Olísdeildir

- Auglýsing -

Meistararnir tryggðu sér stigin á endasprettinum

Íslandsmeistarar KA/Þórs hófu titilvörnina í Olísdeild kvenna í dag með naumum sigri á ÍBV, 26:24, í KA-heimilinu í hnífjöfnum og skemmtilegum leik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 11:11.Segja má að leikurinn hafi verið nánast hnífjafn frá upphafi....

Haukar – HK, staðan

Haukar og HK mætast í 1. umferð Olísdeildar kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.

Dagskráin: Titilvörnin hefst á Akureyri, tvíhöfði og Evrópuleikur

Í dag hefst keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Er það vel við hæfi að Íslands- og deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór, taki þátt í fyrsta leiknum og það á heimavelli. Leikmenn KA/Þórs fá vængbrotið lið ÍBV í heimsókn í...
- Auglýsing -

Leó Snær tryggði bæði stigi í háspennuleik

Leó Snær Pétursson tryggði Stjörnunni bæði stigin gegn Aftureldingu á Varmá kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn, 36:35. Hálfri mínútu áður hafði Guðmundur Bragi Ástþórsson jafnað metin fyrir Aftureldingu...

Efniviður festir rætur með lengri samningum

Fimm ungir leikmenn Íslandsmeistaraliðs Vals hafa á síðustu dögum skrifað undir nýjan og lengri samning við Hlíðarendafélagið, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val.Tryggvi Garðar Jónsson og Einar Þorsteinn Ólafsson skrifuðu undir tveggja ára samning. Tryggvi Garðar...

Blóðtaka hjá Val – Róbert Aron úr leik næstu mánuði

„Ég hef ýtt á undan mér síðustu ár að fara í aðgerð á öxlinni. Nú er staðan orðin þannig að ég get ekki frestað henni lengur,“ segir Róbert Aron Hostert leikmaður Íslandsmeistara Vals við handbolta.is í dag. Róbert Aron...
- Auglýsing -

Fæðingin var löng og erfið

„Fæðingin var löng og erfið, kannski full löng fyrir okkar smekk,“ sagði Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, eftir nauman sigur á nýliðum Víkings, 30:27, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld.Víkingar veittu Eyjamönnum harða mótspyrnu...

Dagskráin: Leikið á Varmá og í Kaplakrika

Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en keppni í deildinni hófst af krafti í gærkvöld með þremur hörkuleikjum. Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar mætast að Varmá í kvöld. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir ekki sínum mönnum...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Örn Ingi, Aðalsteinn, afganska landsliðið, Kalarash

Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék ekki með IFK Skövde á útivelli gegn Malmö í gærkvöld vegna lítilsháttar tognunar í nára. Skövde tapaði leiknum, 36:30. Örn Ingi Bjarkason hefur alveg gefið upp á bátinn að leika með Víkingi í Olísdeildinni í handknattleik...
- Auglýsing -

Leikir kvöldsins í stuttu máli – næstu leikir

Keppni í Olísdeild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Áfram verður haldið á morgun þegar Stjarnan sækir Aftureldingu heim á Varmá kl. 19.30. Fimmti leikur fyrstu umferðar verður háður í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardaginn og hefst kl....

Valsmenn sluppu með skrekkinn

Leikmenn Gróttu hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni á sama hátt og þeir gerðu fyrir ári, þ.e. næstum því með jafntefli gegn liðinu sem flestir spá að standi upp sem sigurvegari í deildinni næsta vor. Í fyrra voru það leikmenn Hauka...

KA sýndi enga miskunn í Kórnum

KA-menn sýndu nýliðum HK enga miskunn í Kórnum í kvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir fögnuðu góðum sigri, 28:25, eftir að hafa verið mest níu mörkum yfir, 27:18, þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Nýliðunum tókst...
- Auglýsing -

Rúnar skaut baráttuglaða Víkinga á kaf

Rúnar Kárason gerði gæfumuninn í Víkinni í kvöld þegar ÍBV sótti nýliða Víkinga heim og unnu með þriggja marka mun, 30:27, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skaut Rúnar Víkinga í kaf í...

Víkingur – ÍBV, stöðuuppfærsla

Þrír leikir voru í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik, 1. umferð. Víkingur tók á móti ÍBV í Víkinni klukkan 18. Á sama tíma áttust við HK og KA í Kórnum. Klukkan 19.30 leiddu Grótta og Valur saman hesta...

Félagaskipti í Olísdeild karla

Talsvert hefur verið um félagaskipti til og frá liðum í Olísdeild karla á síðustu vikum. Í tilefni þess að flautað verður til leiks í Olísdeildinni í kvöld er hér fyrir neðan tæpt á því helsta:Rúnar Kárason til ÍBV frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -