Kjöri Íþróttamanns ársins 2021 verður lýst í kvöld í þætti sem sendur verður út í beinni útsendingu á RÚV. Útsending þáttarins hefst klukkan 19.40. Að vanda eru það Samtök íþróttafréttamanna (SÍ), sem standa fyrir kjörinu sem farið hefur fram...
Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar vefnum á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu...
Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur samið við franska 2. deildarliðið Nice samkvæmt heimildum handbolta.is. Gengur hann til liðs við félagið í upphafi nýs árs eftir því sem næst verður komist og hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir Aftureldingu,...
Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem...
Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...
Á dögunum voru Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ómar Ingi Magnússon útnefnd handknattleikskona og karl ársins 2021 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Sambandið hefur valið handknattleiksmann ársins frá 1973. Fyrstur til að hreppa hnossið var Geir Hallsteinsson.Aldarfjórðungi síðar var gerð sú breyting...
Blær Hinriksson hefur verið valinn handknattleikskarl ársins hjá Aftureldingu. Eins og handbolti.is greindi á dögunum frá varð Eva Dís Sigurðardóttir, markvörður, fyrir valinu í kvennaflokki. Andreas Palicka, landsliðsmarkvörður Svíþjóðar, hefur ákveðið að leika með uppeldisfélagi sínu, Redbergslid, til loka keppnistímabilsins....
Tuttugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag en þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíoið og létu móðan mása.Þeir félagar fóru yfir allt það helsta sem gerðist í...
Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson og handknattleiksdeild Vals færa stuðningsmönnum sínum þau gleðitíðindi í aðdraganda jólahátíðarinnar að Ágúst Þór og Valur hafa gert með sér samkomulag um að Ágúst Þór haldi áfram þjálfun kvennaliðs Vals til ársins 2025.Ágúst Þór tók...
Færeyingurinn og Framarinn Vilhelm Poulsen er markahæstur í Olísdeild karla í handknattleik þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í lok janúar. Hann hefur skorað fimm mörkum meira en Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, og FH-ingurinn Ásbjörn...
Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fór af landi brott í gær og er ekki væntanlegur til baka á nýju ári. Samningi hans við Aftureldingu hefur verið rift, eftir því sem næst verður komist.Heimildir handbolta.is herma að Kablouti hafi náð samkomulagi við...
Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins hjá HK á íþróttahátíð félagsins sem haldin var á miðvikudagskvöld. Í flokki ungmenna voru þau Embla Steindórsdóttir og Ingibert Snær Erlingsson valin efnilegust. Kolbrún Arna Garðarsdóttir var valin...
FH og Haukar verma tvö efstu sætin í Olísdeild karla í handknattleik næstu sex vikur eða þar um bil eftir að 13. umferð og sú síðasta á árinu fór fram í kvöld. FH lagði Gróttu á lokasprettinum í Hertzhöllinni,...
Fimm leikir fara fram í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Er um að ræða síðustu leiki deildarinnar á þessu ári.18.00 ÍBV - Stjarnan18.00 Víkingur - KA19.30 HK - Valur19.30 Haukar - Afturelding20.00 Grótta - FHHandbolti.is fylgist með...
Tuttugasti og annar þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag. Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið og létu móðan mása.Þeir félagar, Gestur og Stefán, fóru yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu...