„Á okkur hvílir samfélagsleg ábyrgð og við viljum standa undir henni,“ sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss í samtali við handbolta.is fyrir hádegið en deildin tilkynnti í morgun að æfingar, viðburðir, mót og leikir falli niður frá og með...
„Fram til þessa hafa leikir okkar einkennst af því að við höfum siglt í gegnum þá jafnt og þétt án þess að eiga glansandi frammistöðu. Að þessu sinni má segja að allt hafi hinsvegar smollið saman, ekki síst fyrstu...
„Margir, ef ekki allir, þættir leiksins voru slakir hjá okkur í fyrri hálfleik. Það var svekkjandi að ná ekki að halda leiknum jafnari og víst er að fyrri hálfleikurinn gerði framhaldið fyrir okkur mjög erfitt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson,...
Eftir uppgjör efstu liðanna, Stjörnunnar og Vals í gærkvöld þá verður sjöttu umferð Olísdeildar karla framhaldið í kvöld með þremur leikjum. Til stóð að fjórir leikir færu fram og að umferðinni lyki. Því miður var ekki hjá því komist...
Víkingum tókst ekki að leggja stein í götu Aftureldingar í kvöld og krækja í stig í heimsókn sinni í Mosfellsbæinn í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding var mikið sterkari frá upphafi til enda leiksins og vann með...
Eins og e.t.v. flestir reiknuðu með þá lagði efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, neðsta liðið, Aftureldingu í viðureign liðanna að Varmá í kvöld. Sigurinn var hinsvegar torsóttari fyrir Framara en staða liðanna í deildinni gefur til kynna. Aftureldingarliðið veitti...
Stjarnan varð fyrst liða til þess að vinna Íslands- og bikarmeistara Vals í Olísdeildinni á þessu tímabili í upphafsleik 6. umferðar í TM-höllinni í kvöld, 36:33. Stjarnan var sjö mörkum yfir í hálfleik, 19:12, og náði mest níu ...
Ákveðið hefur verið að salta í um mánaðartíma leik Selfoss og Gróttu í 6. umferð Olísdeildar karla sem fram átti að fara í Sethöllinni á Selfossi annað kvöld. Í tilkynningu frá HSÍ segir að þetta sér gert í vegna...
Allar æfingar falla niður í dag, fimmtudag, hjá handknattleiksdeild Selfoss. Greint er frá þessu á Facebook-síðu deildarinnar. Er þetta gert vegna smita innan félagsins en beðið er eftir nánari niðurstöðu.Í gærkvöld var felldur niður leikur hjá ungmennaliði Selfoss...
Nóg verður um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld þegar keppni hefst í fimmtu umferð í kvennaflokki en í sjöttu umferð hjá körlunum. Önnur viðureignin í Olísdeild karla er sannkallaður toppslagur.Þeir gerast vart stærri leikirnir, svo...
Hornamaðurinn Einar Pétur Pétursson hefur samið við Olísdeildarlið HK um að leika með því út yfirstandandi keppnistímabil. Þetta hefur handbolta.is samkvæmt heimildum og að Einar Pétur hafi skrifað undir samning í dag.Einar Pétur, sem er vinstri hornamaður, lék með...
Fimmta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst sunnudaginn 3. október og lauk á síðasta mánudagskvöld.Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:ÍBV - FH 26:25 (13:12).
Mörk ÍBV: Rúnar Kárason 5, Kári Kristján Kristjánsson 5/1, Gabríel Martinez Róbertsson 4, Dagur Arnarsson 3,...
Lovísa Thompson, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik, ætlar að rifa seglin um stundarsakir og taka sér hlé frá handknattleik þangað til hún finnur löngunina á nýja leik. Hún ætlar að sleppa takinu af Lovísu Thompson og vera...
Unglingalandsliðsmaðurinn efnilegi Símon Michael Guðjónsson stefnir á að geta byrjað að leika með HK á ný í febrúar, þegar keppni í Olísdeildinni hefst aftur eftir að hlé verður gert vegna Evrópumeistaramótsins í handknattleik. Símon Michael fór úr axlarlið í...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist...