Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Meistararnir mæta í Dalhús

Einn leikur er á dagskrá í handknattleiknum hér heima í dag en með honum lýkur 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik. Íslandsmeistarar KA/Þórs sækja heim Fjölni/Fylki í Dalhús í Grafarvogi. Flautað verður til leiks klukkan 15.Sigurliðið mætir Stjörnunni...

Leika í tvígang á Nikósíu

Haukar hafa náð samkomulagi við forráðamenn Parnassos Strovolou á Kýpur að báðar viðureignir liðanna í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki í næsta mánuði fari fram á Nikósíu á Kýpur. Frá þessu er greint í tilkynningu handknattleiksdeildar Hauka í morgun.Leikirnir...

Áttum ekkert meira skilið

„Ef við ætlum að vera nær þeim liðum, sem talin eru vera betri en við, þá getum við ekki kastað boltanum svo oft frá okkur á einfaldan hátt eða verið með þá skotnýtingu sem við vorum með að þessu...
- Auglýsing -

Stýrðum leiknum frá upphafi

„Við héldum okkur við þá áætlun sem lagt var upp með enda vorum við vel undirbúnir,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í...

Davíð hleypur í skarðið hjá KA

Hinn þrautreyndi markvörður Davíð Hlíðdal Svanson hefur fengið félagaskipti til KA frá HK. Samkvæmt heimildum handbolta.is ætlar Davíð að vera KA-mönnum innanhandar meðan færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell verður frá keppni. Satchwell hefur verið slæmur í baki upp á síðkastið...

Dagskráin: Átta leikir þar sem barist verður til þrautar

Eftir hörkuleiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í gærkvöld þá verður keppni haldið áfram í kvöld með átta viðureignum, fimm í kvennaflokki og þremur í karlaflokki. Sextán liða úrslitum lýkur á morgun með einum leik í kvennaflokki.Tvær viðureignir...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Spáð í kvennadeildirnar – reknir og ráðnir hjá Herði

5.þáttur - Olísdeild kvenna og Grill66-deild kvennaHlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar sendi frá sér nýjan þátt í dag. Að þessu sinni voru Gestur, Jói Lange og Kristinn umsjónarmenn þáttarins. Þeir fóru yfir það sem er framundan í kvennahandboltanum í vetur.Í...

FH áfram eftir spennuleik

FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik með eins marks sigri á grönnum sínum í Haukum, 27:26, í gríðarlegum baráttuleik í Kaplakrika í 16-liða úrsltum eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik,...

Björgvin fór hamförum gegn lánlausum Gróttumönnum

Björgvin Þór Hólmgeirsson fór á kostum í kvöld þegar hann leiddi Stjörnumenn til sigurs gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Björgvin tók fram skóna á ný á dögunum og var ekki annað að sjá en...
- Auglýsing -

Grótta – Stjarnan – stöðuppfærsla

Grótta og Stjarnan áttust við í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í Hertzhöllinnni á Seltjarnarnesi í kvöld. Fylgst var með síðari hálfleik í stöðuppfærslu hér fyrir neðan.Stjarnan vann leikinn, 28:24, eftir að hafa verið 14:10, yfir hálfleik.Stjörnumenn...

Þorsteinn Leó skaut bikarmeisturunum úr leik

Þorsteinn Leó Gunnarsson tryggði Aftureldingu sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, gegn ríkjandi bikarmeisturum ÍBV að Varmá. Sigurmarkið skoraði Þorsteinn Leó rétt áður en leiktíminn var úti eftir...

Annar Færeyingur til ÍBV

Færeyska handknattleikskonan Ingibjørg Olsen hefur gengið til liðs við ÍBV. Ingibjørg lék síðasta með VÍF Vestmanna í heimalandi sínum. Hún verður 21 árs í næsta mánuði leikur í vinstra horni ásamt því að geta spilað fyrir utan.„Ingibjørg er fljótur...
- Auglýsing -

Serbinn er kominn með leikheimild

Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja sem samdi við Gróttu í sumar hefur fengið leikheimild með liðinu. Þetta kemur fram á vef HSÍ en leikheimildin var gefin út í morgun.Mrsulja ætti þar með að verða gjaldgengur með liðinu í gegn Stjörnunni...

Dagskráin: Grannaslagur í Firðinum, uppgjör í Mosó og á Nesinu

Handknattleikstímabilið fer af stað af krafti hér innanlands í kvöld þegar þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla. Keppni verður framhaldið annað kvöld og þá einnig í kvennaflokki en sextán liða úrslitum lýkur á...

Sextán og fimm heimilaðir

Heimilt verður að hafa sextán leikmenn á leikskýrslu í meistaraflokki í leikjum Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Um langt árabil hefur hámarksfjöldi leikmanna verið takmarkaður við 14. Um leið verður leyfilegt að hafa fimm starfsmenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -