hafði Kópavogsliðið mikla...
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik, segir að talsvert margir leikmenn séu frá keppni um þessar mundir. Margt bendir til að hann verði ekki búinn að fá alla þá sem eru núna á sjúkralista til leiks fyrr...
„Það var mjög gott að fá tækifæri til þess að keppa þrjá leiki á móti eftir æfingatörnina síðustu vikur. Að vísu vorum við búnir að leika einn æfingaleik við HK áður en að Ragnarsmótinu kom en nú fengum við...
Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi lauk á laugardaginn og í kvöld hefst keppni í kvennaflokki á mótinu. Fjögur lið taka þátt að þessu sinni, Olísdeildarliðin Afturelding og HK og Grótta og Selfoss sem eiga sæti í Grill66-deildinni á...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur, Arnar og Kristinn. Umræðuefni þáttarins var meðal annars 8 liða úrvalsdeild en þeir félagar eru á sama máli að...
Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson er á leið í aðgerð á öxl í byrjun september og leikur ekki með Aftureldingu um ótiltekinn tíma. Ómögulegt er að segja hversu lengi en eftir því sem næst verður komist þá mun framhaldið hjá...
Tveir leikmenn Stjörnunnar missa af fyrstu mánuðum Íslandsmótsins í handknattleik vegna meiðsla. Örvhenta skyttan Pétur Árni Hauksson er að jafna sig á meiðlum í öxl og varnarmaðurinn sterki, Brynjar Hólm Grétarsson, er með brotið bátsbein og er á leið...
Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður U19 ára landsliðs karla í handknattleik er svo sannarlega ekki á heimleið frá Króatíu að loknu Evrópumeistaramótinu eins og aðrir í íslenska hópnum nú þegar mótið er á enda. Benedikt Gunnar verður eftir í Króatíu...
Daði Jónsson leikur ekki með KA í Olísdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann er farinn til Danmerkur til náms. Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, staðfesti þetta við handbolta.is í gær. Eins staðfesti hann að Sigþór Gunnar Jónsson ætli...
Þórir Hergeirsson þjálfari margfaldra heims-, Evrópu-, og Ólympíumeistara Noregs í handknattleik kvenna var í nýju hlutverki á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gær þegar hann lýsti viðureign Selfoss og ÍBV í útsendingu Selfosstv. Þórir sagði í léttum dúr við...
Darri Aronsson, leikmaður Hauka, var valinn besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik karla sem lauk á Selfossi í dag. Darri þótti skara fram úr í sterku liði Hauka sem vann alla þrjá leiki sína í mótinu, þar á meðal úrslitaleikinn...
Haukar fóru með sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í dag. Þeir unnu alla þrjá leiki sína í mótinu. Fram var síðasta liðið til þess að tapa fyrir Haukum í úrslitaleiknum í dag, 27:20.Eins og tölurnar gefa...
Haukar leika til úrslita á Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi eftir að hafa unnið ÍBV örugglega, 32:26, í síðasta leik riðlakeppni mótsins sem leikið er í Iðu. Haukar mæta Fram í úrslitaleik sem hefst klukkan 16.ÍBV var tveimur...
Selfoss vann Aftureldingu örugglega í eina leik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í gærkvöldi, 33:24.Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og slitu sig fljótt frá Mosfellingum. Sjö marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:11. Sigurinn var aldrei í...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla leika báða leiki sína gegn RK Porec í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar Evrópu á heimavelli í króatíska liðsins. Valsmenn fara út þegar líður á næstu viku en fyrri viðureignin fer fram á föstudaginn eftir...