Olísdeildir

- Auglýsing -

Ólafur fer ekki fet

Ólafur Brim Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Hann kom til félagsins frá Val fyrir ári og lék stórt hlutverk á nýliðinni leiktíð í miðju varnarinnar. Þess utan skoraði Ólafur 47 mörk í 22 leikjum...

„Tók mikinn framfarakipp á þessari leiktíð“

„Ég mjög ánægð og stolt með þessa viðurkenningu. Hún er afrakstur mikillar vinnu sem ég hef lagt af mörkum síðasta árið,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir hægri hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún var...

Hryggbrýtur Valsmenn og fer til Þýskalands

Greint er frá því á vísir.is að ungverski markvörðurinn Martin Nágy verði lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach á næsta keppnistímabili og yfirgefi þar með nýkrýnda Íslandsmeistara Vals.Vísir hefur þetta samkvæmt heimildum sem leiða má líkum að séu nokkuð...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Verðlaunahafar Íslandsmótsins

Handknattleikssamband Íslands hélt lokahóf í hádeginu í dag þar sem veitt voru verðlaun fyrir nýliðið Íslandsmót í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna. Hér fyrir neðan eru myndir öllum þeim sem hlutu viðurkenningu í hófinu...

Hverjir hrepptu viðurkenningar í lokahófinu?

Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - ÍBV.Háttvísisverðlaun HDSÍ karla: Árni Bragi Eyjólfsson - KA.Unglingabikar HSÍ: HaukarMarkahæst í Grill66-deild kvenna: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, 154.Markahæstur í Grill66-deild: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, 178.Markahæst í Olísdeild kvenna: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram, 121...

Akureyringar rökuðu til sín verðlaunum á lokahófinu

Akureyringar voru sigursælir á lokahófi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var í hádeginu í dag. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, fór heim með fimm verðlaunagripi og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór, fékk þrenn verðlaun. Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs í...
- Auglýsing -

Lokahóf HSÍ – beint streymi

Lokahóf HSÍ hefst klukkan 12. Þar verður veitt verðlaun til einstaklinga fyrir keppnistímabilið er sem nýlega lokið. Beint streymi frá hófinu er á hlekknum hér fyrir neðan.https://youtu.be/_3Gab6qgrg8

Leikdagar í frestuðu bikarkeppninni liggja fyrir

Þráðurinn verður tekinn upp í Coca Cola-bikarnum, bikarkeppni HSÍ, í september en keppni var frestað í vor eftir að með herkjum tókst að ljúka 32-liða úrslitum í karaflokki. Eftir að keppni var enn einu sinni frestað í lok mars...

Molakaffi: Viðurkenningar hjá ÍBV, Jansen og Kehrmann

Marta Wawrzynkowska og Hákon Daði Styrmisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka kvenna og karla hjá ÍBV á lokahófi deildarinnar á dögunum.Elísa Elíasdóttir og Ívar Logi Styrmisson fengu hinn svokallaða Fréttabikar sem árlega er veittur í nafni Eyjafrétta.Harpa Valey Gylfadóttir...
- Auglýsing -

Ekkert hik á meisturunum – taka þátt Evrópukeppni

Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna taka þátt í Evrópudeildinni í handknattleik í haust. Erlingur Kristjánsson, formaður kvennaráðs KA/Þórs, staðfesti það við Akureyri.net, fréttmiðil allra Akureyringa í dag.https://www.handbolti.is/ka-thor-fekk-italskt-lid/Eins og kom fram á handbolta.is í morgun þá eiga átta...

Meistarar KA/Þórs fá ÍBV í heimsókn í fyrstu umferð

Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 18. september þegar flautað verður til leiks samkvæmt frumdrögum að niðurröðun leikja í deildinni sem Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér.Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs mæta ÍBV í KA-heimilinu í fyrstu...

Titilvörn Valsara hefst á Seltjarnarnesi

Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hefst fimmtudaginn 16. september með heilli umferð, sex leikjum, samkvæmt frumdrögum sem Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út og sent til félaga.Íslandsmeistarar Vals hefja titilvörnina á leik við Gróttu í Hertzhöllinni.Nýliðar deildarinnar, HK og...
- Auglýsing -

Handball Special: Atli Rúnar hefur marga fjöruna sopið

Fjórði þáttur af viðtalsþættinum Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Í þetta skiptið er Atli Rúnar Steinþórsson viðmælandi Tryggva.Atli Rúnar hefur spilað með flestum liðum landsins þó að hann kvitti nú helst undir það að vera...

Átta lið geta mátað sig við félög í Evrópu

Átta íslensk félagslið eiga þess kost að skrá sig til leiks í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili, fjögur af hvoru kyni karla og kvenna. Óvíst er ennþá hvort og þá hvert af þessum liðum ætla að nýta sér þátttökuréttinn....

Andri til Aftureldingar – markvarðakapallinn er að ganga upp

Markvörðurinn Andri Sigmarsson Scheving hefur verið lánaður til Aftureldingar þar sem hann mun leika á næsta tímabili en Andri framlengdi samning sinn við Hauka fyrr á árinu. Frá þessu er greint í tilkynningu sem handknattleiksdeild Hauka sendu frá sér...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -