- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Var nánast eins og hryllingssaga,

„Það var bara ömurlegt að tapa leiknum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, eftir tveggja marka tap fyrir Fram í 14. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik í Framhúsinu í kvöld. Við tapið dróst Gróttuliðið fimm stigum aftur úr Fram, KA...

Fram skildi Gróttu eftir í neðri hlutanum

Fram tókst að rífa sig frá neðri hluta Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu í Framhúsinu, 29:27, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Framarar eru þar með orðnir jafnir KA...

Larsen kemur ekki aftur til KA/Þórs

Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í handknattleik kvenna segir að danska handknattleikskonan Sofie Söberg Larsen leiki ekki fleiri leiki fyrir KA/Þór. Larsen er unnusta færeyska línumannsins Pæturs Mikkjalsson sem yfirgaf KA í síðasta mánuði. "Hún ...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: FH – HK

FH-ingar unnu öruggan sigur á HK í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld, 33:24, í fyrsta leik beggja liða í deildinni á þessu ári. Hafnarfjarðarliðið er þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 22 stig eins...

Dagskráin: Ná Gróttumenn fram hefndum?

Vonir standa til þess að mögulegt verði að leika einn leik á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Til stendur að Gróttumenn sæki Framara heim í Olísdeild karla í Framhúsinu kl. 19.30. Áhorfendur eru velkomnir. Leikmenn Gróttu eiga harma að...

Molakaffi: Björgvin Páll, Heimir Örn, Ellefsen, Fernandez, Zubac, Sprengers, frestanir

Handknattleiksmenn flykkjast þessa daga í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í gær greindi Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins frá því að hann sækist eftir fyrsta til öðru sæti hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um helgina tilkynnti Heimir...
- Auglýsing -

Aldrei lék vafi í Kaplakrika

Efsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, FH, átti ekki í teljandi vandræðum með neðsta lið Olísdeildarinnar er þau mættust í Kaplakrika í kvöld. FH-liðið tók völdin í leiknum strax í upphafi og vann með níu marka mun, 33:24. Sex...

Haukar stungu sér fram úr á síðustu mínútunum

Haukar halda áfram að vera við hlið FH í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu Stjörnuna með fjögurra mark mun, 33:29, í TM-höllinni. Úrslitin réðust á síðustu einu og hálfu mínútu leiksins en fram til þess tíma...

Hefur kvatt Hauka og er flutt til Nykøbing

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur kvatt Hauka í Hafnarfirði og skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster Håndboldklub - NFH. Frá þessu var greint á blaðamannafundi félagsins fyrir stundu. Petersen samdi við félagið fram á mitt ár...
- Auglýsing -

Reykjavíkurslagnum frestað öðru sinni

Ekkert verður úr því að Reykjavíkurfélögin Valur og Fram mætist í Olísdeild kvenna í Orighöllinni annað kvöld eins til stóð. Mótanefnd HSÍ hefur frestað leiknum vegna smita kórónuveiru. Þetta er í annað sinn á nokkrum dögum sem viðureign liðanna...

Mikkjalsson hefur sagt skilið við KA

Færeyski línumaðurinn Pætur Mikkjalsson hefur yfirgefið herbúðir Olísdeildarliðs KA og gengið til liðs við H71 í Færeyjum. Frá félagaskiptunum er greint á vef HSÍ en þau gengu í gegn á föstudaginn. Mikkjalsson lék með H71 í gær og skoraði...

Dagskráin: Toppslagur í Garðabæ – það efsta tekur á móti því neðsta

Þráðurinn var tekinn upp í Olísdeild karla í gær með einum leik eftir að keppni hafði legið niðri frá 17. desember. Í kvöld verða tveir leikir á dagskrá. Þar á meðal verður toppslagur á milli Hauka og Stjörnunnar. Liðin...
- Auglýsing -

Víkingar voru Valsmönnum engin fyrirstaða

Valur átti ekki vandræðum með Víking í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, ekkert frekar en við mátti búast sé tekið mið af stöðu liðanna í deildinni. Niðurstaðan af leiknum var 13 marka sigur Valsara á...

Dagskráin: Loksins verður flautað til leiks

Góðar vonir eru um að loksins verði hægt að hefja keppni í Olísdeild karla í kvöld en til stendur að Valur og Víkingur mætist í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18. Til stóð að flautað yrði til leiks á síðasta...

Þriðji sigur Hauka á HK

Haukar unnu HK í þriðja sinn í Olísdeild kvenna í handknattleik á leiktíðinni í kvöld er liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Að þessu sinni munaði átta mörkum á liðunum þegar upp var staðið, 28:20. Níu mörkum munaði að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -